Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 B 31 FRÉTTIR London. Reuter. BANDARÍSKIR vísindamenn telja sig hafa fundir nýjar sannanir þess að eiturlyfið alsæla (ecstasy) kunni að valda varanlegum heila- skemmdum, sem aftur leiði til al- varlegra geðsveiflna, að því er fram kom í New Scientist magaz- ine í gær. Vísindamenn við John Hopkins háskólasjúkrahúsið í Baltimore komust að því með rannsóknum á rottum og öpum, að heilafrumur sem skemmst höfðu vegna alsælu, Eiturlyfið alsæla Kann að valda varan- legnm heilaskemmdum endurnýjuðust á óeðlilegan hátt. Vitað var að alsæla veldur skemmdum á taugasímum tauga- fruma í heila en því hefur verið haldið fram að þar sem tauga- frumur geti endurnýjað þessa hluta, sé heilaskaði af völdum al- sælu ekki varanlegur. Rannsóknir Bandaríkjamann- anna leiddu hins vegar í ljós að endurnýjunin er afbrigðileg og hafa áhrif á taugaboðefnið sero- tonin, sem er talið jafna geð- sveiflur og ósjálfráð viðbrögð. Ári til hálfu öðru ári eftir að dýrunum var gefin alsæla, kom í Ijós að taugasímarnir tengdust ekki sömu hlutum heilans og áður. Ekki er vitað með vissu hvaða áhrif þetta hefur en vísindamenn- imir telja að slíkar breytingar muni valda alvarlegum geð- sveiflum. RAÐAUGí YSINGAR Notaðir GSM farsímar Góðir, notaðir GSM farsímar afgreiddir eftir pöntun. Dæmi: Motorola 5200 á nkr. 2.500 (ísl.kr. ca 25.500) + frakt og vsk. Sími í Noregi 00 47 90662680 Símbréf 00 47 61190001. Heildsölu- og smásölu- fyrirtæki til sölu Þekkf innflutningsfyrirtæki á vélum, rekstr- arvélum og vinnufatnaði fyrir iðnað o.fl. Mjög þekkt, viðurkennd umboð. Góður lager. Húsaleigusamningur. Aðeins traustir kaupendur með góðar trygg- ingar koma til greina. Upplýsingar hjá Dan V.S. Wiium hdl., Fasteignasölunni Kjöreign, sími 533-4040. Eignarhluti ífyrirtæki Til sölu eignarhlutir í ungu ábatasömu fyrir- tæki sem byggir á nýstárlegri markaðshug- mynd með mikla möguleika á innlendum sem erlendum markaði. Leitað er eftir 2-4 aðilum sem hafa áhuga á að leggja svolítinn tíma í uppbyggingu á eigin fyrirtæki. Góð viðskipta- sambönd og sérstaða á markaðnum. Lítil yfirbygging og fyrirsjáanleg góð framlegð. Verðhugmynd 20.000 hver hlutur. Skriflegar fyrirspurnir sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Hluti - 15871 fyrir 8. sept. Verslunarinnréttingar til sölu Glugginn, Laugavegi 40. Til sölu Mánasund 5 í Grindavík Eignin er 151 m2 einbýlishús úr steinsteypu, byggt árið 1967. Upplýsingar veitir Páll Jónsson, Byggðastofn- un, Engjateigi 3,105 Reykjavík, sími 560 5400, Græn lína 800 6600. Byggingakranar - steypumót - vinnulyftur Getum boðið eftirfarandi tæki á sérlega góðu verði: • Potain 221 A bóma 30 metrar 1 tonn. • Potain 334 C bóma 38 metrar 1 tonn. • Potain 350 B bóma 43 metrar 1,1 tonn. • Paschal steypumót krana og handmót. • Malthus handmót, mjög hagstætt verð. • Malmqvist vinnulyfta, pallur 12x1,5 m. Nánari upplýsingar gefur Björn í síma 853-0320. Fax 426-7401, heimas. 555-1095. HauCon A/S Mölbakvej 13, 8520 Lystrup, DK. Sími 0045-8622-9393, fax 0045-8622-9396. Ritsafn eftir Halldór Laxnes í skrautbandi til sölu. Einnig innrammaðar gamlar, stórar Ijósmyndir, í skrautramma, ein af Jóni forseta, Sveini og Ásgeiri, breidd rúmir 50 cm, hæð rúmir 61 cm. Upplýsingar í síma 568-2297, símboði 845-3597. Miðstöðvarketill Til sölu 1,6 mw ketill ásamt Johnson 150 svart- olíubrennara. Ketillinn er einnig gerður fyrir rafskaut. Tækin eru frá 1974 en aldrei verið notuð. Stór hitavatnskútur getur fylgt með. Upplýsingar veitir Friðbjörn, sími 481-2118, vs. 481-1119. Spunaverksmiðja Tilboð óskast í allar vélar nauðsynlegar til framleiðslu á fínu garni, svo sem kembivél, tætara, spunavél og allt annað sem þarf til reksturs lítillar spunaverksmiðju. Vélarnar eru uppsettar, í fullkomnu lagi og áhugasamur kaupandi getur skoðað þær og prófað þar sem þær eru nú. Einnig er til sölu á sama stað stór þurr- hreinsivél (Böwe ST 30), hentug til hreinsun- ar á grófum vinnufatnaði. Vélin er ekki í full- komnu lagi og selst ódýrt. Upplýsingar í síma 566 6006 mánudag og þriðjudag 4. og 5. septemþer milli kl. 13 og 16. SmÓ auglýsingar Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. VEGURINN f V Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma kl. 20.00. Kynning á ABC hjálparstarfi. Samúel Ingimarsson predikar. Allir velkomnir. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. Fjallið Fjallahugleiðslan er valkostur. Kynning verður þriðjudaginn 12. september kl. 20.30 á hug- leiðslutækni Terry Evans í salar- kynnum Stjórnunarfélags U- lands, Ánanaustum 15. Upplýsingar hjá eftirtöldum Fjallaleiðbeinendum: Guðjón Margrét Ólafía Þorbjörg Ragnheiður sími 553 0715. simi 557 5299. sími 567 2717. sími 553 8265. sími 567 2717. Miðillinn Terry Evans verður með einkafundi 18. sept. til 3. október. Upplýsingar í síma 587 8826 eða 896 8126. Kristið samfélag Afmælisfagnaður í Góðtempl- arahúsinu í dag kl. 16.30. Mikill söngur og lofgjörð. Jón Þór préd- ikar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Sam Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Fjölbreytt tónlist, fyrirbæn. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Gísli Friðgeirsson. Barnagæsla á sama tima. Léttar veitingar að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Grensósvegi 8 Samkoma I dag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomniil Sjónvarpsending á Omega kl. 16.30. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjáipræðissamkoma kl. 20.00. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Allar konur velkomnar. Auðbrcftka 2 • Kópcivogur Sunnudagur. Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Mannræktin, Sogavegi 108, fyrir ofan Garðsapótek, sími 588 2722 Skyggnilýsing - mannrækt Fimmtudaginn 7. september nk. kl. 20.30 verður Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, miðill, með skygggni- lýsingu. Eftir kaffihlé veröur kynnt vetrarstarf okkar þar sem unnið verður í hópum með sjálfs- rækt og þróun einstaklingsins. Upplýsingar í síma 588-2722. Ingibj. Þengilsd., Jón Jóhann. Frá Sálarrannsókna- félagi ístands Breski miðillinn, Iris Hall, starfar hjá félaginu frá 4.-14. septem- ber. Hún er sannana- og spá- miöill. Iris verður með námskeið 9. september undir yfirskriftinni „Miðilsþjálfun - hverjir eru hæfi- leikar þínir til miðlunar?" og 10. september kennir hún að leggja Tarot. Einnig tekur huglæknirinn Hafsteinn Guðbjörnsson til starfa á ný í september. Eins og áður var auglýst starfa hjá félaginu miðlarnir Bjarni Krist- jánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, María Sigurðardóttir og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir. Enn- fremur sjáandinn Erla Stefáns- dóttir. Breski miðillinn, Diane Elliott og danski miðillinn, Kaaare Sörens- en, koma til starfa í september. Þá mun huglæknirinn, Joan Reid og miðillinn og kennarinn, Colin Kingshot, sem bæði eru frá Bret- landi, koma í byrjun nóvember. Upplýsingar og tímapantanir í síma 551 8130 á afgreiðslutíma skrifstofu kl. 10-12 og 14-16. fomhjólp Almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill almennur söngur. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Barna- gæsla. Ræðumenn: Björg Lár- usdóttir og Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00. Bænasamkoma kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. Dagsferð sunnud. 3. sept. Kl. 08.00 Selgil - Gígjökull, valin leið úr Þórsmerkurgöngunni 1990. Dagsferð laugard. 9. sept. Kl. 09.00 Skarðsheiöi, fjalla- syrpa, 7. áfangi. Dagsferð sunnud. 10. sept. Kl. 10,30 Svinaskarð. Helgarferð 8.-10. sept. Gljúfurleit - Kerlingarfjöll. Nýtt fyrir jeppaeigendur: Helgarferð 8.-10. sept. Öku- og gönguferðir um Fjalla- baksleið nyrðri og syðri, Hrafn- tinnusker, Álftavatnskróka og Tindfjöll. Gist í húsi. Leiðbeint verður um landslag, gönguferð- ir, meðferð jeppa, útbúnað, akst- ur yfir ár o.s.frv. Öllum er heim- il þátttaka. Ath. Jeppar þurfa ekki að vera sérútbúnir. Undirbúningsfundur fyrir ferðina verður haldinn mánudaginn 4. september kl. 17 á skrifstofu Útivistar, Hallveigarstíg 1, sími 561 4330. Útivist. Við erum þrír bræður eins árs, 2ja og hálfs og 7 ára, okkur vantar góða „ömmu" til að koma heim og gæta okkar einn til tvo morgna í viku frá kl. 8.45-14.15. Staösetning Árbær. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Góð amma - 15099".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.