Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 28
Í8 B SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINN UA UGL YSINGAR Iðjuþálfar Bergfell hf. og ETAC AB, Svíþjóð, óska eftir að ráða iðjuþjálfa í hlustastarf. Upplýsingar hjá Bergfelli hf., Skipholti 50C, í síma 551-6990. Lagervinna Heildverslun óskar eftir starfskrafti á lager. Þarf að vera áreiðanlegur, stundvís, geta unnið með hressu fólki og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl. merktar: „A - 16177“ Heimili einhverfra Sambýlið Sæbraut 2, Seltjarnarnesi, óskar eftir að ráða meðferðarfulltrúa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síð- ar en 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 561 1180. . Mjólkufræðingar Mjólkusamlag á landsbyggðinni óskar að ráða mjólkurfræðing til starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Umsóknir berist til skrifstofu Mjólkurfræð- ingafélags íslands, Þarabakka 3, 109 Reykja- vík, fyrir 25. október merktar: „M-100“. Hárgreiðslusvein eða -meistara vantar á stofu í Reykjavík. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „H - 65“, fyrir 20. október. Minjagripaverslun óskar eftir starfskrafti. Vaktavinna. Tungumálakunnáta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „R - 15533“. „Au pair“ - Norður-Þýskaland Stúlka óskast sem fyrst til starfa í eitt ár hjá ungum hjónum með eitt lítið barn. Þarf að vera eldri en 18 ára, reykja ekki og hafa einhverja þýskukunnáttu. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg í síma 00 49 4321 699153. Atvinna - fjármagn Óska eftir að gerast meðeigandi í góðu iðn- fyrirtæki eða verslun. Má vera hvar sem er á landinu. Áhugusamir leggi nauðsynlegustu upplýs- ingar inn á afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merkt- ar: „Atvinna - fjármagn - 1023“. Heimilisumsjón Er að leita eftir traustum aðila á heimilið tvisvar í mánuði ca 5 tíma í senn. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Áhugasamir hringi í síma 565 4012 í dag eða mánudag eftir kl. 19.00. Bókhald Starfskraftur óskast í 75% starf til að annast fjárhagsbókhald og önnur skrifstofu- störf hjá heildverslun í Reykjavík. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu, sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Bókhald - 5539“. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar strax á Atlanúp ÞH-270, 200 tonna línubát, sem er með beitingarvél. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Jökuls hf., Raufarhöfn, sími 465-1200 og á kvöidin helma í símum 465-1212 eða 465-1296. Baader/vélstjóri 2. stig Óska eftir góðu skipsplássi. Hef mikla reynslu. Búseta þarf ekki að vera fyrirstaða. Upplýsingar í síma 554-1229 eða 552-9270. RAÐAL/GÍ YSINGAR Góð íbúð Góð tveggja herbergja íbúð til leigu á svæði 105, Reykjavík. Langtímaleiga. Svör vinsamlegast sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Ibúð - 105“. „Penthouse“-íbúð Vönduð, nýleg 7 herb. íbúð (160 fm) á tveim- ur hæðum í fjórbýli til leigu í Setbergshverf- inu í Hafnarfirði. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 565 3254 eftir kl. 17.00. íbúð með húsgögnum 2ja herbergja íbúð til leigu á Seltjarnarnesi, búin húsgögnum og öllum þægindum. Frábært útsýni. Verð kr. 47.000 á mánuði, hiti og rafmagn innifalið. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „íbúð - 10230“. Vitastígur Til leigu 100 fm stúdíóíbúð við Vitastíg. Upplýsingar í síma 896 8418. Kvóti Kvótamiðlun og markaður alla daga Látið skrá kvótann hjá okkur. Höfum ávallt kaupendur og leigjendur að öllum tegundum kvóta. Áralöng reynsla, þekking og þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, kvótamiðlun, sími 565-2554 og símbréf 552-6726. Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun óskar að taka á leigu 150 til 200 fm skrifstofuhúsnæði undir starfsemi sína. Húsnæðið þarf að rúma fundarherbergi, móttöku og 6 skrifstofur og vera í eða við miðbæ Reykjavíkur. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, fyrir 24. október nk. Blindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA Á fSLANDI Hlíðarnar Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á íslandi, óskar að taka á leigu íbúðir í Hlíða- hverfi í Reykjavík eða nágrenni þess. Aðeins langtímaleigusamningar koma til greina. Öruggar greiðslur. Góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar veitir Tómasína í síma 568 7333 á skrifstofutíma. Tilboð sendist Blindrafélaginu, Hamrahlíð 17, merkt: „Blindraheimilin". Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði Viðtalstímar bæjar- fulltrúa og nefndar- fólks Sjálfstæðis- flokksins I Hafnar- firði verða í Sjálf- stæðishúsinu, Strandgötu 29, á milli kl. 17.30 og 19.00 annan hvern mánudag I vetur. Fyrsti fundurinn verður mánudaginn 16. október. Þá verða til viðtals bæjarfulltrúarn- ir Magnús Gunnarsson og Valgerður Sigurðardóttir. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags launþega Isafjarðar og nágrennis verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð, fimmtudaginn 19. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjfirnin. Málfundafélagið Óðinn Almennur félagsfundur Óðins verður hald- inn I Valhöll þriðjudaginn 17. október næst- komandi kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Viðhorfin í borgarmálunum. 3. Önnur mál. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, borgarfulltrúi, og mun hann ræða um viðhorfin í borgarmálum í dag. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Tekið verður við nokkrum nýnemum í skólann á vorönn 1996. ^ Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Umsókn þarf að fylgja staðfest afrit af grunn- skólaprófi og upplýsingar um framhaldsnám ef við á. Frestur til að skila umsóknum er til loka októbermánaðar. Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.