Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 53 FÓLK í FRÉTTUM HÉ5# Nýjar stjörnur ► NÝJASTAtvíeykigaman- myndanna eru þeir Chris Farley og David Spade, sem leika aðal- hlutverkin í myndinni Tommy karlinn eða „Tommy Boy“. Þeir hófu feril sinn í bandarísku gamanþáttunum „Saturday Night Live“. Aðrir sem hafa orðið frægir af leik sinum á þeim vettvangi eru þeir Eddie Murphy, Steve Martin, John Belushi og Chevy Chase svo nokkrir séu nefndir. Chris notar stóran og mikinn líkama sinn mikið i leik sínum en David aftur á móti leggur áherslu á hið talaða mál. Saman mynda þessir ólíku leikarar sér- stæða heild. HERBERT Guðmundsson ásamt konu sinni, Svölu Jó- hannesdóttur, fyrir framan Svala’s glassbar. POPPARINN lagar allan ís- inn sjálfur, en hann fjárfesti í forláta ítalskri ísvél. Herbert opnar ísbúð í Svíþjóð ÍSLENSKA poppstjarnan, Herbert Guðmundsson, opnaði nýlega ísbúð í Norrkoping í Svíþjóð. Herbert flutti til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu sinni á síðasta ári. „Ég var náttúrulega ekkert á því að „fara á sósíalinn“ og fannst tilvalið að opna ekta ís- lenska ísbúð, þar sem engin slík er í Svíþjóð," segir Herbert. „í gegn um tíðina hef ég verið vandfýsinn á ís og tel mig hafa töluvert vit á því hvað góður ís er,“ segir popparinn. Herbert er síður en svo hættur í tónlistinni og var nýverið að spila á árshátíð HG klúbbsins, aðdáenda: klúbbs Herberts Guðmundssonar. í honum eru 240 manns. Innrétting ísbúðarinnar er öll framleidd af íslenskum aðilum og flutt út í gámi. Einnig er allt hrá- efni flutt inn frá íslandi. Búðin var opnuð í lok maí síðastliðins og hefur reksturinn gengið mjög vel fram að þessu. Herbert rekur ísbúðina ásamt konu sinni, Svölu Jóhannesdóttur, en búðin heitir Svala’s glassbar eftir henni. Sjálfstæður Goldblum ► LEIKARINN Jeff Goldblum, sem meðal annars hefur leikið í Júragarðinum, leik- ur í myndinni „Inde- pendence Day“, eða Sjálfstæðisdegi. Framleiðsla hennar hefst í næsta mán- uði og verður hún frumsýnd þann 4. júlí á næsta ári. Jeff fær yfir 60 milljónir króna fyrir hlut- verkið í myndinni, sem er byggð á vís- indaskáldsögu og fjallar um tölvusnill- ing sem vinnur fyrir kapalsjónvarpsfyrir- tæki. Goldblum, sem er þekktur fyrir frumleika í hlutverkavali, er um þessar mundir að leika í myndinni „The Great White Hype“ ásamt Samuel L. Jackson úr Reyfara. Væntanleg í næsta mánuði er svo mynd- in Níu mánuðir, þar sem hann leikur á móti leikaran- um sakleysislega, Hugh Grant. NettOL^ ASKO Hili) OfZAM <$TURBO NILFISK EMIDE FONIX AUGLYSIR HÖFUM OPNAÐ NÝJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR ELDHÚS- OG BAÐINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPA. Nú bjóðum við allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. SÖLUSÝNING KYNNINGARVERÐ Á INNRÉTTINGUM TILBOÐSVERÐ Á RAFTÆKJUM Velkomín í Fönix. Heitt á könnunni og ís fyrir börnin. Þeir sem versla fyrir kr. 10.000,- eða meira, geta tekið þátt í laufléttri Fönix-getraun og unnið Nilfisk-ryksugu að verðmæti kr. 31.600,- eða einhvern 5 aukavinninga. /rOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 0PIÐ mánud. - föstud. 9-18 laugard. 10-16 EMIDE NILFISK #TURBO Qimm ASKO NettO . Ódýr, örugg og vönduð útileiktæki fyrir þau sem okkur þykir vænst um.Bjóðum húsfélÖgum kostnaðarlausa* 12-36 mánaða fjár- mögnun. Persónulegar ábyrgðir óþarfar Hríngið og fáið ókeypis litmyndabækling. bahna©aMan ieróur verður « ■ ^ »{fráb*rum leikjum. leiktækjasnu'ðastofa Skemmuvegi 16 (bleik gafa) • 200 Kópavogur • Sími 587 0 441 * Enginn kostnaður einungis meðalvextir banka. FOLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.