Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 B 15 FRETTIR Hverfa- fundir borgar- stjóra BORGARSTJORI, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, heldur hverfafund í Langholtsskóla með íbúum Laugar- nes-, Lækja-, Teiga-, Langholts-, Sunda- og Vogahverfis ásamt Skeifunni mánudaginn 16. október. Næstu hverfafundir verða 23. október, í Réttarholtsskóla, með íbúum Háaleitis-, Smáíbúða-, Holta-, Norðurmýrar- og Hlíða- hverfis og með íbúum vestan Snorrabrautar mánudaginn 6. nóv- ember. Síðasti hverfafundurinn að þessu sinni verður haldinn með íbúum Breiðholts í Gerðubergi mánudag- inn 13. nóvember. ? ? ? Fundur um atvinnuleysið ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykja- víkur boðar til opins fundar á Korn- hlöðuloftinu í Baiíkastræti mánu- daginn 16. október klukkan 20.30. Fundarefnið er atvinnuleysið - nýjar hugmyndir um verkefna- tengdan lífeyri í stað bóta. Frum- mælandi er Jón Erlendsson yfir- verkfræðingur, forstöðumaður upp- lýsingaþjónustu Háskóla íslands. Þá mun Pétur Blöndal alþingismað- ur taka þátt í umræðum að fram- sögu lokinni, en fundarsstjóri er Gunnar Ingi Gunnarsson. ? ? ? Rabbfundir Kvenfélags Hafnarfjarð- arkirkju KVENFÉLAG Hafnarfjarðarkirkju verður með vinnu- og rabbfundi vikulega í vetur. Ingveldur Einarsdóttir hefur tek- ið að sér að vera leiðbeinandi á þessum samverustundum sem verða á þriðjudagskvöldum í kennslustofu Safnaðarheimilisins, Strandbergi, kl. 20-22 fram að jólafundi sem verða mun í Skútunni sunnudaginn 18. desember. Fyrsti fundurinn verður þriðju- daginn 17. október kl. 20. ysiatnaoiir u/iacdi didös SPORTHÚS REYKJAVÍKUR Laugavegi 44, s. 562 2477 A KÆLlSKAPlfM ÞU GETUR TREYST FAGOR FAGOR 3 ÞVOTTAVELAR UPPÞVOTTAVÉLAR OG ELDUNARTÆKI Á EINSTÖKU VERÐI FAGOR S-23N Kælir: 212 I - Frystir: 16 I DAk IK11 K\n HxBxD: 122x55x57 cm KUININIIN^ lnnbyggtfrystiMlf 38.800 FAGOR D-32R Kælir: 282 I - Frystir: 781 HxBxD: 171x60x57 cm BORGARTUNI 24 SÍMI 568 5868 FAGOR C31R - 2 pressur Kælir: 2701- Frystir: 110 I HxBxD: 170x60x57 cm Tvöfalt kælikerfi stgr.k, 54Bg0o stgrMr- 67.800 wm k m HD HEITA? Spennandi verðlaunasamkeppni Frá því að hin vel heppnaða söluherferð ESSO undir slagorðinu Settu tígur á tankinn - Put a Tiger in your Tank - var kynnt hefur tígurinn verið einkennismerki fyrirfækja ESSO um allan heim. Svo hefur einnig verið hjá Olíufélaginu hf. undanfarið ár og var það undirstrikað með útgáfu Safnkortsins. Nú er jafn- framt hægt að kaupa litla ESSO-tígra á flestum bensínstöðvum ESSO. Hingað til hefur þessi tígur verið kallaður ESSO-tígurinn en nú finnst okkur mál til komið að finna honum gott og skemmtilegt nafn og það ætlum við að biðja ykkur að hjálpa okkur við. Höfundur besta nafnsins fær glæsileg verðlaun og berist fieiri en ein tillaga með sama nafni verður dregið um hver hlýtur verðlaunin. Aðrir höfundar sama nafns fá^skemmtileg auka- verðlaun. Skilafrestur er til 1. nóvember og eru verðlaunin eftirfarandi: 1. Skíðaútbimaðurfrá • Útilííi að verðmæti 25.000 kr. 2.-6. SkautarfráÚtilífiað verðmæti 5.000 kr. 7.-10. Gullámótisól, geisladiskur Snigla- bandsins að verð- mæti 1.790 kr. 11.-50. Litli ESSO-tígurinn Þátttökuseölar eru 1 Safnkortsfréttum sem liggja frammi á bensínsíöövum ESS0. SSO] Olíufélagiðhf Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.