Morgunblaðið - 03.08.1995, Page 9

Morgunblaðið - 03.08.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1995 9 FRÉTTIR Tilboð opnuð í veg milli Ogurs og Gilseyrar VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í Djúpveg á milli Ögurs við ísafjarðar- djúp og Gilseyrar við Skötufjörð. Vegarkaflinn er 12,6 km og á að skila verkinu tilbúnu undir klæðn- ingu ekki síðar en 1. ágúst á næsta ári. Verður hafist handa við verkið í haust. Alls buðu níu aðilar í verkið, en ekki hefur verið ákveðið hvaða til- boði verður tekið. Kostnaðaráætlun við verkið hljóðaði upp á 55.825.500 króna. Lægsta tilboðið barst frá Fyllingu hf. á Hólmavík upp á 39.842.400 króna og nemur það 71% af kostnað- aráætlun. Hæsta tilboðið kom frá ístak hf. í Reykjavík upp á 69.218.342 krónur. Tilboð Stakkafells á Patreksfirði var 41.361.500, tilboð Jóns og Magnúsar hf. ísafirði 42,7 milljónir, tilboð Myllunnar hf. á Egilsstöðum 49.890.800, tilboð Suðurverks hf. á Hvolsvelli 51.712.000 krónur, tilboð Ingileifs Jónssonar á Svínavatni 56.402.000, tilboð Hagvonar hf. í Reykhólahreppi 59.031.800 og til- boð Klæðningar hf. í Garðabæ 63.763.000. Útsalan í fullum gangi. Enn meiri afsláttur. ÍTÍU Skólavörðustíg 4a, simi 551 3069 MaxMara marína rinaldl ÚTSALA! ___Mari_____ Hverfisgötu 52 -101 Reykjavík - Sími 652 2862_ Nýir litir í barna- vögnum og kerrum. ALLT FYRIR BÖRNIN Klapparstíg 27, sími 55 22 522 jlll'l »1 IVfe •' FALLEGRI « FLjÓTARI * HLjÓÐLÁTARI * ÖRUGGARI « SPARNEYTNARI » ÓDÝRARI NÝjAR UPPÞVOTTAVÉLAR FRÁ ASKO Þær eru svo ótrúlega hljóðlátar - og þvílíkur árangur! m ASKO flokks /Fonix Sænskar og sérstakar frá "■*- hátúniba reykjavík sími 552 4420

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.