Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÍÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Miðnætursýningföstud. ki. 23.30. Fjölskyldusýningar(lækkað verð) laugard. og sunnud kl. 17.00. Einnig sýning sunnud. kl. 21.00. Síðustu sýningar föstud. 8/9 - 9/9 og 10/9 kl. 21.00 og fjölskyldusýningar 9/9 og 10/9 kl. 17.00. Allra síðasta sýning 10/9. Miðasala opin alla daga í Tjarnarbíói frá kl. 15.00 - kl. 21.00. Miðapantanir símar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. KðífiLcllílinsiij í HLADVARPANIIM Vesturgötu 3 LOFTFÉLAG ÍSLANDS Tónlist fró fimm heimsólfum. i kvöld kl. 22.00. Húsið opnað kl. 20.00. Miöaverð kr. 600 3 Vegna mikilla vindælda! KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI | aukasýning fim. 31/8 kl. 21.00 síð. sýn. Mi6averð kr. 500 SAPA TVO tekin upp að nýju! Lou. 2/9 kl. 21.00, fim. 7/9 kl. 21.00. MiSi með mat kr. 1.800 I Fyrsto SÖGUKVÖLD vetrarins MiS. 6/9 kl. 21.00. MiSav. kr. 500 Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu I Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 AS KRIFTARS KIRTEINA S T E N D U R Y F 1 R Almenn sala hefst mdnudagirin 4. september SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (&i Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLIÓMSVEITAR kl. 9 - 18 FÓLK í FRÉTTUM Díana í Washington DÍANA prinsessa var stödd á Georgetown University-sjúkra- húsinu síðastliðinn mánudag ásamt vinkonu sinni, Lucia Flecha de Lima. Eiginmaður Luciu, sendi- herra Brasilíu í Bandaríkjunum, Tarso Flecha de Lima, dvaldist á spítalanum vegna heilauppskurð- ar. Hér sjást þær vinkonurnar ásamt brasilískum öryggisverði. Reuter Endurnýjun listamanns DAVID Bowie hefur aldrei verið hræddur við að brydda upp á nýjungum til að festast ekki í sama farinu. Hann hefur sífellt komið aðdáendum sínum á óvart með óhefðbundnum afbrigðum tónlistar sinnar., A fyrri hluta níunda áratugar- ins reyndi hann hins vegar í fyrsta skipti að falla í kramið og það tókst. Hann varð vinsælli en nokkru sinni fyrr, en segist ekki hafa verið ánægður með sjálfan sig. „Eg reyndi af öllum mætti að falla í kramið upp úr 1980 og varð í fyrsta skipti verulega vin- sæll. Skyndilega var ég ekki lengur „stærsti neðanjarðarlista- maður“ poppsins. Ég höfðaði til fjöldans með laginu „Let’s Dance“. Ég hélt því áfram á næstu plötum mínum og komst að því að ég hafði gengið í gildru sem erfitt var að sleppa úr,“ segir rokkgoðið, sem margir halda fram að hafi verið upp á sitt besta á áttunda ára- tugnum. Þá gaf það út plötur á borð við „The Man Who Sold the World“, „Hunky Dory“, „Ziggy Stardust" og „Aladdin Sane“, sem löngu eru taldar til höfuð- gripa rokksögunnar. Nú hefur hann hafið samstarf við Brian Eno á ný, en þeir unnu saman að plötunum „Low“, „Heroes“ og „Lodger" á seinni hluta áttunda áratugarins. Avöxtur samstarfs þeirra upp ; á síðkastið er platan „Outside“, sem kemur út '**' á næstunni. Einnig er fyrir höndum tón- leikaferðalag um Bandaríkin ásamt hljóm- sveitinni Nine Inch Nails, sem hefst um miðjan september. Jlj, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 XSALA ÁSKRIFTARKORTA og endurnýjun er hafín 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu kr. 3.840,-. KORTAGESTIR LIÐIIMS LEIKÁRS: Vinsamlegast endurnýj- ið fyrir 4. september ef óskað er eftir sömu sætum. SÝNINGAR LEIKÁRSINS: Stóra sviðið: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner* • GLERBROT eftir Arhur Miller • DON JUAN eftir Moiiére • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Sm íðaverkstæðið: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke • LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors* Litla sviðið: • SANNUR KARLMAÐUR Fernando Krapp sendi mér bréf eftir Tankred Dorst • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell • HVÍTAMYRKUR eftir Karl Ágúst Úlfsson* * Ekki kortasýningar. Einnig hefjast sýningar á ný á Stakkaskiptum, Taktu lagið Lóa! og farandsýning- unni Lofthræddi örninn hann Örvar. MiÖasalan opin kl. 13.00-20.00. Simapantanir frá kl. 10.00. Greiöslukortaþjónusta. Fax 561 1200. Sími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsið gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVTKUR SALA AÐGANGSKORTA HAFIN! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. # LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9. Miðasala hafin. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 31/8 uppselt, fös. 1/9 örfá sæti laus, lau. 2/9 örfásæti laus, fim. 7/9, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! -------------------i, eftir Maxím Gorkí Frumsýning, föstudaginn 1. september, uppselt. 2. sýn. sun. 3. sept., 3. sýn. fös. 8. sept. Sýningarnar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðapantanir f síma 552-1971 allan sólarhringinn. Lindarbæ síml 552 1971 Fös. 1/9 kl 20. Örfá sæti laus Lau. 2/9 kl. 20. Uppselt Sun. 3/9 kl. 20. Örfá sæti laus Fös. 8/9 kl. 20. Lau 9/9 kl 20. Miðasalan opin mán. - lau. frá kl. 10 - 18 Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.