Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 19 NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ í dag sýnum við þessi glæsilegu nýju parhús á milli kl. 13 og 16. Húsin eru hönnuð hugsuð fyrir nútímafjölskylduna sérbýli án mikils viðhalds eða vinnu við garð. Húsin eru alls 220 fm á tveimur hæðum með tvöföldum innbyggðum bílskúr, stórum svölum og suðurverönd. íbúðarrými er rúmgott og möguleiki á allt að 4 svefnherb. auk rúmgóðra stofa, eldhúss, þvottahúss og tveggja snyrtinga. Staðsetning húsanna er frábær, í lokaðri götu meó mjög fallegu útsýni, veðursæld, stutt í skóla og leikskóla og útivistarsvæði eins og Heiðmörkin og golfvellir handan við hæðina. Húsin eru seld á byggingarstigi, fullbúin að utan en fokheld eða tilbúin undir tréverk að innan eða jafnvel lengra komin eftir nánara samkomulagi. Söluaðili: JT SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN <\ HUSAKAUP fastöignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Félag ■■ Fasteignasala Fasteipasala Reykjavíkur Sími - 588-5700 Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 Einbýli og raðhús GarðhÚS. Aðeins eitt hús eftir. Ve! skipul. endaraðh. á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,8 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,6 nriillj. >ingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á minni eign. Verð 13,5 millj. Áhv. 5-7 millj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveimur haeðum ásamt 34 fm bílsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrir- komulag. Ath. skipti á 6d. Ahv. 3,2 millj. Hrísmóar - Gb. Virkilega góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 116 fm ásamt innb. bilsk. Parket. Flísar. Tvennar svalir. Upphitað bilaplan. Húsið nýmálaö. Góð eign á eftirsóttum stað. Áhv. 2.750 þús. Verð 10,8 miilj. 3ja herb. Trönuhjalli. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Gott út- sýni. Vandaðar innr. Skipti á 2ja herb. mögul. Verð 8,2 millj. Álfhólsveaur - allt sér 3ja herb. jarðh. (ekkert niðúrgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flísar. Sérinng. Húsið að utan nýtekið i gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,9 millj. Veghús - húsnæðis- lán. Séri. falleg og vönduð 3ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. 5,2 millj. byggsj. rikisins til 40 ára. Verð 7,9 millj. Orrahólar. vönduð og ný- uppgerð ca 90 fm fb. með glæsil. útsýni. Nýviðgert lyftuhús. Hús- vörður. Einstakl. hagst. verð að- eins 6,2 mil|j. Áhv. 2,8 millj. Hæðir og 4-5 herb. Vesturbær. Mjög falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð ( húsi sem allt er nýkl. að utan. Ib. er öll nýuppg. að innan. Bilsk fylgir. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,6 mitij. Hiíðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efri sér- hæð ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. útsýni, og bflskýlí. Eign I sérflokki. Ahv. 2,6 millj. hagst. langtl. Hraunbær - laus. Rúmi. 90 fm íb. á 1. hæð. Parket, flísar o.fl. Áhv. 3.750 þús. Verð 6,4 millj. Engihjalli. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og aust- ursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Vallarás. Mjög góð 54 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð i lyftuh. Parket. Góðar suð- ursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Víkurás -j útb. 2,3 m. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 2. hæð. Parket, flísar o.fl. Gervihnattadisk- ur. Öll sameign og lóð fullfrág. Áhv. 2,9 millj. Verð 6,2 millj. Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarðh. ca 66 fm ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,4 millj. Hjarðarhagi - 4ra herb. Álfheimar - 4ra herb. Mjög góð 4ra herb. ib. tæpl. 100 fm I nýviögerðu húsi. P8rket. Áhv. 3.160 þús. Verð 7,2 millj. Einbýlishús við Fáfnisnes í Skerjafirði - „sjón er sögu ríkari" Holtagerði - Kóp. Ca 113 fm neðri sérhæð I tvíbhúsi ásamt 23 fm bflsk. 3 stór svefnherb. Qóð staðsetn. Áhv. 2 millj. V. 8,3 m. MINNINGAR Sérlega fallegt og vandað einbýlishús á góðum stað í Skerjafirði. Stærð hússins er 207 fm ásamt 36 fm bflskúr. Húsið var byggt fyrir rúml. 20 árum og var allt hannað af arkitekt, bæði að innan sem utan, svo og lóð. Innréttingar hússins eru úr Oregon-pine. Lóðin er virkilega falleg og í góðri umhirðu. Húsið fékk viðurkenningu frá Fegrunarnefnd Reykjavík- ur sem „fallegt mannvirki" þ.e.a.s. fegursta og best frágengna húsið í borginni árið 1973. Skipti möguleg á minni eign. Verð 19,8 millj. Teikn- ingar og frekari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Reykjavíkur. EDDA GUÐNADÓTTIR Stór og rúmg. 4ra herb. ib. ca 115 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Parket. Nýtt eld- hús o.fl. Bílskýli. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,8 millj. Nýbýlavegur - hæð + bflsk. 4ra herb. vel skipul. efri hæð ca 83 fm ásamt 40 fm bílsk. Parket. Mikið útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. Dúfnahólar - 4ra herb. Mjög góð og falleg ca 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Góðac innr. Vönduð gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,5 millj. Eru húsnæðismál fjölskyldunnar á breytingaskeiði? | Til sýnis við Klettaberg í Hafnarfirði + Edda Guðna- dóttir fæddist í Reykjavík 20. sept- ember 1931. Hún lést á Landspitalan- um 12. nóvember siðastliðinn. For- eldrar hennar voru Petra Pétursdóttir og Guðni Guð- mundsson. Þeirra böm voru: Edda, Guðmundur Hauk- ur sem lést 1964 og Þorvaldur. Eftirlif- andi eiginmaður Eddu Guðnadóttur er Gunnar Sæmundsson. Edda átti tvo syni Odd Ólason, hann er kvæntur Erlu Sigríði Guð- jónsdóttur, þeirra börn eru Edda Sif og Anton. Yngri sonur Eddu heitir Guðni Gunnarsson. Útför Eddu verður gerð frá Fossvogskirkju, mánudaginn 20. nóvember og hefst athöfnin klukkan 13.30. Stijálast yndi, fólnar fold, fast að meinin sverfa. Óðum frá mér undir mold ástvinimir hverfa. Þessi vísa Petru Pétursdóttur móðursystur minnar, lýsir fullkom- lega tilfínningum mínum er ég frétti lát dóttur hennar, Eddu Guðnadótt- ur. Konumar sem í bemsku og æsku minni settu mark sitt á líf mitt og mótuðu það em allar horfn- ar, Gústa amma, móðir mín Freyja, Peta frænka, Ása systir og nú síð- ast Edda. í hvert sinn sem ég hef misst eina af mínum konum, minnist ég spuming- anna sem ég átti eftir að spyrja um rætur okkar, lífshagi og hver var orsök atburða sem settu svip á lífstefnu okkar ættingja og vina. Þær vissu svo margt og lifðu svo margt, sem ég, yngsta konan, veit ekki en vildi nú vita. Of seint, mér hefði verið nær að hlusta betur á skvaldrið og kvennahjalið við eldhúsgluggann á Hofsvallagötunni. Ef astralplanið er til, þá er mamma búin að hella upp á og þar sitja þær allar og ekki í himneskri þögn. í æsku minni héldu Edda og Oddur sonur hennar heimili með Gústu ömmu og vom hluti af minni Jjölskyldu. Á unglingsámnum minn- ist ég þess þegar Edda kom í heim- sókn til móður minnar og leyfði henni að taka þátt í gleði jafnt sem sorgarstundum lífs síns. Milli mín og þessara kvenna, sem náeru allar látnar, voru sterk bönd, þó þau væru ekki alltaf sýnileg. Á síðasta ári áttum við Edda frænka_ saman tvo ánægjulega fundi. Á Þorranum, í fímmtugsaf- mæli mínu, þar sem Edda geislaði af gleði og ánægju og svo um mitt sumar á ættarmóti í Borgarfirði. Þar var Edda „primus motor“, tók saman niðjatal afa og ömmu og leyfði okkur að sjá myndir úr ættar- albúmi, sem hún hafði gengið frá af einstakri alúð. Myndasafnið sýndi einkenni þessara kvenna, verklagni, vinatryggð, fordómaleysi, sögulega fróðleiksfýsn og ekki síst óborgan- lega kímni. Fyrir þessi verk og ómælda vinnu við að smala latrækum ættingjum saman til ættannóts, verð ég ævin- lega þakklát. Ég, dóttir Freyju, og bræður mínir, Pétur G. og Gísli, höfum aftur misst systur, óbeint séð. 'Dafía * Fersk blóm ogA skreytingar við öll tækifæri Persónuleg þjónusta Fáka\eni 11, sími 568 9120 +» »»»»»»»» »i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.