Morgunblaðið - 29.10.1995, Page 1

Morgunblaðið - 29.10.1995, Page 1
SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 JHftðtnifelftfrtíÞ BLAÐ B HR AÐI og glæsileiki tískuheimsins, glaumgosar, kampavín, ferðalög, félags- skapur heimsfrægra manna úr heimi stjórnmála, kvikmynda og viðskipta. Ljómi goðsagnar hefur leikið um nafn og persónu Maríu Guðmundsdóttur ljósmyndafyrir- sætu. í ævisögu sinni María — konan bak við goðsögnina“ sem væntanleg er á mark- að á næstunni, og Vaka-Helgafell gefur, út gerir María upp við eigin goðsögn. Höfund- ur bókarinnar, Ingólfur Margeirsson, hefur m.a. farið í gegnum tíu þúsund blaðsíður úr dagbókum Maríu, um 1.300 bréf úr einka- safni hennar auk þess að eiga við hana ítar- leg viðtöl. Morgunblaðið birtir hér nokkur brot úr bókinni með leyfi útgefanda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.