Morgunblaðið - 15.10.1995, Page 19

Morgunblaðið - 15.10.1995, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 B 19 LJÁRINN, VONIIV OG ÞOKAN . Það er sagl að fólksfækkunin í Færeyjum eigi sér enga hliðstæðu í sögu eyjanna, nema kannski í þeim kafla er svarti dauði geisaði þar á fjórtándu öld. I þorpinu Elduvík er íbúarn- ir núna aðeins um þijátíu. Þeir eru stoltir af ungabarninu sínu, því fyrsta sem fæðst hefur í þorpinu í 22 ár. Gamlir menn eru áberandi í færeyskum þorpum. Þeir voru á endalausu rölti í þokunni, gömlu mennimir í Elduvík. •>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.