Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 23 ERLENT Biðja ekki um auk- inn kaup- mátt NORSKU launþegasamtökin LO munu setja kröfur eins og sex stunda vinnudag fyrir bamafólk, lengingu sumar- leyfis um viku og lægri og sveigjanlegri eftirlaunaaldur á oddinn í komandi kjarasamn- ingum, að sögn Yngve Hág- ensen formanns LO. Hann sagði að kröfur um kaupmátt- araukningu kynnu að leiða til nýrrar verðbólguöldu, hægt væri að auka lífsgæðin með öðrum aðferðum en kaup- hækkun. Bar blak af SÞ-liðum JORIS Voorhoeve, vamar- málaráðherra Hollands, sagði í gær, að hugsanieg fjölda- morð Serba á múslimum við bæinn Srebrenica í Bosníu hvíldu sem skuggi yfir SÞ. Hann sagði, að hollensku frið- argæsluliðarnir á staðnum hefðu ekkert getað gert og væri ekki rétt að áfellast þá fyrir hörmungarnar. 6,5 stiga skjálfti í Japan JARÐSKJÁLFfl að styrkleika 6,5 á richterkvarða skók Am- ami-eyju í suðvesturhluta Jap- ans í gær en fregnir fóru ekki af manntjóni eða tjóni á mann- virkjum. Fjölda skjálfta hefur orðið þar vart á undanförnum vikum. Ríkasti her- toginn látinn HENRY Percy, hertogi af Norðimbralandi, auðugasti landeigandi Bretlands, lést í gær af völdum svonefnds ME-sjúkdóms. Hann var 42 ára og ókvæntur. Talið var að auðævi hans hafi numið 150 milljónum sterlingspunda og landareign hans var 80.000 ekrur. Þjóðverjar KLAUS Kinkel utanríkisráð- 'herra Þýskalands sagði í gær, að Þjóðverjar hefðu á bak við tjöldin tjáð Frökkum að þeir væru ekki hlynntir því að kjarnorkutilraunir yrðu hafnar á ný. Opinberlega hafa Þjóð- veijar hins vegar ekki gagn- rýnt ákvörðun frönsku stjórn- arinnar. Hútúar vegn- ir í Búrundí RÚMLEGA 140 hútumenn voru vegnir í hefndarárás, sem stjómarhermenn í Búrundí gerðu á stöðvar í norðurhluta landsins vegna meintra árása uppreisnarmanna, að sögn starfsmanna tveggja alþjóð- legra hjálparstofnana og emb- ættismanna. Talsmaður forseta Rúanda hélt því fram að rúm- lega 250 menn hefðu fallið en það hefur ekki fengist staðfest. Reuter Fyrstu fijálsu sveitar- stjórnakosn- ingarnar FYRSTU sveitarstjórnakosning- arnar, sem allir íbúar Suður-Afr- íku geta tekið þátt í óháð kyn- þætti, fóru fram í gær og féll þar með síðasta vígi aðskilnaðar- stefnunnar. Alls eru þrettán milljónir á kjörskrá, en ekki er búist við að endanleg úrslit liggi fyrir fyrr en á föstudag. Á mynd- inni má sjá Nelson Mandela for- seta koma við á kjörstað í Jó- hannesarborg. 'VKl Escort Van er sannkallaöur yfirburða sendibíll að öllu leyti. Fyrir það fyrsta þá er burðargeta hans um 50% meiri en keppinautanna í sama stærðarflokki eða alls 750 kg. Auk þess er hann lipur og þægilegur í akstri með vökvastýri, útvarpi/segulbandi og 1400 cc vél með beinni innspýtingu (75 hö.) Escort Van er nú þegar oröin mest seldi sendibíUinn í flokki lítilla sendibíla! BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMl 515 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.