Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1995 9 FRÉTTIR Tilboð opnuð í veg milli Ogurs og Gilseyrar VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í Djúpveg á milli Ögurs við ísafjarðar- djúp og Gilseyrar við Skötufjörð. Vegarkaflinn er 12,6 km og á að skila verkinu tilbúnu undir klæðn- ingu ekki síðar en 1. ágúst á næsta ári. Verður hafist handa við verkið í haust. Alls buðu níu aðilar í verkið, en ekki hefur verið ákveðið hvaða til- boði verður tekið. Kostnaðaráætlun við verkið hljóðaði upp á 55.825.500 króna. Lægsta tilboðið barst frá Fyllingu hf. á Hólmavík upp á 39.842.400 króna og nemur það 71% af kostnað- aráætlun. Hæsta tilboðið kom frá ístak hf. í Reykjavík upp á 69.218.342 krónur. Tilboð Stakkafells á Patreksfirði var 41.361.500, tilboð Jóns og Magnúsar hf. ísafirði 42,7 milljónir, tilboð Myllunnar hf. á Egilsstöðum 49.890.800, tilboð Suðurverks hf. á Hvolsvelli 51.712.000 krónur, tilboð Ingileifs Jónssonar á Svínavatni 56.402.000, tilboð Hagvonar hf. í Reykhólahreppi 59.031.800 og til- boð Klæðningar hf. í Garðabæ 63.763.000. Útsalan í fullum gangi. Enn meiri afsláttur. ÍTÍU Skólavörðustíg 4a, simi 551 3069 MaxMara marína rinaldl ÚTSALA! ___Mari_____ Hverfisgötu 52 -101 Reykjavík - Sími 652 2862_ Nýir litir í barna- vögnum og kerrum. ALLT FYRIR BÖRNIN Klapparstíg 27, sími 55 22 522 jlll'l »1 IVfe •' FALLEGRI « FLjÓTARI * HLjÓÐLÁTARI * ÖRUGGARI « SPARNEYTNARI » ÓDÝRARI NÝjAR UPPÞVOTTAVÉLAR FRÁ ASKO Þær eru svo ótrúlega hljóðlátar - og þvílíkur árangur! m ASKO flokks /Fonix Sænskar og sérstakar frá "■*- hátúniba reykjavík sími 552 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.