Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 53 FÓLK í FRÉTTUM ÞÓRARINN Sigþórsson og Egill Guðjohnsen. JÓHANNES Stefánsson og Jón Axel Ólafsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson PÁLL Magnússon segir Ásgeiri Heiðari og félögum veiðisögur. Hann var svona stór! UNDANFARIN ár hefur hóp- ur laxveiðimanna komið sam- an og haldið uppskeruhátíð að loknu veiðitímabilinu. í ár var hún haldin á Argentínu steikhúsi. Sögumenn voru Jón Ólafsson hjá Islensku auglýs- ingastofunni og Ásgeir Hall- dórsson hjá Sportvörugerð- inni. Veislustjóri Páll Magn- ússson sjónvarpsstjóri Sýnar. Slakað á í einkaþotu JACK gamli Nicholson kann að njóta lífsins lystisemda. Hérna sést hann í einkaþotu sinni, sem flutti hann á kvikmyndahátíðina í Feneyjum fyrir nokkrum vikum. Nicholson, sem fyrir skemmstu lék í myndinni „Crossing Guard“, hefur ekki mikið álit á handritum kvikmynda nú til dags. „Maður finnur bara ekki handrit sem gefa leikurunum færi á að sýna snilli sína,“ segir hann. Leikstjóri myndarinnar er Sean Penn og að sjálfsögðu sótti hann einnig fyrrnefnda kvik- myndahátíð á Italíu. ítalir fóru ekki leynt með vanþóknun sína á myndinni. ,;Kaldhæðnin lifir góðu lífi hér á Italíu,“ sagði hann er hann var spurður um ástæður þess að heimamenn voru ekki hrifnir af myndinni. Rós í hnappagati ROSE McGowan er tvítug. Hún ólst upp í kommúnu í Flórens á Italíu. Þegar hún var 16 ára fiutt- ist hún til Los Angeles og fékk „lögskilnað“ frá foreldrum sín- um, sem voru meðlimir í Börnum Guðs, sama sértrúarsöfnuði og River Phoenix var í. Eftir að hafa fengið lítil hlutverk í lélegum kvikmyndum eins og „Encino Man“ hitti hún leikstjórann Gregg Araki. Hann fékk henni hlutverk í fyrstu „stóru“ mynd- inni, „The Doom Generation“. Hún fjallar um morðingja á ferð og flugi um Bandaríkin. Rose segist hafa notið þess að horfa á sjálfa sig í myndinni. „Méj finnst ég taka mig vel út á hvíta tjald- inu. Það kann að virðast furðu- legt, en ég er ánægð með sjálfa mig.“ blaítib -kjarni málsins! oy ctfateÁvölct á Mömmu Rósu Böðvar Ouðlaugsson og Váldimar Lárusson ásamt kunniistu liagyrðingum bæjarins. Djass kvartett Sigurðar Hafsteinssokar. 1 Hamraborg 11, sír Rös i 554-2166 i ■ Crystal í London ► BILLY Crystal var ný- lega staddur i Dorehester- klúbbnum í London, þar sem hann kynnti nýjustu mynd sína,’ „Forget Paris“. Hann notaði tækifærið og þrýsti lófum sínum í sement. Seinna er ætlunin að gera bronsafsteypu af iófaförum hans og setja hana í gang- stéttina á Leicester-torgi í London. A morgun föstudaginn 3. nóvember veitir Anna og útlitið ráðgjö við val á umgjörðum í verslun okkar frákl. 13-18. Gleraugnoverslunin í Mjódd Í6/F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.