Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐA UGL ÝSINGAR
„Au pair“
Hollensk fjölskylda, tvö börn (0-2 ára), leitar
eftir „au pair" til eins árs, frá ágúst 1995.
Við viljum gjarnan að hún reyki ekki, sé lífleg
og barngóð og tali ensku.
Gjörið svo vel að skrifa umsókn fyrir 7. júlí
á ensku til:
P.v. Weezel, Landsstraat 70, 6814 DJArn-
hem, Holland.
PÓLLINN HF., ísafirði.
Rafeindavirkjar
Viljum ráða rafeindavirkja á radíóverkstæði
okkar. Starfssvið er almennar viðgerðir og
þjónusta við siglingatæki. Sveinspróf er áskil-
ið og óskað er upplýsinga um nám og fyrri
störf.
í boði er góð starfsaðstaða og frír flutningur
búslóðar.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
í síma 456 3092.
Póllinn hf.,
ísafiröi.
Kennarar
Raufarhöfn
Kennara vantar við grunnskólann á Raufar-
höfn. Meðal kennslugreina almenn kennsla,
íþróttir, raungreinar, listgreinar o.fl.
Á Raufarhöfn búa ca 400 íbúar. Þar er mikið tónlistarlíf, tvær verslan-
ir, hótel, krá og skyndibitastaður. Mikilir möguleikar í útivist og sport-
veiði. Góð íþróttaaðstaða, 16 metra innisundlaug, nýtt, stórt fþrótta-
hús, heilsurækt og sauna. Góð heilbrigðisþjónusta og leikskóli.
Raufarhafnarhreppur greiðir flutningskostn-
að, útvegar húsnæði og greiðir niður húsa-
leigu um helming.
Upplýsingar um starfið veita Líney Helga-
dóttir, skólastjóri, í símum 465 1225 og
465 1241, og Hildur Harðardóttir, formaður
skólanefndar, í síma 465 1339.
Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra.
Meðhjálpari
- kirkjuvörður
Staða meðhjálpara og kirkjuvarðar í Garða-
sókn er laus til umsóknar frá 1. október 1995.
Umsóknir um starfið óskast sendar til skrif-
stofu sóknarinnar, Kirkjuhvoli, Kirkjulund 3,
210 Garðabæ, fyrir 1. ágúst nk.
Sóknarnefnd Garðasóknar.
Orgelleikari
Staða orgelleikara í Garðasókn er laus til
umsóknar frá 1. október 1995.
Umsóknir um starfið, með upplýsingum um
nám og fyrri störf, óskast sendar til skrif-
stofu sóknarinnar Kirkjuhvoli, Kirkjulundi 3,
210 Garðabæ, fyrir 1. ágúst nk.
Sóknarnefnd Garðasóknar.
Carter
óskar eftir hressum hársnyrtisveini
í 100% vinnu.
Upplýsingar í síma 565 3373.
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Frá Menntaskólanum
á Egilsstöðum:
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar:
Stundakennsla í:
Dönsku, ensku, stærðfræði, íþróttum, kór-
stjórn, Ijósmyndun og myndbandagerð,
ferðaþjónustugreinum (6 stundir).
Sérkennsla: (Hlutastarf).
Umskóknir skulu sendar til Menntaskólans
á Egilsstöðum fyrir 22. júlí nk.
Upplýsingar gefur Ólafur Jón Arinbjörnsson,
skólameistari, í síma 471 2500, heimasími
4712415, og Emil Björnsson, aðstoðarmaður
skólameistara, í heimasíma 471 1533.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol-
ungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 9, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðar-
beiðendur Ferðamálasjðður, Iðnlánasjóður, íslandsbanki hf. og sýslu-
maðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júlí 1995 kl. 15.00.
Hafnargata 46, Bolungarvík, þingl. eig. Sverrir Sigurðsson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júlí kl. 1995
15.00.
Hjallakambur 1, Bolungarvík, þingl. eig. Einar Guðfinnsson hf.,
þrotabú, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn
5. júlf 1995 kl. 15.00.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Holtabrún 14, 1.h. t.h., þingl. eig. Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 5. júlí
1995 kl. 14.15.
Holtagata 9, þingl. eig. Sigrún Gróa Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur
sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag íslands, miðviku-
daginn 5. júlí kl. 14.30.
Völusteinsstræti 3, þingl. eig. Magnús Snorrason, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudag-
inn 5. júlí 1995 kl. 14.45.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 30.júni 1995.
Jónas Guðmundsson, sýslumaður.
Blómabúð til sölu
Til sölu er blómabúð á ísafirði í fullum rekstri.
Upplýsingar í sfma 456 4722 alla virka daga
frá kl. 9.00 til 18.00.
Taðreyking - birkireyking
Tökum lax og silung í reyk.
Sækjum, sendum á höfuðborgarsvæðinu.
Reykhúsið í Útey við
Laugarvatn, sími 486 1194.
Borgarkringlan
Til leigu er 60,9 m2 verslunarrými á fyrstu
hæð á einum besta stað í húsinu.
Einnig 38 m2 rými fyrir verslun eða þjónustu-
starfsemi á annarri hæð.
Nánari upplýsingar veittar í síma 588 9870.
Hjallur í Minni-Hlíð, þingl. eig. Ketill Helgason, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júlí 1995 kl. 15.00.
Holtastígur 9, Bolungarvík, þingl. eig. Ingibjörg Guðfinnsdóttir dán-
arbú, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn
5. júlí 1995 kl. 15.00.
Höföastígur 20, e.h., Bolungarvík, þingl. eig. Guðmundur Agnarsson
og Hallgrímur Óli Helgason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júlí 1995 kl.
15.00.
Mávakambur 2, Bolungarvík, þingl. eig. Þjóðólfur hf., gerðarbeiðend-
ur Byggðastofnun og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn
5. júlí 1995 kl. 15.00.
Miðstræti 10, Bolungarvík, þingl. eig. Magnea Guðfinnsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 5. júlí 1995 kl.
15.00.
Skólastígur 10, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Pétursson, gerðarbeið-
andi Byggingasjóður ríkisins, miðvikudaginn 5. júlí 1995 kl. 15.00.
Skólastígur 5, Bolungarvík, þin'gl. eig. Einar Guðfinnsson hf. þrotabú,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júlí
1995 kl. 15.00.
Skólastígur 7, Bolungarvík, þingl. eig. Sveinn Bernódusson, gerðar-
beiöandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júlí 1995
kl. 15.00
Stigahlíö 2, Bolungarvík, þingl. eig. Finnbogi Bjarnason, gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 5. júlí 1995 kl. 15.00.
Traðarstígur 5, Bolungarvík, þingl. eig. Guðlaugur Sverrisson, Ólína
Sverrisdóttir og Viktor Jón Sigurvinsson, gerðarbeiöendur Byggingar-
sjóður rikisins og Sparisjóður Strandamanna, miðvikudaginn 5. júlí
1995 kl. 15.00.
Vitastígur 21 0201, Bolungarvík, þingl. eig. Guðmunda Sævarsdótt-
ir, gerðarbeiöandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 5. júlí
1995 kl. 15.00
Sýslumaðurinn I Bolungarvík, 30. júni 1995.
Jónas Guömundsson, sýslumaður.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Dagsferóir F.í.
sunnudag 2. júlí:
1) Kl. 08.00 Þórsmörk: Dags-
ferð, verð kr. 2.700 - sumar-
leyfisgestir. (Ath. dvöl Þórs-
mörk, hagstætt verð).
2) Kl. 08.00 Fagraskógarfjall i
Hnappada! (640 m) vestan við
mynni Hítardals. Austan i því
er Grettisbæli. Munið skrá-
setningu í Fjallabókina.
3) Kl. 08.00 Eyðibýli í Kolbeins-
staðahreppi. Fróðleg ferð um
fáfarnar slóðir. Verð kr. 2.500.
3) Kl. 13.00 Marardalur-Nesja-
vallavegur. Marardalur er spor-
öskjulöguð sigdæld í hálsi vest-
ur af Hengli undir Skeggja.
Verð kr. 1.200.
Miðvikudaginn 5. júlf:
1) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags-
ferð.
2) Kl. 20.00 verður kvöldganga
að Draugatjörn, sunnan Hús-
múla.
Brottför í dagsferðirnar er frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin, og Mörkinni 6.
Ferðafélag íslands.
Hallveigarstíg 1 •sími 614330
Dagsferð sunnud. 2. júlí
Kl. 10.30 Kvígindisfell, móbergs-
fell (786 m.y.s.). Af því er mjög
víðsýni. Skemmtileg gönguleið.
Verð 2.200/2.500.
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði
Krisinsson.
Miðvikudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænasamkoma
kl.20.30.
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!