Morgunblaðið - 15.10.1995, Síða 13

Morgunblaðið - 15.10.1995, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ INIMLENT Ný stjórn Raunvís- indastofnunar Háskólans NÝ stjórn Raunvísindastofnunar Háskólans tók til starfa 5. septem- ber sl. Stjórnina skipa: Eggert Briem, pró- fessor, stjómafformaður, Hafliði P. Gíslason, prófessor, forstöðumaður eðlisfræðistofu, Jón Geirsson, dós- ent, forstöðumaður efnafræðistofu, Leifur A. Simonarson, prófessor, forstöðumaður jarðfræðistofu, Leó Kristjánsson, vísindamaður, for- stöðumaður jarðeðlisfræðistofu, Kjartan G. Magnússon, dósent, for- stöðumaður reiknifræðistofu, Jakob Yngvason, prófessor, forstöðumaður stærðfræðistofu og Sigríður Jóns- dóttir, sérfræðingur, fulltrúi starfs- manna. Framkvæmdastjóri stofnun- arinnar er Elísabet Guðjohnsen. Raunvísindastofnun Háskólans hóf starfsemi sína árið 1966 og á því 30 ára afmæli á næsta ári. Hún skiptist í 6 stofur eftir fræðisviðum: eðlisfræðistofu, efnafræðistofu, jarðfræðistofu, jarðeðlisfræðistofu, reiknifræðistofu og stærðfræðistofu. Engin líffræðistofa er á Raunvís- fara fram á sérstakri stofnun, Líf- indastofnun en rannsóknir í líffræði fræðistofnun Háskólans. ÁMYNDINNI eru EggertBriem, f ormaður stjórnar, ElísabetGuðjo- hnsen, framkvæmdastjóri, Kjartan G. Magnússon, forstöðumaður reiknifræðistofu,HafliðiP.Gíslason,forstöðumaðureðlisfræðistofu, GuðmundurG.Haraldsson,varaforstöðumaðurefnafræðistofu,Leó Krisljánsson.forstöðumaðurjarðeðlisfræðistofu.LeifurA.Símonar- son, forstöðumaður jarðfræðistofu, Robert J. Magnus, varaforstöðu- maður stærðfræðistofu og SigríðurJónsdóttir, fulltrúi starfsmanna. ' ■■ . vegna íþrótta-, æskulýðs oq tóms^a da' °9 reks,rarstyrki fynr árið 1996. 9 mstundastarfsemi í Reykjavík borgarsjóðsUfýrirmýiTteár"3' V'ð 9Srð ,iárha9sáætlunar skrifstofuUfrRkþafs'em veite“un,eyðublððumsamfástá sima 562- 2215. nanan opplýsingar f Fríkirkjuvegi 1 “ íofReýk/a'wf^j 5,9ntðfSntUnc,aráðs. _ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 B 13 Vinnum verðmæti URSORPI Það er aUra hagurl Náttúruauðlindir jarðar eru takmarkaðar og því verður æ nauðsynlegra að nýta vel þau hráefni sem fást úr núverandi auðlindum. Stöðugt mikilvægara er að stuðla að sem mestri endurvinnslu. Ymsar neysluvörur, sem enda sem sorp, má nýta sem hráefni til að framleiða nýjar. Aðgreina þarf sorpið í nokkra flokka í þar til gerð ílát og óðar en varir kemur í ljós að vinna má verðmæti úr því. Gámaþjónustan hf. býður til leigu hentug ílát fyrir óflokkað og flokkað sorp til endurvinnslu og greiðir viðskiptavinum sínum skilaverð fyrir flokkaðan pappír, pappa og gæðapappír. Á sýningunni UMHVERFI 0G ENDURVINNSLA í Gufunesi helgina 16. og 17. sept. efndi Gámaþjónustan hf. til nafnasamkeppni fyrir persónugerving þeirrar stefnu fyrirtækisins að glæða éhuga á sem mestri endurvinnslu og vinna þar með verðmæti úr sorpi til hagsbóta fyrir alla. U.þ.b. 800 tillögur bárust. Besta nafnið að mati stjórnar fyrirtækisins er GREINIR. Sá sem sendi inn þá tillögu og hlýtur verðlaun fyrir besta nafnið er: Verðlaunin eru vöruúttekt hjá Skátabúðinni Snorrabraut fyrir 20.900 kr. Gámaþjónustan hf. þakkar öllum sem tóku þátt í samkeppninni. GAMAMONUSTAN HF. BÆTT UMHVERFI - BETRIFRAMTIÐ SÚÐARVOGI 2, 104 REYKJAVÍK, SÍMI: 568 8555, FAX: 568 8534 Stórtónleikar í Dublin með Eurocard 21.-26. núu. Nú getur þú skellt þér á tónleika með hinum frábæru David Bowie og Morriessey í Dublin þann 24. nóv. Gist verður á hinu glæsilega Mespil Hotel en það er nýinnréttað hótel við The Grand Canal, eitt helsta kennileiti Dublinar, í göngufæri við St. Stephen’s Green og Grafton stræti. Verð fyrir ATLAS-korthafa: I ETnKaRriJbDsTeíáffáí! Athugið sérstakt tilboð vegna ATLAS-kreditkorta. Afgreiðum kortið á tveimur dögum. Leitið upplýsinga hjá Eurocard á Islandi. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, miði á tónleikana og flugvallarskattar. ATLAS-ferðaávísun kr. 4.000 innifalin í ofangreindu verði. ' Á mann, í tvíbýli. ATIAS klúbburinn Samviimiilei’llir-lsiiilsj/ii Bókanir hjá Eurocard á íslandi, Ármúla 28-30, sími: 568 0988 HVÍTA HÚSID / SlA I I * MAGNÚSÓSKAESSON

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.