Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARD AGUR1. JÚLÍ 1995 57
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
eru mki marcmt
■rnýnQir sem
Qgfnmikifli gleði
nard Ma tin",
■
NTERTAINM!
2075
Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því?
Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um
elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco
Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax.
Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins,
Það væri heimska að bíða.
Aðalhlutverk: Christopher Lambert og
John Lone.
I
SÍMI 551 9000
JÓNSMESSUNÓTT
„Litil perla, smámynd
sem gengur í flesta staði
óvenju vel upp og hittir
mann beint í hjartastað.
(Hawke og Delpy) eru bæði
trúverðug og heillandi...
Handritið er af óvenju
góðum toga ... Ekki aldeilis
ónýt þeim sem eru
blessunarlega ástfangnir,
eða þeim eldri til upprifjunar
þessara töfratíma þegar
eldur logaði á hverjum
fingri". S.V., MdI.
★★★"Persónurnar eru Ijósli-
fandi og eðlilegar og
umfram allt trúverðugar,
þökk sé einnig frábærri
túlkun þeirra Ethan Hawkes
og Julie Delpy ... f heildina er
þetta ... hin besta mynd".
G.B., DV.
Aðalhlutverk: Ethan Hawke
og Julie Delpy
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EITT SINN STRlÐSMENN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ÁRA.
KÚLNAHRlÐ A BROADWAY
EH. Morgunpóst.
♦★★’/a Al, Mbl.
★★★ HK, DV ★★★ ÓT, Rás 2
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Duncan með
B.A. próf
►FRÁ því er sagt í nýjasta hefti bandaríska tíma-
ritsins Rolling Stone að Duncan Jones hafi útskrif-
ast með láði frá Wooster menntaskólanum í Ohio
í Bandaríkjunum fyrir skömniu. Duncan, sem er
sonur rokkgoðsins Davids Bowie, er kominn með
B. A. gráðu, en í frásögn tímaritsins er ekki tekið
fram í hvaða námsgrein það var. Annars er von á
þlötu Bowies, „Outside" í september næstkomandi.
Björk ekki
athyglisjúk
►NÝLEGA birtist viðtal við
Björk Guðmundsdóttur í
bandaríska vikublaðinu
»Entertainment Weekly“. í
viðtalinu er hún meðal ann-
ars kölluð „undrabarn sem
gaf út metsöluplötu á íslandi
11 ára að aldri“.
í viðtalinu segist Björk
vera miður sín vegna nýlegs
viðtals við hana. Þar var
sagt að hún hefði tekið
„Post“ upp á Bahamaeyjum
til að forðast að hitta söng-
konuna Madonnu. Hún segir
það vera þvætting.
Björk segist ekki búast við
því að verða mikið vinsælli
en hún er núna. „í augum
plötukaupenda er ég sérvitr-
ingur,“ segir hún. „Eg er
ekki í þessum bransa til að
verða fræg. Mérer nyög illa
við alla athygli. Ég vil helst
silja aftast I kennslustof-
unni, en af einhverri ástæðu
vill fólk alltaf hafa mig á
borðinu fyrir framan kenn-
arann,“ segir Björk.
Höfundi greinarinnar
finnst það ekki skrýtið.
►GÖMLU rokkhestarnir í
Rolling Stones hafa neitað
að semja og flytja titillag
næstu James Bond myndar,
Goldeneye. Engin ástæða
var gefin upp, en talið er
Eftirsóttir
rúllandi
steinar
líklegt að þeir hafi einfald-
lega of mikið að gera þessa
dagana, en þeir eru um
þessar mundir i Voodoo-
tónleikaferð sinni um Evr-
ópu.