Morgunblaðið - 01.07.1995, Síða 51

Morgunblaðið - 01.07.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUG ARD AGUR 1.JÚLÍ1995 51 ÍDAG STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars- 19. apríl) Góð dómgreind í peninga- málum skilar þér góðum ár- angri í viðskiptum dagsins. Þú afkastar miklu á bak við tjöldin. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Nú er ekki rétti tíminn til að slá slöku við. Taktu til hendi og ljúktu því sem gera þarf svo þú getir notið kvöldsins. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú tekur að þér nýtt verk- efni sem á eftir að greiða þér leið til betri afkomu. Félagi veitir þér mikilvægan stuðning. Krabbi (21. júnl-22.júlt) HBg Vertu ekki með óþarfa hlé- drægni og hugsaðu betur um útlitið. Þú sérð ekki eftir peningum sem fara í kaup á fatnaði. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þótt peningar og vinátta fari ekki alltaf vel saman, ættir þú að veita góðum vini fjár- hagsaðstoð. Þú sérð ekki eftir þvi. Meyja (23. ágúst - 22. september) & Varastu deilur við úrillan starfsfélaga í dag. Haltu þínu striki og einbeittu þér að vinnuni og því sem gera þarf heima. Vog (23. sept. - 22. október) Sýndu þolinmæði ef ágrein- ingur kemur upp innan fjöl- skyldunnar í dag og reyndu að koma á sáttum. Heígar- ferð lofar góðu. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Hj0 Þú hefur ástæðu til að fagna því þú átt von á kauphækkun fljótlega. Þér berast einnig góðar fréttir er varða heils- una. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú getur óvart átt sök á því ef misskilningur kemur upp milli ástvina. Reyndu að bæta þar úr og koma á sátt- um fyrir kvöldið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Láttu ekki skilningsleysi spilla sambandi þínu við börn í dag. Börn þarfnast um- hyggju og væntumþykju sem þú getur veitt þeim. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér býðst gott tækifæri til að auka tekjurnar í vinnunni eða eigin atvinnurekstri. Hlustaðu á góð ráð ástvinar í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú þarft á aðstoð að halda í dag, hikaðu ekki við að leita ráða hjá góðum vini, sem getur leyst úr vanda þínum. - kjarni málsins! Q/"VÁRA afmæli. í dag, Oi/laugardaginn 1. júlí, er áttræður Gísli Guð- muudsson, skipasmiður, Vesturgötu 30, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimili Ármanna, Dugguvogi 13 milli kl. 15 og 19, í dag, afmælisdaginn. BRIDS llmsjón Guðmundur l’áll Arnarson ÞAU sagnvísindi nútím- ans að stökkva strax upp á l þriðja þrep með fjórlitar- stuðning við hálit makkers eru kennd við Bandaríkja- manninn • Marty Bergen. Fyrrum spilafélagi hans, Larry Cohen, á þó mestan þátt í því að útbreiða „Berg- en-hækkanir í hálit“, en þessi sagnvenja er í raun , rökrétt afleiðing af „lög- málinu um heildaríjölda I slaga“, sem Cohen fjallar / um í samnefndri bók sinni: The Law of Total Tricks. Af lögmálinu leiðir að skyn- samlegt er að beijast upp á þriðja þrep á níu spila trompsamlegu, hver svo sem styrkurinn er. Með átta tromp er hins vegar oftast best að gefa bútinn eftir á þriðja þrepi. ( Suður gefur; enginn á hættu. . Norður I 4 G1073 V K85 ♦ D62 + 1074 Vestur ♦ Á8 V D76432 ♦ 953 ♦ K8 Austur 4 65 V G9 ♦ Á10874 4 ÁD62 Suður 4 KD942 V ÁIO ♦ KG 4 G953 Vesúir Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufkóngur. Hugmynd Bergens er þessi: Með 6-10 punkta og þrílitarstuðning er hækkað í tvo. Með fjórlit er stokkið beint upp á þriðja þrep; í 3 lauf með 7-9 punkta, 3 tígla með 10-12 og 3 í viðkom- andi hálit með 0-6! í þessu tilfelli hefði norður átt að stökkva í þijá spaða, eftir reglunni. En hann sagði tvo og komst upp með það! Sem eru helstu rökin gegn Berg- en-hækkunum. Því að segja þtjá þegar hægt er að kaupa samninginn í tveimur? Kunn- áttumenn í AV myndu þó ekki láta melda sig svo auð- veldlega út úr spilinu. Austur gat stungið inn 2Gr. til að sýna láglitina og þá hefðu AV komist í 3 tígla, sem vinnast. Einhver hefði líka sagt 3 hjörtu á spil vesturs þegar sagnir voru að deyja út í 2 spöðum. Vestur verður að hitta á laufkóng út, til að byija með. Síðan þarf austur að taka ÁD og spila laufi í fjórða sinn. Vestur hendi tveimur tíglum, drepur svo strax á spaðaás og spilar t'gli. Sjötti slagurinn fæst þá á tígulstungu. KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir hæfileikum sem ættu að tryggja þér góða afkomu. ogsvoqgstöðin hf píðnln$iili8i I GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 1. júlí, eiga fimm- tíu ára hjúskaparafmæli hjónin Lilja Hallgrímsdóttir og Svavar Bjarnason, áður til heimilis á Seyðisfirði, nú til heim- ilis í Gullsmára 11, íbúð 404. Þau voru gift í Valþjófsstaða- kirkju í Fljótsdal af sr. Marinó Kristinssyni. Þau eiga 7 börn, 18 barnabörn og 4 barnabarnabörn. Ljúftsem lamb... Lambagrillkjötið frá Hófn eru sælkeramatur, tilbúið beint á grillið. Leiktu óruggan leik og veldu Ijúffengt, marinerað lambakjöt frá HÖFN á grillið - það er leikur einn! Gn'/Ipylsur fyrir sxlkefa yfúsur eÍYtfi HÖFN SELFOSSI rj p-ÁRA afmæli. í dag, I Dlaugardaginn 1. júlí, er sjötíu og fimm ára Konr- áð Ó. Kristinsson, fyrr- verandi starfsmaður Mjólkursamsölunnar. Kona hans er María Sig- urðardóttir. Þau eru að heiman í dag. n pf ÁRA afmæli. í dag, I Dlaugardaginn 1. júlí, verður sjötíu og fimm ára Arnheiður Lilja Guð- mundsdóttir, frá Efra- Apavatni. Eiginmaður hennar er Geir Austmann Björnsson, rafvirkja- meistari. Þau dvelja nú á æskustöðvum Arnheiðar í Aphól og verða með heitt á könnunni á morgun sunnu- daginn 2. júlí. f* r\ÁRA afmæli. I dag, Ovrlaugardaginn 1. júlí, er sextugur Jón Berg Hall- dórsson, Ljósabérgi 24, Hafnarfirði. Hann og kona hans Helga Sigurgeirs taka á móti gestum í Þrastasalnum, Flatahrauni 21, Hafnarfirði, eftir kl. 18 í dag, afmælisdaginn. /»/\ÁRA afmæli. Á OOmorgun, sunnudag- inn 2. júlí, verður sextugur Róbert Dan Jensson, for- stöðumaður Sjómælinga íslands, Eskiholti 13, Garðabæ. Hann og eig- inkona hans Kristbjörg Stefánsdóttir taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 20 á morgun, af- mælisdaginn. ry /\ÁRA afmæli. Mánu- DUdaginn 3. júlí verður fimmtug Sigríður Bjarna- dóttir varaformaður Starfsmannafélags Hafn- arfjarðarbæjar. í tilefni afmælisins tekur hún á móti gestum sunnudaginn 2. júlí frá kl. 19 á Sörlastöð- um við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. p^/\ARA afmæli. í dag, DUlaugardaginn 1. júlí, er fimmtugur Axel Gísla- son, forstjóri VÍS, Hæðar- byggð 22, Garðabæ. Axel og eiginkona hans Hall- fríður Konráðsdóttir, taka á móti gestum í Átt- hagasal Hótel Sögu kl. 17-19.30 í dag, afmælis- daginn. Arnad heilla Opið 8-19 & um helgar 9-17. Sími 564-1777 Allir dagar eru plöntudagar í Fossvogsstöð. Einstakt tilboð þessa fielgi: Stafafura í bökkum m/ stórum rótarfinaus 35 stk. á 980 kr. {áður 1.560). Tré og runnar i 2 Itr. pottum 570 kr S9I MHMHHIi HPHPMRPHHPi WH Kasmírreynir Álmur Runnamura Úlfareynir ý.Jií.fti) f/if;, frJfr-^ooTi Fossvogsstöðin, Fossvogsbletti 1, f. neðan Borgarspítala.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.