Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 B 29 RAÐ Tónlistarkennsla Get tekið að mér byrjendur og lengra komna nemendur á fiðlu og einnig byrjendur á píanó. Tónfræðikennsla innifalin. Upplýsingar í síma 551-3035. Stella Reyndal. Píanókennsla/tónfræði Kenni á píanó fólki á öllum aldri. Tónfræði- kennsla innifalin. Sértímar í tónfræði, tón- heyrn, undirleikur með sörig- og hljóðfæra- nemum. 25 ára starfsreynsla. Kennsla hefst 5. sept. Geymið auglýsinguna. Guðrún Birna Hannesdóttir, sími 55 73277. GIGTARFELAGISLANDS Hópþjálfunin hefst miðvikudaginn 13. september. Létt leikfimi fyrir gigtarfólk og sérstakir tímar fyrir fólk með hrygggigt og vefjagigt. Þjálfunin fer fram í Armúla 5, 2. hæð. Einnig vatnsþjálfun í Sjálfsbjargarlaug, Hátúni 12. Skráning og upplýsingar í síma 553 0760: Þriðjudaginn 5. september kl. 10.00-12.00, miðvikudaginn 6. september kl. 13.00-15.00, fimmtudaginn 7. september kl. 13.00-15.00. m Tónmenntaskóli Reykjavíkur mun taka til starfa skv. venju í septembermánuði. Enn hægt að innrita nemendur í eftirfarandi deildir fyrir skólaárið 1995-'96: 1. Börn fædd 1989 í FORSKÓLADEILD (FORSKÓLI 1) 2. Börn fædd 1988 í FORSKÓLADEILD (FORSKÓLI 2) 3. TRÉBLÁSTURSDEILD: Nokkra nemendur á ýmsum aldri á blokkflautu, óbó og fagott. 4. MÁLMBLÁSTURSDEILD: Nokkra nem- endur á ýmsum aldri á horn, básúnu og túbu. 5. Auk þess nemendur á ásláttarhljóðfæri (slagverk). Hafið samband sem fyrst í sfma 562-8477 ef óskað er eftir skólavist fyrir nemendur skv. ofanskráðu. Tónmenntaskólinn býður einnig upp á pfanó- kennslu fyrir fötluð börn í samvinnu við Tónstofu Valgerðar. Einnig býður skólinn upp á músíkþerapfu. Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins veitir Valgerður Jónsdóttir í síma 561-2288 frá og með miðvikudeginum 6. september kl. 13.30-15.30. IMemendur, sem þegar hafa sótt um skóla- vist fyrir skólaárið 1995-'96, komi í skólann á Lindargötu 51 dagana 4. og 5. september á tímabilinu kl. 10-18 og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr grunnskólanum. Einnig á að greiða inn skólagjaldið, sbr. heimsent bréf. Dragið ekki fram á síðasta dag að koma. Forðist þrengsli og óþrafa biðtíma. Skólastjóri. Píanókennsla Einkakennsla á píanó og í tónfræði. Upplýsingar og innritun í síma 553 1507. Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin hefjast 11. september. Boðið er upp á byrjendaflokk, fimm fram- haldsflokka og talhóp. Kennarar eru Magnús Sigurðsson, M.A., og Rebekka Magnúsdóttir-Olbrich, M.A. Innritað verður á kynningarfundum í Lög- bergi, Háskóla íslands, stofu 102, miðviku- daginn 6. og fimmtudaginn 7. september kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 551-0705 kl. 11.30-12.30 eða kl. 17-19. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaníu. Hússtjórnarskólinn íReykjavík Námskeið á haustönn ’95 1. Saumanámskeið 6 vikur Fatasaumur miðvikudaga kl. 19-22 Bútasaumur mánudaga ki. 19-22 Útsaumur, fatasaumur kl. 14-17 2. Prjónanámskeið 5 vikur Kennt fimmtudaga kl. 19-22 3. Vefnaðarnámskeið 7 vikur Kennt mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga kl. 13.30-16.30 4. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt mánud. og miðvikud. kl. 18-21 5. Stutt matreiðslunámskeið Gerbakstur 2 skiptf Grænmetis- og baunaréttir 2 skipti Kennt þriðjud. og fimmtud. kl. 18-21 6. 8. janúar 1996 hefst 5 mánaða hússtjórnarskóli. Heimavist fyrir 15 nemendur. Upplýsingar og innritun í síma 551 1578 alla virka daga kl. 10-14. Meistaraskóli rafiðna Innritun í fagtengda hluta meistarnámsins stendur nú yfir. Kjarni faggreinar. (Rafvirkjar) Rafmagnsfræði 1 og 2 2 ein. Rafdreifikerfi/Reglugerð 6 ein. Raflagnatækni 3ein. Stýringar 6ein. Smáspennulagnir/tengingar 3 ein. Kælitækni 2ein. Rafvélar 2 ein. Fjöldi alls: 24 ein. Kjarni faggreinar. (Rafeindavirkjar) Gagnasenditækni og kerfi 3ein. Tölvufjarskipti 3ein. Mælitæki og truflanir 3ein. Stafræn nútíma rafeindatækni 3 ein. Stafræn nútíma fjarskiptatækni 3 ein. Tölvu og rafeindastýringar 3 ein. Skynjaratækni og búnaður 3ein. Örtölvurtil stýringar 3ein. Fjöldi alls: 24ein. Námið hefst um miðjan september. Skráning og nánari upplýsingar í síma 568-5010. Skráið ykkur tímanlega. RAFIÐNAÐARSKOLINN Skeifunni 11 b Myndlistarskóli Garðabæjar Innritun á haustönn verður í Kirkjuhvoli 7., 8. og 11. sept. kl. 16-19. Sími 565 9050. Myndlistarnámskeið Myndlistarnámskeið hefst 5. septemberfyrir byrjendur og lengra komna. Teikning I og II. Einnig vatnslitun. Fámennir hópar. Faglærð- ur myndlistarkennari. Upplýsingar í síma 554-6585. Píanó- og tónfræðikennsla Hef masterspróf í píanókennslu Píanókennsla fyrir byrjendur á öllum aldri. Einkatímar. Innritun daglega í síma 561 3655. ÓNLISTARSKÓLI FIH Upptökunámskeið á veg- um Tónlistarskóla FÍH Námskeiðið hefst 11. september og lýkur í maí 1996. Kennsla fer fram í nýju og glæsi- legu stafrænu hljóðveri FÍH. Nemendur læra um allt sem við kemur hljóðupptökum og fá reynslu við upptökur á tónleikum skólans, hljómsveitum og öðrum verkefnum. Aðalkennari: Ari Daníelsson. Gestafyrirlesarar: Óskar Páll Sveinsson upp- tökumaður, Bjarni Rúnar Bjarnason tón- meistari RÚV, Gunnlaugur Briem tónlistar- maður, og Máni Svavarsson tónlistarmaður. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa skól- ans í síma 588 8956 frá kl. 13-17. Skráning fari fram fyrir 6. september. Nemendafjöldi er takmarkaður. % K I P U L A G R í K I S I N S Auglýsing um frest til að gera athugasemdir við tillögu að stefnumörkun í skipulags- og byggingarmálum Sléttuhrepps og fyrrum Grunnvfkur- og Snæfjalla- hreppa 1995-2015. Skipulagsstjórn ríkisins vill koma því á fram- færi að lengdur hefur verið frestur til að gera athugasemdir við tillögu að stefnumörk- un í skiplags- og byggingarmálum Sléttu- hrepps og fyrrum Grunnavíkur- og Snæfjalla- hreppum. Fresturinn er framlengdur til 1. desember 1995. Skila ber skriflegum athugasemdum til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar er jafnframt hægt að nálgast tillöguna. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Samráðsnefnd um stefnumörkun í skipulags- og byggingarmálum í Sléttuhreppi og fyrrum Grunnavíkur- og Snæfjallahreppum. Skipulagsstjóri ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.