Morgunblaðið - 20.09.1995, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Afmælisveisla
á Café Óperu
í TILEFNI 8 ÁRA AFMÆLIS CAFÉ ÓPERU,
5 MjMylS
A la Carte
fimmtud.-sunnud.
Leikhús-matseðill
kr. 1.990
fimmtud.-sunnud.
Matreiðslumeistari
Robert Scobie
og þú til þrjú
Fyri rrnyrula rs taður
Föstudags- og laugardagskvöld
I DAG
ÞESSI duglegu börn héldu hlutaveltu á dögunum
og söfnuðu 1640 krónum sem þau gáfu í söfnunina
Konur og böm í neyð hjá Rauða krossi íslands.
Börain eru frá vinstri: Arna, Dóra Björk, Björk og
Anna María. A myndina vantar Björn Má, Birgi
Má og Ólaf Hauk.
HÖGNIHREKKVÍSI
SKÁK
Umsjón Margcir
Pétursson
HVÍTUR Ieikur og vinnur
a b c d e (
Staðan kom upp í næst-
síðustu umferð Friðriks-
mótsins. Helgi Ólafsson
(2.470) hafði hvítt og átti
leik, en Þröstur Þórhalls-
son (2.420) var með svart.
Svartur lék síðast 32. —
Re8-d6 í mjög þröngri
stöðu.
33. Bxe6! (En ekki 33.
Dxa5? — Kf8 og hvíti hrók-
urinn á e7 er í
klípu) 33. — fxe6
34. Hxg7+ -
Kf8 35. De3! -
Rf7 36. Df4 -
Hc7 37. Df6! og
svartur gafst
upp því hann á
enga vörn við
máthótuninni
38. Hg8+ -
Kxg8 39. Dg7
mát.
Ein af flöl-
mörgum bráð-
skemmtilegum
a h skákum sem
voru tefldar á Friðriksmót-
inu.
Það er frí á PCA-HM í
New York í kvöld.
VELVAKANDI
Svarar í síma 5691100 frá 9-5 frá
mánudegi til föstudags
Miðnæturgolf
Hér á nýja
stöðin leik
í EINA tíð var golfíþrótt-
in talin til íþrótta, sem
eingöngu heldri menn
stunduðu, sem jafnframt
voru við góð efni. Fyrsti
golfklúbburinn hérlendis
var stofnaður árið 1934,
Golfklúbbur Reykjavík-
ur. Það er því mikið vatn
runnið til sjávar síðan
golfíð hélt innreið sína á
Islandi. Golfið er ekki
lengur séreign karla. Það
er ’ í tímans rás orðin
sameign karla og
kvenna, á öllum aldri, frá
unga aldri til hinna efri
ára, enda er golfið þann-
ig íþrótt að það skiptir
ekki höfuðmáli á hvaða
aldri fólk byijar á því að
takast á við þessa góðu
íþrótt. Þetta hefur fólk
áttað sig á. Vinsældir
golfsins eru orðnar slíkar
að heita má að golfvelli
sé að finna hvar sem er
á landinu, og eru þeir
nú um 50 klúbbarnir.
Iðkendur golfs ræða það
stundum í sínum hóp hve
sjónvarpsstöðvamar
gera golfinu lítil skil. Það
virðist sem ráðamenn
þar átti sig ekki á þess-
um miklu og almennu
vinsældum golfsins. En
á þessu gæti orðið breyt-
ing, ef hin nýja sjón-
varpsstöð notar tækifær-
ið og tekur til hendi,
gerir þar að lútandi
samninga, ef stöðin ætl-
ar íþróttum rúm í sinni
dagskrá. Þúsundir golf-
áhugamanna myndu
fagna því og án efa sýna
þakklæti sitt í verki.
Sverrir Þórðarson,
Suðurgötu 13,
Reykjavik.
Tapað/fundið
Veski fannst
HVÍT, lítil kventaska
fannst á bílastæðinu við
Ráðhúsið sl. laugardags-
kvöld. í veskinu voru
peningar og fatamiði, en
engin skilríki. Uppl. í
síma 565-8678 eða
896-4435.
Úlpa tapaðist
SVÖRT, loðfóðruð Jack
& Jones úlpa tapaðist úr
fatageymslu Ingólfskaff-
is fimmtudagskvöldið 14.
september sl. Uppl. í
síma 555-0053.
Bíllyklar fundust
BÍLLYKLAR fundust við
Lyngmóa í Garðabæ í
síðustu viku. Uppl. í síma
565-6320.
Barnagleraugu
týndust
GYLLT gleraugu með
munstri töpuðust' fyrir
u.þ.b. mánuði annað-
hvort við Bíóhöllina í
Breiðholti eða í Bústaða-
hverfinu. Skilvís
finnandi vinsamlega hafi
samband í síma
553-3983.
Gæludýr
Kettlingar fást
gefins
ÞRÍR tveggja mánaða
kassavanir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma
564-2899.
Köttur fæst gefins
TVEGGJA ára læða fæst
gefins. Hún er að hálfu
leyti af síamskyni og
svört og hvít. Uppl. í síma
552-9228.
Víkverji skrifar...
AR SEM Víkverji dagsins í dag
er hjartanlega ósammála fé-
laga sínum Víkverja sem ritaði pist-
ilinn si. fimmtudag, getur sá er nú
ritar ekki stillt sig um að leggja út
í smáritdeilu við starfsbróður sinn.
Hér, á þessum vettvangi, si. fimmtu-
dag stóð m.a. þetta: „Víkverji verður
að_ segja það, að oft hefur dagskrá
RUV verið slök en síðustu vikur
hefur keyrt um þverbak. Um fyrri
helgi ætlaði Víkveiji að horfa á sjón-
varpið á laugardagskvöldi. Dagskrá-
in sem boðið var upp á var svohljóð-
andi. Fyrst var 6. þáttur bandarí-
skrar framhaldsmyndar, sem alls er
22 þættir. Næst kom seinni hluti
ástralskrar sjónvarpsmyndar um
ástandið í Ástralíu í kreppunni 1934.
Og lestina rak frönsk/japönsk kvik-
mynd frá 1985 gerð eftir sögu
Shakespeare um Lé konung með
japönskum leikurum!"
XXX
AÐ ÞVÍ er varðar fyrstu tvö
gagnrýniatriði nafna Víkveija
frá því á fimmtudag, getur Víkveiji
dagsins verið félaga sínum hjartan-
lega sammála. En heldur betur rak
Víkveija í rogastans, þegar hann sá
hvers konar meðferð snillingurinn
japanski, Akira Kurosawa, mátti
sæta þegar fjallað var um eitt mesta
snilidarverk kvikmyndasögunnar,
Ran, sem byggir á leikriti Sha-
kespeare um Lé konung, en ekki
sögu Shakespeares. Kurosawa er
goðsögn í heimssögu kvikmynda-
gerðarlistarinnar og hefur skapað
ógleymanleg, áhrifarík, og óhemju
fögur listaverk með kvikmyndagerð
sinni. Víkveiji fimmtudagsins svipti
jafnvel snillinginn nafni sínu, er
hann gerði kvikmynd hans að um-
talsefni og sagði Ran einungis vera
fransk/japanska kvikmynd. Svo
dugði ekkert minna til en upphróp-
unarmerki, til þess að sýna fram á
vanvirðingu Víkveija í lokin. Hugs-
ið ykkur, Lér konungur, með jap-
önskum leikurum!
xxx
AÐ ERU 45 ár liðin frá því
að Kurosawa náði fyrst
heimsathygli með kvikmynd sinni
Rashomon. Hann hefur einnig gert
kvikmynd eftir öðru leikriti Shake-
speares, Makbeð, Kumonosu-jo
(1957). Mynd hans, Sjö samúræjar,
Shichinin no samurai (1954), þykir
meðal meistaraverka Kurusowa og
sömuleiðis Kagemusha (1980), sem
er einstaklega áhrifarík kvikmynd,
rík af mögnuðu myndmáli. Víkveiji
hallast að því að Víkveiji fimmtu-
dagsins ætti að verða sér úti um
nokkur eintök af meistaraverkum
Kurusowa, og endurskoða afstöðu
sína, í kjölfar skoðunar á þeim, til
eins mesta snillings kvikmyndasög-
unnar.
X x x
ess misskilnings gætti í Vík-
veija í gær, að dr. Victor Ur-
bancic hefði verið af gyðingaættum.
Það er ekki rétt. Hins vegar var
eiginkona hans af gyðingaættum
og þess vegna varð hann landflótta
ásamt fjölskyldu sinni.