Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 1
TVÖHUNDRUÐ MILUR i^YRIR TUTTUGU ARUM 6 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 jHreigttnMaMft BLAÐ B ntYVIIiNfl. Stund á niilli stríða hjá Þormóði þar sem hann aðstoðar eina bóndann sem enn stundar búskap í Kvívík. í Elduvík keppist Jóna við að hengja hey á girðingar til þurrkunar. FOLKIÐ Myndir Ragnar Axelsson. Texfi Hanna Katrin Frioriksen „Fjærst útí kvikasilfursbjarma hafauðnarinnar rís pínulítið, einmana, blýgrátt land. Borið samanvið ógnarvíðerni þessa hafs virðist svona klettótt landkríli naumast umfangsmeira en sandkornið á samkomuhúsgólfinu. Bregðum við hinsvegar á það stækkunargleri verður sandkornið óðara heimur fyrir sig með fjöll og dali, sund og firði og hús þarsem örsmáar mannverur hírast." William Heinesen; Glataðir snillingar, þýðing Þorgeir Þorgeirsson. FOLKID I FÆREYJUM ? 16B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.