Morgunblaðið - 07.07.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.07.1995, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Steinsteypa hefur ekki for- gang í heilbrigðisþjónustu við núverandi aðstæður Sjúklingum fækkar ekki en fleiri vistast á göngum og í afkimum. Líðan sjúklinga versnar og vinnuað- staða starfsfólks versnar. Að vísu fækkar þeim starfsmönnum sem leysa af í sumarleyfum. Annað sem þrengir stöðuna er að eftir fækkun bráðsjúkrahúsa í Reykjavík úr þremur í tvö hefur álag á heilbrigðisstarfsfólk á bráða- deildum stóraukist. Stórauknar fjarvistir starfsfólks á bráðadeildum Þeir sem þarfnast ráðleggingar þeim geðjast síst að þeim Hver er orsök óhóf- lega mikilla bygginga- framkvæmda á Is- landi? Dæmi sem nefnd verða hér skýra líklega málið að nokkru: 1. Áætlun um skurð- stofuaðstöðu við Fæð- ingarheimili Reykja- víkurborgar 1983. Svar landlæknis: Ekki er þörf á að bæta nýju sjúkrahúsi með skurðstofuaðstöðu fyr- ir fæðingar á Reykjavíkursvæðinu. Ákvörðun: Skurðstofuaðstöðu komið upp. Niðurstaða: Reynslan sýnir að ekki var þörf á aukinni skurðstofu- aðstöðu fyrir fæðandi konur. 2. Sjúkrahús á landsbyggðinni. Áætlun um stórt sjúkrahús. Svar landlæknis: Lagt var til að byggð væru helmingi færri sjúkra- rúm. Ákvörðun: Aðeins fækkað um örfá rúm. Niðurstaða: Auð rúm. Minna leitað faglegrar ráðgjafar eftir þennan atburð. 3. Sjúkrahús á landsbyggðinni. Áætlun um nýja deild og skurð- stofuaðstöðu. Svar landlæknis: Lagst gegn þessari byggingu. Ákvörðun: Ný deild byggð. Niðurstaða: Heilsugæslulæknar óska eftir tillögum, hvernig unnt sé að „losna“ við nýbygginguna. 4. Hjúkrunarheimili á lands- byggðinni. Hafin bygging á meðalstóru hjúkrunarheimili. Athugun landlæknisembættisins og héraðslæknis: Aðeins tveir rúm- liggjandi hjúkrunarsjúklingar í hér- Ólafur Ólafsson aðinu. Ekki þörf í bili. Niðurstaða: Bygg- ingu haldið áfram. 5. Sjúkrahús á landsbyggðinni. Heimamenn óskuðu eftir nokkur hundruð fermetra viðbyggingu. Landlæknisembætt- ið taldi að sú bygging nægði og var þá tekið tillit til þess að sjúkra- húsið taki við aðgerð- um frá nærliggjandi minni sjúkrahúsum. Niðurstaða: Heima- mönnum boðin 5-6 sinnum stærri viðbygg- Heildarfjöldi sjúkrarúma í Norður-Evrópu 1992 á 1000 íbúa í skýrslu Landlæknisembættisins í maí 1995 kemur fram að á sl. 2 árum hefur fjarvistum starfsfólks á mörgum bráða.deildum fjölgað um allt að 100%. Ástæðan er að sjúkl- ingum hefur fjölgað og sjúklinga- flæði er mun örara en áður. Skammtímafjarvistir eru vinnuveit- endum dýrari en aðrar fjarvistir því að þær koma óvænt og kalla á dýrar lausnir. 10 15 20 Við verðum að hemja byggingargleðina Landlæknisembættið 05/1995. Heimild: OECD Health Data 1960-1990. Secretarial estimates 1991-1992. ing! Bygging er nú hafin! 6. Tvær byggingar áætlaðar fyr- ir elli- og hjúkrunarheimili á stöðum úti á landsbyggðinni, þar sem engir biðlistar voru og heimaþjónusta rýr. Forsenda fyrir nýrri elli- og hjúkrunarheimilisbyggingu er að þörfin sé fyrir hendi þrátt fyrir vel skipulagða heimaþjónustu. 7. Heilsugæslustöð 1974. Áætlaðar 4.000 heimsóknir á ári. Svar landlæknis: Lagt til að byggt verði fyrir rúmlega 2.000 heimsóknir á ári. Niðurstaða: Áætlað að byggja fyrir 4.000 heimsóknir ári þrátt fyrir að fjöldi heimsókna sé tæplega 2.000 á árunum 1986-87! 8. Stór viðbygging ásamt skurð- stofuaðstöðu úti á landi. Landlæknir lagðist gegn þessari byggingu vegna fámennis á svæð- inu og nálægðar stórs sjúkrahúss. Niðurstaða: Lokið við byggingu. Eins og oft áður stjórnast áætl- unargerð og byggingarfram-. kvæmdir af óskhyggju og fram- kvæmdagleði á íslandi. Þar af leið- andi er á stundum horft framhjá faglegri ráðgjöf. Ef fjármagn til heilbrigðismála væri ríflegt mætti sjálfsagt láta slíkt óátalið. En fjármálaráðherra Fjöldi heilbrigðisstarfsmanna á 1000 íbúa. Danmörk Finnland ísland Noregur Sviþjöö Heimild: Health Statistics in the Nordic Countries 1966-1991. Á íslandi eru S2 Sjúkraþjálfar hlutfallslega fleiri sjúkra- ■ Sjúkraliöar rúm en hlut ■ HjúkrfrVljósm. fallslega færri heil- brigðis- starfsmenn starfa hér en í nágranna- löndunum. □ Tannlæknar ■ Læknar Nágrannaþjóðir fækka nú sjúkrarúmum á bráðasjúkrahúsum um 30-40% m.a. vegna tækniþróun- ar. Heilbrigðismálaráðherra Bret- lands og skurðlæknar á Norður- löndum spá því að innan fárra ára verði allt að 70% allra skurðaðgerða framkvæmdar á dagdeildum eða utan sjúkrahúsa. Því miður virðast sumir áætlunargerðamenn lítið hafa frétt af þessum breytingum. Sá þekkingarskortur getur orðið okkur dýrkeyptur. Við verðum að hemja byggingargleði okkar. Vand- inn hefur verið kynntur fjármála- og heilbrigðismálaráðherra sem hafa látið þau orð falla, að nauðsyn- legt sé að endurskoða allar bygg- ingaráætlanir sjúkrastofnana hér og nu. Forgangsröðin á að ná til allra verkefna í þjóð- félaginu, segir Ólafur Ólafsson, ekki ein- göngu til heilbrigðis- þjónustunnar. og heilbrigðismálaráðherra hafa skorinort skýrt frá því að fjármagn til þessa málaflokks sé þrotið. ingum með krabbamein tafarlaust í aðgerð. Fjármálaráðherra tók beiðni um meiri fjárframlög til hjartaaðgerða til vinsamlegrar at- hugunar. Þjónusta við aðra sjúklingahópa á höfuðborgarsvæðinu versnar. Þeir sem minna mega sín, t.d. geðsjúkl- ingar, eru útskrifaðir of fljótt og búa síðan við illa líðan. Skortur er á vel reknum sambýlum þar sem vel er fylgst með, t.d. lyíjagjöf. Ein algengasta orsök þess að þessir sjúklingar tapa áttum er að lyfja- gjöf fellur niður. Forgangsröðun Brestir í bráðáþjónustu Sumarlokanir Mér sýnist sem umræðan um forgangsröðun í framtíðinni muni líklega snúast mest um forgangs- röðun verkefnaT þjóðfélaginu ekki síður en forgangsröðun innan heil- brigðisþjónustunnar. Heilbrigðis- starfsfólk verður að taka þátt í þeirri umræðu líkt og aðrir þjóðfé- lagsþegnar. Ef við getum ekki lengur veitt bráðveiku fólki sómasamlega þjón- ustu er tími til kominn til þess að ræða fjárveitingar til ýmissa verk- efna, ekki síst sk. „gæluverkefna" í þjóðfélaginu. IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL Þessi grein er skrifuð m.a. til þess að vekja athygli á að fjármagn til nauðsynlegrar bráðaþjónustu Sumarlokanir á sérgreinasjúkra- húsum er misheppnað fyrirtæki. Höfundur er landlæknir. ÍSVAL-aORGA rllr HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVlK - SiMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 skortir. I fyrsta sinn í langan tíma fá sjúklingar með bráðasjúkdóma ekki þjónustu fyrr en eftir verulega bið. Sjúklingar með hjarta- og æða- sjúkdóma bíða nú eftir aðgerð og fyrir suma verður það síðasta biðin. Biðlistar æða- og hjartasjúklinga hættulegri öðrum biðlistum. eru Dánartíðni er þar allt að 4-5 sinnum hærri en á öðrum biðlistum. Erfið- leikar eru jafnvel á að koma sjúkl- í tilefni dagsins ...........•........................... LOKAUTKALL UPPSELT Upplýsingar ekki gefnar í síma! Portúgal 12. júlí 4 * QATXAS^ é^URVALITSYN trygging fyrir gæðum Lágmúlti 4. í Hafnarfirði, i Keflavíh, á Akureyri, á Selfossi - og hjá umboðsmönnum um lancl allt. OFTSINNIS fann ég til megnrar blygð- unarkenndar í vetur þegar ég var að kenna fjórða bekk framhalds- skólans hér á ísafirði svokallaða íslensku, þ.e. íslenskar bók- menntir. Ég sá um námsefni síðustu annar fyrir stúdentspróf i þessari grein, nútímabók- menntir. Mönnum hef- ur komið saman um að þær hefjist um alda- mótin síðustu. Mig hef- ur löngum grunað að stjómmálavit og skáld- Þorsteinn Antonsson skapargáfa ættu sjaldan samleið og höfundum sem byggju yfir skáldskapargáfu umfram það sem almennt gerist því best að halda sig fjarri stjómmálum í skáldskap- arskrifum sinum. En ef þeir ekki gerðu það þá væri lesandans að treysta fremur á skáldskapargáfu höfundar en stjórnmálavit við lest- urinn. í vetur stóð ég mig þá aftur og aftur að því að vera farinn að krafla mig fram úr stjórnmálafræði í stað þess að kenna bókmenntir en til þess er ég enn vanbúnari en að skrafa um bókmenntir sem ég álít eins og Guðni rektor að sé rövl um rövl. I von um að ís- lenskukennurum í framhaldsskólum landsins verði í fram- tíðinni gefinn kostur á faglegri vinnubrögðum þegar kemur að því að greina á milli stjórn- mála og bókmennta en ég átti völ á í vetur vil ég nú skýra mál mitt enn frekar með eftir- farandi hætti: Þrennt bar til að ég gat ómögulega leitt hjá mér pólitíkina í kennslustofunni þótt mér væri tamt að gera það hér á árunum þegar ég las sem mest af nútímabókmenntum mér til fróðleiks og yndis. í fyrsta lagi er ekki að sjá annað af kennslubók- unum en að höfundar hafi lengst af þessa tímabils, það sem af er öldinni, verið á kafi í pólitík. Og ekki nóg með það heldur sérstak- lega róttækri pólitík - kommún- isma. í öðru lagi er á allra vitorði, og hér fyrir vestan sem annars stað- ar á byggðu bóli, að þessi stjórn- málastefna, kommúnisminn, hefur nú fyrir fáeinum árum beðið af- hroð, nærfellt hið mesta sem sögur fara af að yfir eina stjórnmála-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.