Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 B 17 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 4. okt. var eins kvölds tvímenningur þar sem vanir og óvanir spiluðu saman. Mætt voru 16 pör til leiks, og voru úrslit þessi: Meðalskor var 210 Jóhann Óskarsson - Ingiraar Sumarliðason 257 Alda Karlsdóttir - Karl Einareson 247 Víðir Friðgeirsson - Guðjón Óskarsson 238 Guðmundur Finnsson - Þorvaldur Finnsson 235 ' Miðvikudaginn 11. okt. byijaði 3. kvölda tvímenningur með þátt- töku 14 para. Og voru úrslit sem hér segir eftir fyrsta kvöldið. Meðalskor var 156 IngimarSumarliðason-ÆvarJónasson 184 MagnúsMapússon-SiguijónJónsson 183 Kristján Kristjánsson - Kjartan Sævarsson 179 Þar sem fréttaritari hefur af óvið- ráðanlegum orsökum ekki fengið lokastöðuna í Einmenningsmóti fé- lagsins sem lauk 27. sept verður hún birti síðar. En ótvíræður ein- menningsmeistari félagsins er Óli Þór Kjartansson. Bridsfélag Hafnafjarðar Mánudaginn 9. október lauk A. Hansen aðaltvímenningi félagsins. Keppnin var æsispennandi fram á síð- asta spil og skildu aðeins 3 stig á milli þriggja efstu sætanna. Sigurveg- arar voru Guðlaugur Ellertsson og Viktor Björnsson og njóta þeir sigur- verðlaunanna hjá A. Hansen veitinga- húsinu. Annars var lokastaðan þessi: GuðlaugurEUertsson-ViktorBjömsson 85 Siguijón Harðarson - Haukur Ámason 84 Anna ívarsdóttir - Sigurður B. Þorsteinsson 82 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 69 Friðþófur Einarss. - Guðbrandur Sigurbergss. 56 Ársæll Vipisson - Trausti Haraldsson 37 Hæsta skori kvöldsins náðu: GuðlaugurEllertsson-ViktorBjömsson 37 Siguijón Harðarson - Trausti Haraldsson 37 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 33 Mánudaginn 16. október verður spilaður einskvölds Monrad-Barómet- er með peningaverðlaunum og mánu- daginn 23. október byijar fjögurra kvölda minningarmót um Kristmund Leikfimisíatnaðiir i Wutcu Laugavegi 44, s. 562 2477 í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Þorsteinsson og Þórarin Andrewsson, spilaður er Mitchell tvímenningur. Spilastaður félagsins er íþróttahús Hauka við Flatahraun og takmarkar það þátttöku við 30 pör. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Nýr félagsskapur á þriðjudögum Ragna Briem og Þóranna Pálsdóttir sigruðu örugglega í 3 kvölda haust- keppni nýs félags á þriðjudögum. Efstu pör urðu: RagnaBriem-ÞórannaPálsdóttir 778 Hjálmar Pálsson - Kjartan Jóhannsson 736 Guðlaugur Sveinsson - Mapús Sverrisson 709 Margrét Margeirsdóttir - Gróa Guðnadóttir 704 Hertha Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 694 LárasHermannsson-RúnarLárasson 688 AnnaNielsen-GuðlaugurNielsen 674 Efstu skori sl. þriðjudag náðu: N/S-riðill BjömÁmason-ÓlafurLárusson 265 Hjálmar Pálsson - Kjartan Jóhannsson 254 A/V-riðill RapaBriem-ÞórannaPálsdóttir 260 AnnaNielsen-GuðlaugurNielsen 241 Næsta þriðjudag stóð til að hefja hraðsveitakeppni, en vegna furðulegr- ar tímasetningar Bridssambands Is- lands á æfingum kvenna til vals á landsliði (sem settar voru á þriðju- daga) hefur verið ákveðið að hefja barometer tvímenning, sem spilaður verður annan hvern þriðjudag á næst- unni, en frjáls spilamennska þess á milli. Skráning í barometerinn er hjá Ólínu í s. 5532968 eða Hjálmari í s. 5576834. Skorað er á fólk að mæta vel í Drangey. Ó.L. Bridsfélag Reykjavíkur Lokakvöldið í aðaltvímenningi fé- lagsins var miðvikudaginn 11. októ- ber. Sigurvegarar urðu Ásmundur Pálsson og Aðalsteinn Jörgensen. Þeir leiddu mestallt kvöldið og stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar. Staða efstu para: Ásmundur Pálsson - Aðalsteinn Jörgensen +523 Oddur Hjaltason — Hrólfur Hjaltason +437 Hlynur Tr. Magnússon - Halldór Sigurðsson +385 Sævar Þorbjömsson - Sverrir Ármannsson +359 RagnarTorfiJónasson-TryggviIngason +322 Sveinn R. Þorvaldss. - Steinberg Ríkharðss. +296 Guðm. Páll Amason - Þorlákur Jónsson +289 BjömÞorláksson-GuðjónSiguijónsson +262 Hæsta skor kvöldsins náðu: Sveinn R. Þorvaidss. - Steinberg Ríkharðss. +271 Sævar Þorbjömsson - Sverrir Ármannsson +180 Unnur Sveinsd. - Inga Lára Guðmundsd. +174 Ragnar Torfi Jónsson - Tryggvi Ingason +164 Hraðsveitakeppni félagsins byijar miðvikudaginn 18. október. Hún stendur yfir í 4 kvöld og eru þátttak- endur vinsamlegast beðnir að skrá sig tímanlega. Tekið er við skráningu hjá BSÍ s. 5879360. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Síðastliðið miðvikudagskvöld var haldinn eins kvölds tvímenningur hjá félaginu. Fámennt var en góðmennt og voru spiluð 30 spil. Efstu pör urðu: HalldórMagnússon-GuðjónJónsson 65 Eiríkur Jóhannesson —Skúli Hartmannsson 62 Jóhanna S. Jóhannsdóttir - Jóhann Lúthersson 62 Miðvikudagskvöldið 18. október verður aftur spilaður eins kvölds tví- menningur. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17, 3ju hæð og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Trésmiðafélag Reykjavíkur Félagið hóf vetrarstarfið sl.fimmtu- dag með eins kvölds tvímenningi og varð röð efstu para þessi: GunnarA.Traustason-MapúsRúnarsson 167 Loftur Sveinsson - Sigurður M. Sigurðsson 158 Sigurður Geirsson - Ingimar Cizzowitz 157 Skúli ísleifsson - Sigurður Skúlason 146 Spilað er annan hvern fimmtudag að Suðurlandsbraut 30 og hefst spilamennskan kl. 19.30. Næst verður spilaður eins kvölds tví- menningur 26. okt. Umsjónarmaður er Jakob Kristinsson. Spilasalurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfír. HEIMILIS BRNKINN Beintenging við Búnaðárhankann Viðskiptavinum Búnaðarbankans stendur til boða margþætt fjármáiaþjónusta og ýmiskonar fræðsla sem lýtur að fjár- málum heimilanna. Nú bætist beintenging Heimilisbankans við þá þjónustuþætti sem fyrir eru í Búnaðarbankanum. Fleiri aðgerðir og faiiegra um- hverfi með Heimillsbankanum og Hómeri Þeir sem vilja nýta sér Heimilis- banka Búnaðarbankans-geta sinnt öllum almennum bankaviö- skiptum hvenær sólarhringsins sem er frá sinni eigin tölvu. Viðskiptavinir Heimilisbankans fá aö auki fjármálahugbúnað- inn Hómer. Hómer er einfaldur og þægilegur Windows hugbúnaður sér- staklega ætlaður fyrir heimilisbðk- haldið. Búnaðarbankinn er eini bankinn sem býður slíkan fjármálahug- búnaö en hann er nauðsynlegur við aö fullnýta þá möguleika sém bjóðast með beintenging- unni. Það borgar sig að vera tengdur við traustan banka því þar er hugsaö fyrir öllu. BÚNAÐARBANKINN - traustur banki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.