Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 36
36 B SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SBKil á leiðinni í .;S,v «p Ertu móttækilegur fyrir góðu sjónvarpsefni? í nóvember mun Stöö 3 hefja útsendingar á eigin dagskrá og endurvarpa a.m.k. þremur erlendum gervihnattastöövum s T CÍ> Ð um útsendingarkerfi sitt. I upphafi nær dreifingarsvæöi Stöövar 3 frá Akranesi til Suðurnesja. Þessa dagana stendur yfir uppbygging á dreifikerfinu. Stöð 3 verður með vandaö sjónvarpsefni þar sem afþreying og skemmtun er í fyrirrúmi. Nú þegar hefur verið samiö viö helstu dagskrárframleiðendur s.s. Fox Television, Warner Bros., Worldvision, CBS, NBC, Multimedia, Channel 4, Thames, CTE og Beta Film. Þú átt því skemmtilega tíma fram undan - með Stöð 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.