Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 B 19 LJÁRINN, VONIIV OG ÞOKAN . Það er sagl að fólksfækkunin í Færeyjum eigi sér enga hliðstæðu í sögu eyjanna, nema kannski í þeim kafla er svarti dauði geisaði þar á fjórtándu öld. I þorpinu Elduvík er íbúarn- ir núna aðeins um þijátíu. Þeir eru stoltir af ungabarninu sínu, því fyrsta sem fæðst hefur í þorpinu í 22 ár. Gamlir menn eru áberandi í færeyskum þorpum. Þeir voru á endalausu rölti í þokunni, gömlu mennimir í Elduvík. •>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.