Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1995 33 ATVINNU AUGLYSINGAR Saltfiskur Vanan matsmann vantar til að meta SPIG saltfisk. Einnig vantar duglegt starfsfólk. Mikil vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 473-1667. ALMENNA MÁLFLUTNINGSSTOFAN HF Ritari óskast Almenna málflutningsstofan hf., Kringlunni 6, Reykjavík, auglýsir eftir vönum ritara til fram- tíðarstarfa, sem hefur reynslu af IL+ - inn- heimtukerfi lögmanna og WORD tölvurit- vinnslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða dönsku- (Norðurlandamál) og/eða enskukunnáttu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síð- ar en 1. október nk. Umsóknum skal skilað til skrifstofunnar í Kringlunni 4-6, 6. hæð (Borgarkringlan), fyrir 5. september nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 533 3333 á skrifstofutíma. | Laus staða á skrifstofu Dagvistar barna Starf fjármálastjóra er laust til umsóknar. Starfið felst í daglegri stjórnun fjármála- og rekstrarsviðs. Umsækjandi þarf að hafa: • Menntun á sviði viðskipta og/eða hagfræði. • Reynslu í fjárhagsáætlunargerð og skildum verkefnum. • Þekkingu og reynslu í stjórnun og samskiptum. • Áhuga til að takast á við ábyrgðarmikið starf í stofnun, þar sem fram fer viðamik- il endurskipulagning. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum, sem fást á skrifstofu Dagvistar barna, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, kl. 10-12 daglega. Umsóknarfrestur um starfið er til 18. september. Æ Iþróttakennarar Staða íþróttakennara við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus til umsóknar. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri, í símum 475 1159 og 475 1224. Matreiðslumenn Okkur vantar matreiðslumann strax. Verður að vera reglusamur og metnaðargjarn. Upplýsingar gefur Örn Garðarsson, mat- reiðslumeistari, í síma 421-1777 milli kl. 14-18. RADA UGL YSINGAR Vesturbær Læknir óskar eftir einbýlishúsi eða sérhæð til leigu í Vesturbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 553-4944. íbúð óskast til kaups ca 110 fm. með bílskúr og suðursvölum á 1. eða 2. hæð (ekki í stórri blokk). Æskileg staðsetning: Fossvogur, Ártúnsholt eða Hlíð- ar. íbúðin þarf að vera laus sem fyrst. Verð ca 10 millj. staðgr. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 6. sept- ember, merkt: „G - 1234“. KENNSLA mí) fG®;pí,,. VJfRPL^y fiilnleikadeild Síðasti innritunardagur í byrjendahópa er í dag. Við bendum sérstaklega á morgunhópa fyrir yngstu börnin. Állir byrjendur mæti í niðurröðun í hópa laugardaginn 2. september: Börnfædd 1990 og 1991 mæti kl. 9.00. Börnfædd 1988 og 1989 mæti kl. 11.00. Börn fædd 1987 og eldri mæti kl. 13.00. Afhending stundatöflu og greiðsla æfinga- gjalda fer fram mánudaginn 4. september. Byrjendur mæti kl. 17.00. Framhaldshópar E og L mæti kl. 19.00. A og P hópar mæti kl. 20.00. Fótboltahópar byrja laugardaginn 2. september. Fimleikar - fögur íþrótt. Verzlunarskóli íslands Verzlunarskóli Islands verður settur föstu- daginn 1. september kl. 10 fyrir hádegi. Manntal verður tekið að lokinni athöfn. Verzlunarskóli íslands. Frá Réttarholtsskóla Fornámsdeildir Réttarholtsskóla verða settar föstudaginn 1. september kl. 13.00. Skólastjóri. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun íkvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám á skrifstofu skólans frá kl. 08.30-15.00. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistara- nám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: Almennt nám: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Efnafræði Félagsfræði Grunnteikning íslenska Ritvinnsla Stærðfræði STÆ102/112/122/202/323/303. Tölvufræði TÖL103. Þýska ÞÝS103. Rekstrar- og stjórnunargreinar: Fjármál. Markaðsfræði. Rekstrarhagfræði. Kennslufræði. Skattaskil. Tölvubókhald. ÓpusAlt. Lögfræði. Verslunarréttur. Verkstjórn. Stjórnun. Grunndeild rafiðna. Iðnhönnun. Rafeindavirkjun 3., 5. og 7. önn. Rafvirkjanám fyrir vélstjóra. Tækniteiknun. Tölvufræðibraut. Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á hverja námseiningu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 21.000. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. BÓK102/173. DAN102/202. ENS102/202/212/303. EÐL103. EFN103. FÉL102. GRT103/203. ÍSL102/202-212/313. VÉL102. Myndlista- og handíðaskóli íslands Skólinn verður setturföstudaginn 1. septem- ber kl. 10.00 í Skipholti 1. Nemendur mæti í deildir sama dag kl. 11.00. Fornám, grafík, grafísk hönnun, leirlist og textíll í húsnæði skólans í Skipholti 1. Málun, skúlptúr og fjöltækni í húsnæði skól- ans á Laugarnesvegi 19. Skólastjóri. Frá Landakotsskóla Nemendur mæti í skólann föstudaginn 1. september sem hér segir: 7. bekkur kl. 9.30. 6. bekkur kl. 10.00. 5. bekkur kl. 10.30. 4. bekkur kl. 11.00. 3. bekkur kl. 11.30. 2. bekkur kl. 13.00. Nemendur 1. bekkjar og u-deildar verða boðaðir til viðtals með foreldrum símleiðis. Kennsla hefst í öllum bekkjum mánudaginn 4. september samkvæmt sundaskrá. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólinn verður settur föstudaginn 1. sept- ember nk. kl. 17.00 f Háteigskirkju og eru nemendur hvattir til að mæta. Stöðupróf í tónfræðigreinum verða haldin á Laugavegi 178, 4. hæð, sem hér segir: Tónfræði - undirstöðuatriði lau. 2. sept.. kl. 10.00. Hljómfræði I, II og III lau. 2. sept. kl. 10.00. Tónlistarsaga I og II mán. 4. sept. kl. 10.00. Kontrapunktur I, II og III þri. 5. sept. kl. 10.00. Tónheyrn I, II, III, IV og V þri. 5. sept. kl. 16.00. Nemendur í stöðuprófum háfi meðferðis skriffæri. Nemendur ákveða stundaskrá sína með hljóðfærakennurum og skrá sig í hópa í tónfræðigreinum miðvikudaginn 6. septem- ber. Nánari tímasetning verður gefin upp við skólasetningu. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.