Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 49 Matur og matgerð Slátur Sláturuppskriftimar mínar eru líklega of seint á ferðinni iyrir suma, segir Kristín Gestsdóttir, en alltaf em einhverjir með seinni skipunum. ÞEGAR ég sat og saumaði síð- asta vambakeppinn minn um dag- inn, þreytt og dofin í fingrunum, Blóðmör. 10 stórir keppir heyrði ég að auglýstar voru í út- varpinu saumaðar vambir með slátrinu. Mér fannst sem verið 2 lítrar blóð 'h lítri vatn væri að storka mér. Þegar síðasti 2'h sléttfullar msk. gróft salt keppurinn hvarf ofan í frystikist- una kom kona í heimsókn til mín, en hún sagði mér að saumaðar vambir væru álls ekki dýrar og 500 g haframjöl 1.200 g rúgmjöl 600-800 g mör hún hefði auk þeirra keypt sér- stakar nælur og nælt fyrir alla keppina. Enginn saumaskapur á þeim bæ. Næsta haust ætla ég að hafa þann hátt á. Hér birtast uppskiftir af því slátri sem fór í handsaumuðu keppina mína, en þær era allar úr bók minni „220 Ijúffengir lambakjötréttir“. Ef þið ætlið að frysta keppina, er best að vefja hvern kepp í álpappír, en stinga síðan einum blóðmörs- kepp og öðrum lifrarpylsukepp ofan í mjólkurfernu og hvolfa annarri yfir, líma síðan fyrir með málningarlímbandi. Ef fernan er of lítil, má skera ofan í hana. Lifrarpylsa 1. Skerið mörinn smáttt. 2. Síið blóðið gegnum vírsigti. Blandið salti í vatnið og látið leys- ast vel upp. Blandið þá saman við blóðið. 3. Blandið saman haframjöli og rúgmjöli. Hrærið blóðblönduna út í mjölið. Þetta á að vera meðal- þykk hræra. Hrærið mörinn út í. 4. Setjið í vambakeppi, fyllið aðeins að %, saumið fyrir eða nælið fyrir með til þess gerðum nælum. Pikkið keppina með nál. 5. Setjið keppina í sjóðandi saltvatn, en minnkið hitann síðan og sjóðið við vægan hita í 3 klst. Athugið: Mög gótt er að borða grænkálsjafning með slátri. Þá er grænkál soðið í mjólk. Hveiti og mjólk hrist saman og hrært úr í. Orlítið smjör, salt og sykur sett út í. Slátur með grænmeti og eplum 2 lifrar 4 nýru 450 g rúgmjöl 150 g haframjöl 150 g hveiti 8 dl mjólk 250 g hvítkól 3 sléttfullar msk. gróft salt 3 meðalstórar gulrætur 600-800 g mör 2 græn epli 1. Brytjið mörinn smátt. 2 msk. matarolía 2. Hreinsið taugar og æðar úr lifrinni. Óþarfi er að taka himnu af lambslifur. Takið himnu utan af nýrunum, klippið af fitu og 1 msk. smjör 1 msk. púðursykur 'h dl borðedik æðar að ofanverðu. Hakkið lifur 'h tsk. negull og nýru tvisvar í hakkavél. 3. Blandið saman rúgmjöli, ha- framjöli og hveiti. Leysið saltið upp í mjólkinni. Hrærið lifur og mjólk út í mjölið. Þetta á að vera þykk hræra. Blandið mörnum saman við. 4. Setjið í vambakeppi. Þeir mega vera nokkuð vel fullir. Saumið fyrir eða nælið fyrir opið með þar til gerðri nælu. Pikkið keppina með nál. 5. Sjóðið keppina í saltvatni í 2-3 klst. Eða vefjið álpappír utan um og setjið í frysti. Oft eigum við kaldar blóðmör eða lifrarpylsu, sem hægt er að nýta á eftirfarandi hátt. soðinn blóðmör og lifrarpylsa 1. Skerið hvítkálið smátt. Sker- ið gulræturnar í þunnar sneiðar. 2. Setjið olíu og smjör á pönnu, brúnið kál og gulrætur í því smá- stund. Minnkið hitann og setjið púðursykur, negul og edik út í. Afhýðið eplin, stingið úr þeim kjarnann, skerið í sneiðar og rað- ið ofan á. Setjið lok á pönnuna og sjóðið við hægan hita í 8-10 mínútur. 3. Skerið blóðmör og lifrar- pylsu í sneiðar og leggið ofan á. Setjið lokið aftur á og hitið í um 5 mínútur. Berið fram á pönnunni. KRYDD OG KRANSAR NÚ uppskerum við eins og sáð var í vor. Rok og rign- ingar fóru illa með gróðurinn í haust, en það er þess virði að reyna að ná því, sem eftir er, inn fyrir vetur- inn. Fyrir skömmu var fjallað um þurrkun blóma í Blómi vikunnar. Nú er komið að því hvernig við geymum krydd- jurtir sem best. Til að fá íjöl- breytta ánægju af kryddjurtum er meðal annars gaman að þurrka þær. Best fallnar til þurrkunar eru oregano, timjan, rósmarín, mynta og salvía. Stilkar eru klipptir af plönt- unni og bundnir saman í vendi. Hafið ekki of marga saman svo þeir mygli síður. Vend- irnir eru hengdir upp á þurrum, hlýjum og helst dimmum stað því jurtimar tapa lit í mikilli birtu. Ef stilkarnir era stuttir má leggja þá á eldhúspappír til þurrkunar. Eft- ir um það bil 2 vikur eru blöðin þurr. Þau eru þá strokin af stilknum og geymd í glerkrukku á dimmum stað. Aðrar jurtir era betur geymdar í frysti til dæmis basilika, estragon og steinselja.. Þær eru klipptar ferskar niður í box með þéttu loki. Kryddjurtir er hægt að nota meðal ann- ars í edik. Flaska er fyllt með vínediki og nokkrir kvistir settir ofan í flöskuna. Látið flöskuna standa í sól í einn til tvo mánuði og takið þá kryddið úr. Fallega merkt flaska er tilvalin tækifærisgjöf. Þá er kryddkvistur- inn látinn vera í flöskunni, sem gerir hana skrautlegri. Ef við eigum nóg af kryddjurtum er hægt og nellikum, morgunfrú, regnfangi og kryddi. Þessi þurrkuðu blöð má síðan setja í litla poka saumaða úr fallegu bómullarefni til að gefa góðan ilm. Teblöndur má búa til úr ýmsum blómum og blöð- um. Þar má nefna blöð af birki, en þau þarf að taka snemma vors, af sólbetjarunnum, myntu, timian, salv- íu o g blómum af rósum. Við getum líka kryddað brauð- deigið með oregano og krónublöðum af morgunfrú sem gefa brauðinu skemmtilegt útlit. Gleymum ekki að hægt er að gera ýmislegt fal- legt úr laufblöðum sem eru með fallega haustliti núna. Til dæmis að pressa þau og líma á kort eða búa til myndir. Það er um að gera að láta hugmynda- flugið ráða og hugsa til jólanna með heimatilbúnar jólagjafir. að búa til kryddkrans úr ferskum jurtum til að hengja upp til skrauts í eldhúsinu. Vafinn er hring- ur úr grönnum víðisprota eða grein af bergfléttu, svona um það bil 12 sm í þvermál. A hringinn era festir kryddvendir með blómabindivír. Vendirnir eru hafðir um það bil fjögurra sentimetra langir og eru þeir lagðir á hringinn að innanverðu, utan á og ofan á, og vafðir með vírnum. Vendirnir verða að liggja þétt, því þeir rýma við þurrkun og þá gæti vírinn komið í ljós. Blómakransa er hægt að gera úr t.d. eilífðarblómum,' kornblómum, nellikum, loðvíði og vil- tum blómum sVo sem sortulyngi, smárablómum og fleiru. Þurrkuð blöð af blómum era notuð í ilmjurtablönd- ur, svo kallaðar „potpourri". Þá er unotuð .blóm af ilmandi rósum, til dæmis ígulrósum, sem ilma svo vel BLOM VIKUNNAR 323. þáttur Umsjón Ájjúsla Björnsdóttir Heimsmeistaramótið í Kína Stigahæstu spilarar heims í úrslitaleik BRIDS Peking, Kína HEIMSMEISTARAMÓT Keppnin um Berniúdaskálina og Feneyjabikarinn, 8.-20. október BANDARÍSKA sveitin, sem nú spilar úrslitaleikinn um Bermúdaskálina, hefur verið nær ósigrandi í heima- landi sínu undanfarin fjögur ár. Hún hefur meðal annars unnið Spingold- mótið þrjú ár í röð, en það mót er eitt af fjórum stærstu sveitamótum í Ameríku. Og fjórir af liðsmönnunum eru raunar efstir á nýjum stigalista Al- þjóðabridssambandsins. Þar trónir efstur Bob Hamman, næstur er Eric Rodwell, þriðji er Bobby Wolff og fjórði er Jeff Mechstroth. Það er því ljóst að Kanadamenn verða að spila vel ef þeir ætla að standa upp sem sigurvegarar í úrslitaleiknum á morgun. Hamman og Wolff hafa verið eitt sterkasta par heimsins í yfir tvo ára- tugi og unnið óta! heimsmeistara- titla. Þeir eru aðeins farnir að reskj- ast, komnir á sjötugsaldur, en aldur- inn er þeim greinilega ekki ijötur um fót. Meckstroth og Rodwell eru aðeins á fertugsaldri. Það eru samt 14 ár síðan þeir unnu Bermúdaskálina fyrst og síðan hafa þeir unnið alla heimsmeistaratitla sem í boði eru. Þriðja parið í bandaríska liðinu er ekki eins þekkt. Það eru Richard Freeman og Nick Nickell sem báðir eru stöndugir kaupsýslumenn í Atl- anta í Bandaríkjunum. Freeman er 62 ára gamall varafor- seti verðbréfafyrirtækisins Opp- enheim í Atlanta. Hann var undra- bam; tók þátt í spurningaleikjum í útvarpi 10 ára gamall og leysti þar ótrúlegustu stærðfræðiþrautir. Hann útskrifaðist 15 ára gamall úr há- skóla og hóf að spila brids um svipað leyti. Nickell er 48 ára gamail og er forseti fjárfestingarfyrirtækisins Kelso & Co. Þeir Freeman hafa lengi spilað saman og síðustu fjögur ár hafa þeir verið í sveit með Hamman, Wolff, Meckstroth og Rodwell og unnið öll helstu mót þar í landi. Stjakað við andstæðingum Freeman og Nickell eru ágengir í sögnum og tekst oft að ýta andstæð- ingum sínum of hátt. Þetta spil, sem kom fyrir í leik gegn Kanada í undan- keppninni í Peking, er dæmi um það. Suður gefur, allir á hættu Norður ♦ K104 V54 ♦ KD42 Vestur jl Á 7co Austur ♦ 983 ♦ Á6 V ÁDG93 V K72 ♦ Á8 Suður ♦ 1095 ♦ D94 ♦ DG752 ♦KG1053 V 1086 ♦ G763 ♦ 8 Vestur Norður Austur Suður Nickell Freeman pass 1 hjarta dobl 1 grand 2 spaðar 3 lauf pass 4 hjörtu 4 spaðar pass pass 4 grönd pass 5 hjörtn// +100 Opnunardobl Nickells var nokkuð hart en árangursríkt þegar Freeman ákvað að fóma yfir 4 hjörtum. Sú fórn hefði kostað 500 og þvi var ákvörðun austurs, að fara upp á 5. sagnstig, vafasöm. En Nickell átti út gegn 5 hjörtum og hann var ekki í vafa með útspilið. Sagnir AV voru mjög upplýsandi því 1 grand sýndi annaðhvort lauflit eða hjartastuðning með laufastyrk. 3 lauf sýndu síðan laufastuðning og þegar austur sagði 4 grönd var hann að bjóða vestri að velja tromplit. Því var ljóst að AV áttu laufasamlegu og Nickell spilaði út laufaás og meira laufi sem Freeman trompaði. Vömin fékk síðan tígulslag. 5 lauf vinnast í AV enda er-oftast betra að velja þann tromplit sem ásinn vantar í. í öðrum leikjum fengu AV yfir- leitt að spila 4 hjörtu sem unnust með yfirslag. Guðm. Sv. Hermannsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.