Morgunblaðið - 02.11.1995, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 02.11.1995, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 57 I nrpozvjfiíL punkt áoffn „Þetta er svi ég væri að STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ TOM HANKS KEVIN BAtON oru Cíl SELFtTtD ÚJ.O nn HX þannig að eina starfið onum býðst nú er að tóp vandræða drengja ■r gamanmynd um Major Payne. ^öamlutverk Way»« (The Last Boy Scout). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 HX SPECIES SPECIES SPECIES LIÐSMENN Stingandi stráa eru fjórir talsins, allir af höfuðborgarsvæðinu og ' hafa starfað saman um tveggja ára skeið. Sævar segir að erfitt sé að skilgreina tónlist sveitarinn- ar. „Við lokum ekki fyrir neinar tónlistarstefnur eða -strauma og semjum öll lög í hópvinnu. Við bönnum algjör- lega að menn komi með full- mótuð lög á æf- 1 ingar. Lögin okk- i ar verða alltaf til úr djanimi," segir Sævar. Hann segir að útsetn- ingar laganna hafi verið gerðar með það í huga að hægt væri að spila þau óbreytt á tónleikum. „Við í vildum ekki ' drekkja þeim í útsetningum sem við gætum svo ekki staðið við á tónleikum. Reyndar voru lögin orðin nokk- uð mótuð þegar upptökur fóru fram og við gát- um tekið þau upp nokkurn veginn beint,“ segir hann og bætir við að með því hafi fengist meiri kraftur í tónlist- ina. Upptökur fóru fram síðastliðinn vetur og í sum- ar og hluti þeirra fór fram erlend- is. Hljómsveitin hefur reynt fyrir sér í útlöndum og fór í þriggja ’ mánaða tónleikaferð síðastliðinn vetur, til Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Frakklands og Þýska- iands. „Við fengum alveg ljóm- andi undirtektir í Frakklandi og Þýskalandi og viljum endilega nýta þær til hins ýtrasta. Stefnan hefur verið sett á að halda aftur utan í febrúar. Plötunni verður dreift í Frakklandi og líklega í Þýskalandi," segir hann. I Félagarnir lentu í miklum ' hremmingum í fyrrnefndri för um Nýjar hljómplötur Yaxandi strá Sævar Finnbogason er einn liðsmanna hljóm- sveitarínnar Stingandi strá, sem í dag gefur út geisladiskinn Um- hverfísóður. I samtali við Morgunblaðið segir hann meðal annars frá Þýskalandsævintýrí hljómsveitarinnar. Þýskaland. „Þegar við höfðum spilað á síðustu tónleikum okkar í Frakklandi höfðum við 35 tíma til að keyra til Berlínar í Þýska- landi, eða alls 1.600 kílómetra. Bíllinn okkar komst ekki hraðar en 80 kílómetra á klukkustund. Við skiptumst á að sofa og keyra. Svo þegar við vorum komnir rétt framhjá hinum pínulitla og óþekkta bæ Wutzbach, stöðv- aði þýska lögregl- an okkur og upp- hófst þá mikill darraðardans. Þeir vildu meina að bill- inn væri á ólögleg- um númerum og að ég hefði ekki ökuréttindi, sem var nú hvort tveggja misskiln- ingur. Það tók töluverðan tíma að leiðrétta þetta og við máttum dúsa í vörslu Wiitzbach Polizei í þtjá sólar- hringa. Þar með misstum við af þremur hljóðvers- dögum og hefðum misst af tónleikum okkar í Berlín ef okkur hefði ekki tekist að fá þeim frestað. Það var mjög neyðarlegt að þurfa að hringja í tónleikastaðinn og þurfa að segja: „Hi, this is Sting- andi strá. I am calling you from the jail in Wiitzbach. I’m afraid we will be a little bit late.“ En þeir virtust ekki kippa sér mikið upp við það á hinum enda línunn- ar. Popparar eru víst alltaf í stein- inum.“ Liðsmenn Stingandi stráa hyggjast spila af fullum krafti á næstunni og kynna nýju plötuna. „Utgáfutónleikarnir verða í Tjarnarbíói á laugardaginn kem- ur. Öllu verður tjaldað til að gera þá sem veglegasta. Meðal annars kemur Englakórirín fram með okkur, auk þess sem Guðni Fransson spilar með okkur. Morgnnblaðið/RAX SÆVAR Finnbogason er í hljómsveitinni Stingandi strá. TOMMY Dorsey-stórhlj ómsveitin. Björgvin fetar í fótspor Sinatra Reuter HÉR sést Björgvin á sviðinu í Dublin, þar sem hann tók þátt í Evrópusöngvakeppninni í maí. EIN FRÆGASTA stór- hljómsveit heims, Stór- hljómsveit Tommy Dorsey, er á leiðinni hingað til lands og spilar á Hótel Islandi 24. og 25. nóvember. Sjálfur Frank Sinatra hóf feril sinn með sveitinni og söng með henni þegar hún var hvað vin- sælust. Núverandi stjórnandi sveitarinnar er básúnuleikarinn Buddy Morrow, en söngvari með henni er Walt Andrus. Á fyrmefndum tónleikum hljóm- sveitarinnar mun Björgvin Halldórsson koma fram sem gestur og syngja nokkur lög. Hann segir að óneitanlega verði gaman að fást við eitt- hvað af þessari gerðinni. „Ég hef séð hljómsveitina á mynd- bandi sem tekið var á tónleik- um í fyrra. Þeir vora í fínu formi og margir af gömlu með- limunum eru enn í bandinu," segir hann. Hann segist hafa feng- ist eilítið við slíka tónlist. „Reyndar er ég með smá syrpu í sýningunni minni, Þó líði ár og öld, sem bygg- ist á þessum eldri perlum,“ segir Björgvin. Er þetta það sem koma skal hjá Björgvini Halldórssyni? Er hann arftaki Franks Sinatra? „Hvorki ég né Sigtryggur Baldursson erum arftakar Franks. Það kemur enginn í stað hans. Hvað ég geri í tónlist- inni í framtíðinríi er óráðið. Ég hef að vísu verið með hljómplötu í smíð- um í nokkur ár sem gæti tengst þessum tíma í tónlist.“ Eru stórhljómsveitir að verða vin- sælar á ný? „Erlendis þykir það flott að fara á tónleika og dansleiki þar sem stórhljómsveitir á borð við Tommy Dorsey Orchestra, Glenn Miller Band eða Count Basie Orch- estra leika. Það jafnast ekkert á við að dubba sig upp og fara með elskunni sinni á dansleik með stór- hljómsveit og svífa um gólfið á vængjum tónlistarinnar sem vin- sælust var á stríðsárunum."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.