Morgunblaðið - 16.08.1995, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 31
IDAG
BRIDS
Umsjón Guómundur l’áll
Arnarson
SUÐUR OPNAR á einum
spaða, sem lofar fimmlit og
11-15 háspilapunktum.
Norður á þessi spil á móti:
Norður
♦ K85
¥ ÁDG102
♦ Á74
♦ KG
Það er greinilegt að langt
sagnferðalag er framundan,
sem gæti endað í geimi, hálf-
slemmu eða alslemmu.
Hvernig myndi lesandinn
leggja upp í leiðangurinn?
Þegar spilið kom upp í
bikarleik Landsbréfa og
Heiðars Agnarssonar í síð-
ustu viku, sögðu báðir norð-
urspilararnir tvö hjörtu.
Nema hvað! Eftir mikinn vís-
indaleiðangur enduðu sagnir
síðan í sex spöðum:
Norður
¥ K85
¥ ÁDG102
♦ Á74
+ KG
Suður
4 ÁDG97
¥ 86
♦ G103
♦ ÁD2
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 spaði
Pass 2 hjðrtu* Pass 2 grönd
Pass 3 spaðar Pass 4 laur
Pass 4 tíglar" Pass 4 spaðar
Pass 4 grönd Pass 5 spað.“’
Pass 6 spaðar Allir pass
' Geimkrafa.
*' Fyrirstöðusagnir.
Tveir ásar og tromp-
drottning.
Vestur þarf ekki einu sinni
að líta á sín spil tii að vita
hvar hann á að koma út -
þessar sagnir beinlínis hrópa
á tígulútspil. Austur átti
hjartakónginn, svo spilið tap-
aðist eftir tígul út. Og þá erum
við komin að kjama málsins:
Norður tapar slemmunni í
sögnum! Um leið og suður
opnar, veit hann að sex spað-
ar er líklegasta niðurstaðan.
Hann á líka að gera sér grein
fyrir hættunni sem stafar af
tígulútspili og gera ráðstafan-
ir til að veijast þvi strax með
því að segja sjálfur tvo tígla!
Sagnir gætu þá gengið þann-
ig:
Vcstur NorJur Austur SuJur
- - - 1 spaði
Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar
Pass 3 spaJar Pass 4 lauí
Pass 4 tíglar Pass 4 spaða
Pass 6 spaðar Altir pass
Eftir þessar sagnir er
hjarta hið eðlilega útspil, sem
kemur sagnhafa alls ekki illa.
Og tökum eftir því að þessi
sagnröð er fullt eins nákvæm
og sú fyiTÍ, því norður veit
sem fyrr að makker á ekki
hjartakóng.
Pennavinir
TUTTUGU og sjö ára
Ghanamaður með áhuga á
ferðalögum og íþróttum:
Maxwell Kweku
Andrew,
P.O. Box 802,
Cape Coast,
Ghana.
FRÁ Lettlandi skrifar kona
sem er í íslandsvinafélaginu
en gleymir að geta um aldur:
Vya Ganina,
Virsu Street 13-3,
226080 Riga,
Latvia.
LEIÐRÉTT
Rangt viðtal
I UNGLINGAOPNU blaðs-
ins í gær urðu þau mistök
að áðurbirt viðtal við Helgu
B. Jónsdóttur leikkonu,
birtist í stað viðtals við
Hrafn Gunnlaugsson kvik-
myndaleikstjóra. Viðtalið
við Hrafn mun birtast í
næstu unglingaopnu. Blað
ið biður hlutaðeigandi af-
sökunar á mistökunum.
Árnað heilla
n rÁRA afmæli. Sjötíu
• og fímm ára er í dag
Vilhjálmur Friðriksson,
fv. starfsmaður Hitá-
veitu Reykjavíkur, Skúla-
götu 74, Reykjavík. Kona
hans er Guðrún Klara
Jóakimsdóttir.
tr/\ÁRA afmæli. í dag
• vmiðvikudaginn _ 16.
ágúst verður sjötugur Ósk-
ar Sigutjónsson, sér-
leyfishafi, Norðurgarði 6,
Hvolsvelli. Eiginkona hans
er Sigríður Halldórsdótt-
/?r\ÁRA afmæli. í dag
vJ v/16. ágúst verður
sextugur Kristinn Gísla-
son. Eiginkona hans er
Ágústa T. Baldursdóttir.
Þau verða stödd á Hótel
KEA, Akureyri.
pT/\ÁRA afmæli. í dag
tl V/16. ágúst er fimm-
tugur Sæmundur Péturs-
son, rafvirki, Hólmgarði
2A, Keflavík. Kona hans
er Valgerður Þorsteins-
dóttir. Munu þau hjón
taka á móti gestum í sal
Kiwanismanna, Iðavöllum
3, Keflavík, á afmælisdag-
inn kl. 19.30-22.
SKAK
Um.sjón Margcir
Pétursson
HVÍTUR leikur
og vínnur
Staðan kom upp á opna
Péturs Gautsmótinu í
Gausdal í Noregi, sem lauk
í síðustu viku. ísraelski
alþjóðlegi meistarinn Emil
Sutovsky (2.545), hafði
hvítt og átti leik, en Norð-
maðurinn Öystein Danne-
STJÖRNUSPA
cftir Frances llrakc
Með morgunkaffinu
Áster.
jjp'
8-16
dásamleg tilfinning.
BORGA? Ég hélt að
þetta væru hyllingar.
vig (2.335) var með svart.
Svartur lék síðast 20.
c5-c4?? í erfíðri stöðu. Það
reyndist vera óskaleikur
fyrir hvít, sem sá sér mik-
inn hag í opnum d línunn-'
ar:
21. dxc4! — Hxdl 22.
Hxdl — gxf5 (Leik-
ur sig beinustu leið í
mát, en 22. — bxc4
23. Dc5! var einnig
vonlaust) 23. Dg5+!
og svartur gafst upp
því hann er óvetjandi
mát. Sutovsky er að-
eins 17 ára gamall
og langefnilegasti
skákmaður ísraels
um þessar mundir.
Hann varð í 2.-4.
sæti á Péturs Gauts- mót-
inu, á eftir Þresti Þórhalls-
syni. Sutovsky hlaut 6V2
v. af 7 mögulegum, árang-
ur sem gæti dugað honum
til stórmeistaraáfanga, en
fullnægir þó ekki öllum
formkröfum, meðalstig
andstæðinganna voru einu
stigi of lág.
LJON
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefurmikla hæfileika
oggetur náð langt á
mörgum sviðum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú ættir að nota fyrri hluta
dags til að koma bókhaldinu
í lag. Þá sérð þú að staðan
er góð og framtíðin lofar
góðu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sambandið við ástvin er
gott, og þið eruð að undirbúa
stutt ferðalag saman. Gam-
all vinur kemur óvænt í
heimsókn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Kurteisleg framkoma þín
veitir brautargengi í við-
skiptum, og fundur með við-
skiptavinum skilar góðum
árangri í dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) MSj
Vinnan hefur forgang fyrri
hluta dags, og þér er treyst
fyrir mikilvægu verkefni.
Ástvinir eiga svo saman gott
kvöld.
Ljón
(23.júlí-22.ágúst) <ef
Hæfileikar þínir njóta sín vel
í vinnunni í dag, og þú hlýt-
ur viðurkenningu ráða-
manna. Þú getur gert mjög
góð kaup.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) at
Þér semur vel við aðra, og
þú kemur vel fyrir þig orði
í dag. í kvöld vinna félagar
að sameiginlegu hagsmuna-
máli.
Vog
(23. sept. - 22. október) ($5
Hvort sem þér líkar það eða
ekki, þarft þú að Ijúka verk-
efni, sem þú hefur lítinn
áhuga á, áður en þú sækir
vinafund.
Sporðdreki
(23. okt.-21.nóvember) ^jf0
Gættu tungu þinnar í vinn-
unni í dag svo þú móðgir
engan. Þér veitir ekki af að
fara að stunda líkamsrækt
sem hressir skapið.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Vandamál, sem hefur valdið
þér áhyggjum að undan-
förnu, leysist farsællega í
dag, og þú átt gott kvöld
með ástvini.__________
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) X*
Mikið er um að vera í sam-
kvæmislífinu, og þér berast
mörg heimboð. En láttu það
ekki bitna á vandvirkni þinni
í vinnunni.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Gamall draumur rætist í dag
öllum til mikillar ánægju.
Sýndu skilning við að kveða
niður ágreining innan fjöl-
skyldunnar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ■
Þú ert að undirbúa spenn-
andi helgi, en þarft að gæta
þess að fá nægan tíma til
hvíldar. Starfsfélagi er
ósamvinnuþýður.
Stjömusþdna d ad lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
UTSALA
15% auka-afsláttur
ELÍZUBÚÐIN
Skipholti 5
Við blöndum
litinn...
DU PONT bílalakk notað af
fagmönnum um land allt
Er bíllinn þinn
grjótbarinn eða
rispaður ?
DU PONT lakk
á úðabrúsa er
meðfærilegt og
endingargott.
Faxafeni 12. Sími 553 8000
Biddu um Banana Boat
sólbrúnkufestandi
After Sun el þú vill lesta sólbrúnkuna til mánaða um leið og þú
nærir húðina með Aloe Vera, E-vítam., kollageni og lanólinl.
□ Sérhannaðar Banana Boat bamasólvarnir #15, #29, #30
og 50#. Krem, úði, þykkur salvi og stifti.
□ Banana Boat næringarkrem Brún-án sólar m/sólvöm #8.
□ Hraðgræðandí Banana Boat varasalvi steyptur úr Aloe Vera
m/sólv. #21, E-vitamin m/sólvöm #30; kirstuberjum, vatns-
melónum, blönduðum ávöxtum m/sólv, #15. Bragðgóðir.
□ Hvera vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlitra af Aloe geli
þegarþú getur fengið sama magn al 99,7% hreinu Banana
Boat Aloe Vera geli á 700 kr ? Eóa tvöfalt meira magn af
Banana Boat Aloe Vera geli á 1000 kr. Án spírulinu, lil-
búinna lyktarefna eða annarra ertandi ofnæmisvalda.
Biddu um Banana Boat í sólbaðsstofum, apótekum, snyrttv.
verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana
Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis- og exem-
sjúklinga.
Heilsuval - Barónsstíg 20 ® 562 6275
I TILEFNI
209 ára afmælis
Reykjavíkurborgar,
bjóðum víð ykkur í
4 daga
prútt
afmælisveislu.
£V
vou
Laugavegi 51, sími 551 8840.
- kjarni málsins!