Morgunblaðið - 08.10.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 08.10.1995, Síða 1
Af bítlum og bullum í Liverpool 14 Það er eitt- hvað á seyði 8 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 BLAÐ I kolsvartri auðninni norð austan Hofsjökuls Iijólar Heimir einn síns liðs á vit nýrra ævin- týra. Einbeitingin skín úr andlitinu undir hlýj- uni lopahjálnúnuni. Ferðin er ekki án fyrir- heitis. Komist hann á leiðarenda hefur Heimir unnið enn einn sigur á sjálfum sér og erfiðum kringumstæðum. -f Heimir Viðarsson var einn á hjóli uppi á hálendinu þegar Guðni Einarsson blaðamaður ogRagnar Axelsson ljósmyndari hittu hann í sumar. Heimir lenti í helkaldri dauðans greip fyrir tæpum fjórum árum og slapp ekki óskaddaður úr þeirri viðureign. Hann stundar nú nám við Háskóla Islands og fer á fjöll, bæði gang- andi oghjólandi, þegar tækifæri gefast. Þrátt fyrir al- varlegt áfall á þröskuldi lífsins lét þessi ungi maður ekki bugast. Lífið er honum áskorun, að gá hvað hann þolir, hve langt hann kemst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.