Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 45 I 73 N ► JEANNE Tripplehorn stóð til boða að leika í myndinni Leðurblöku- maðurinn að eilífu, sama hlutverk og Nicole Kidman hlaut á endan- um. „Joel [Schumacher leikstjóri] vildi fá ljóshærða leikkonu til að vega á móti drunganum í myndinni," segir Jeanne, sem er reyndar brúnhærð eins og er. „Hann var sem sagt aðallega að hugsa um heildarútkomu myndarinnar. En ér leist ekki á hlutverkið, svo ég lék í „Waterworld" í staðinn." Að leika í Waterworld var þó hægara sagt en gert. Ymiss konar vandamál komu upp og Tripplehorn var eitt sinn hætt komin ásamt leikkon- unni ungu, Tinu Majorino. Bugspjót á báti sem þær voru á brotnaði og þær féllu í sjóinn. „Tina kunni ekki að synda og öskraði á móður sína. Eg náði henni og við tengdumst óijúfanlegum böndum.“ Margir muna eftir Tripplehorn í myndinni „Basic Instinct", en næsta mynd hennar, á eftir „Water- world“, er „Until There Was You“. Það er rómantísk gamanmynd og mótleikari hennar er Dylan McDerm- ott. Það er annað tækifæri Jeanne til að slá í gegn í slíkri mynd, en henni var boðið aðal- hlutverk í Fjórum brúðkaupum ogjarðarför. Oþekkur MACAULAY Culkin, barnastjarnan sem lék í Aleinn heima, virðist hafa misst eitthvað af sakleysi sínu. Að sög-n New York Post skipu- leggur hann ásamt bræðrum sínum bjórveislur fyrir félaga sína þegar þeir eru aleinir heima. Culkin er 15 ára og bræður hans 1.2 og 19. Þeir búa hjá móður sinni, en undanfarið hafa staðið yfir forræðisdeilur milli hennar og föður drengjanna. Á myndinni er Culkin ásamt bróður sínum. Linda dekruð LINDA Evangelista fær hér góða þjónustu þar sem hún gengur í átt að bíl sínum í Sidney í Ástralíu. Miklar rigningar hafa þjakað íbúa borg- arinnar upp á síðkastið og er þessi mynd tekin í gær, þegar veðrinu var aðeins farið að slota. Hvaða litur hentar þér? Dagana 28. og 29. sept. kynnum við nýjung í húð- og litgreiningu frá Haldið í Bolholti 4, 4. hæð. 10. -31. okt. þriðjud./fimmtud. kl. 20.00-22.15 (7 skipti). Námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum mikla breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Ath.! Opnir tímar alltaf á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.15-19.30. V Upplýsingar og skráning: Yoga Studio Ásmundur Gunnlaugsson, jógakennari, s. 552-8550 og 552-1033 milli kl. 10.00-12.00 og 20.00-22.00 daglega. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Vinsælu fótlagaskórnir komnir Stærðir: 35-42 Litir: Svart og brúnt Tegund: SCALA SHOE 95 Verð: 6.995 • Ekta leður • Gottfótlag • Góðurgúmmísóli PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE pskÓrÍlUl SKÓVERStUN / iNGÓLFSTORGI ^ SÍMI 551 8519/ SÍMI 552 1 21 2 STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN SÍMI568 9212 / j Gildir til 1. okt. "95 - kjarni málsins! Afsláttur gildir ekki á önnur tllboö Stx- PIIIA & ROCK & ROLt' 3 ARA AFMÆLISTILBOÐ 30% AFSLÁTTUR af öllum pizzum hjá Pizza '67 um land allt, i sal eba heimsendingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.