Morgunblaðið - 15.10.1995, Síða 7

Morgunblaðið - 15.10.1995, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR15. OKTÓBER1995 B 7 tali kölluðu Bretar íslensku víraklippurnar ,jaws“ eða kjálka. kvæmda fyrr en eftir 13. nóvember 1975 vegna tveggja ára samnings, sem gerður var við Breta vegna 50 mílna útfærslunnar. Bishop aðstoðarfiskimálaráð- herra kvað bæi á borð við Hull, Grimsby og Flettwood byggja af- komu sína að verulegu leyti á fisk- veiðum og væru fiskimiðin við ísland mjög þýðingarmikil í því sambandi. Geir benti á að Bretar og ýmsar aðrar V-Evrópuþjóðir rækju fisk- veiðar sínar með styrkjum og þætti inga. Að loknum þremur fundum fór svo að íslendingar ákváðu stjórnmálaslit, sem að sögn Níelsar eru öllu alvarlegri aðgerð en heim- kvaðning sendiherra. Yfirleitt sé ekki gripið til slíkra aðgerða milli siðaðra þjóða nema í algjörum und- antekningartilvikum. „Það var því ekkert um það að ræða að vera áfram í London. Geir Hallgrímsson hringdi í mig og sagði að nú yrði ég sendiherra í Bonn, þar sem ég var næstu þrjú árin. FÉLAG stjórnmálafréttaritara við Fleet Street færði Níelsi skop- mynd. John Dickie, t.h., formaður félagsins og við hlið hans teikn- arinn MAC, báðir unnu á Daily Mail. Undir myndinni stendur: „Þetta er allt í lagi frú mín góð. Sjáðu til, ég er sendiherra ís- lands. Hefur þú nokkru sinni hugsað þér að fara að stjórna skipi?“ „VERTU ekkert að reyna við ungfrú ísland. Hún heldur sig við 200 mílna mörkin." okkur erfitt að sætta okkur _við að slíkar fiskveiðar færu fram á ísland- smiðum. Betra væri að styrkja menn til að snúa sér að einhvetju öðru. Hann nefndi sérstaklega að ísland hefði ekki notið góðs af samningn- um við Efnahagsbandalagið um tollalækkanir á sjávarafurðum. Bretar hefðu fengið að veiða við ísland skv. samkomulaginu, sem gert var milli þjóðanna haustið 1973, en við hefðum í raun og veru ekkert fengið í staðinn og yrðum svo til eingöngu að byggja á mörk- uðum í Bandaríkjunum og Sovétríkj- unum um útflutning sjávarafurða. Drottningin kvödd Bretar óskuðu á þessum fundi eftir frekari viðræðum við Islend- Frekari orð voru óþörf nema hvað ég man eftir að hafa svarað honum með því að segja að ég færi hvergi fyrr en ég hefði kvatt drottninguna. Reynt var að flýta þeim fundi eins og kostur var þótt biðtími eftir áheyrn drottningar sé ekki óalgeng- ur tveir til þrír mánuðir. Þegar að kveðjustundinni kom, tók drottning á móti okkur hjónunum í einkaíbúð sinni í Buckinghamhöll, en ekki á skrifstofunni, eins og venja er, og kvaddi okkur með virktum." Vinsamleg samskipti Stjórnmálasamband milli íslands og Bretiands komst siðan á að nýju með samningi, sem gerður var í Osló 1. júní 1976 og varð Sigurður Bjarnason þá sendiherra í London. Níels segist aldrei hafa orðið fýr- ir persónulegum aðdróttunum vegna fiskveiðideilna þjóðanna þótt hann hafi stundum seint um kvöld fengið upphringingar frá mönnum, sem auðheyranlega höfðu fengið sér að- eins of mikið neðan í því og skömm- uðust heilmikið. „Aftur á móti var það aðallega konan mín sem fékk skammirnar eftir að ég var kallaður heim sumarið 1973, en þá var hún eftir í London með börnin okkar þtjú sem þá voru í breskum skólum. Hún fékk símahótanir meðan ég var á Islandi og gijóti var kastað í glugga sendiráðsins. Skemmdar- vargarnir feiluðu sig þó dálítið þeg- ar þeir brutu rúðu í byggingunni við hliðina, héldu að sendiráðið væri í stærra húsnæði en reyndin var. Breska leynilögreglan tók það svo upp hjá sjálfri sér að veita konunni minni vernd eftir að árás var gerð á breska sendiráðið í Reykjavík, m.a. með steina- og eggjakasti. Hún fór því ekki í leikhús, í kaffi til vin- kvenna eða út í búð án þess að hafa óeinkennisklædda lögreglu- menn í eftirdragi. Þetta ástand var að vonum dálítið taugastrekkjandi." Aðspurður um hvað tæki við, nú þegar sjötugsaldri væri náð, sagði Níels það vera óvíst. „Ég er lögfræð- ingur að mennt og hef öll málflutn- ingsréttindi. Svo má alltaf skrifa endurminningarnar eða bók um ha- fréttarmál Islendinga. Hver veit nema ég dundi mér við það.“ Tekið © þijtigdinni NÝTT Námskeið fyrir karla sem vilja taka vel á! ■ Tækjaþjálfun og þolþjálfun 3-5x í viku Fræösla Fitumæling og Vinningar í hverri viku. 3 heppnir fá 3ja mán kort í lokin. Láttu skrá þig strax á þetta frábæra og árangursríka námskeið. Byggðu upp vöðvamassa og losnaðu við fitu AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 533 3355 Sjöundl h I m 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.