Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 41 I DAG BRIPS limsjón Guðmundur l’áll Arnarson oTÓKEUKíjULeGT spil kora upp á meistaramóti Dana í haust. Knut Blakset greinir frá því í síðasta hefti danska bridsblaðsins og kallar það „fyndnasta spil mótsins". Það er örugglega rétt hjá honum! Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 107632 V KG104 ♦ 64 ♦ 104 Vestur ♦ ÁKD9854 V 72 ♦ 1093 ♦ 2 Austur ♦ G V Á98653 ♦ K752 ♦ G9 Suður ♦ - V D ♦ ÁDG8 ♦ ÁKD87653 Vestur Norður Austur Suður Möller Krusaa Blakset Herold - - 2 hjörtu 6 lauí! Pass Pass Pass Útspil: Spaðaás. Sagnhafí trompaði spaða- ásinn og spilaði strax hjarta- drottningu. Blakset drap á ásinn, en hvað átti hann síð- an að gera? „Það er ekki á hveijum degi, sem maður er endaspil- aður í öðrum slag,“ skrifaði Blakset sjálfur. Hann reyndi laufníuna, en sagnhafi hleypti henni rakleiðis yfir á tíu blinds, þar sem þrír frí- slagir á hjarta sáu fyrir tígl- unum. Blakset bjóst við að tapa á spilinu, en það kom honum þægilega á óvart þegar í ljós kom að sveitaféiagar hans á hinu borðinu höfðu einnig sagt og unnið sex lauf - með sömu spilamennsku. Pennavinir 18 ÁRA piltur frá Ghana, sem er að læra trésmíði og hefur áhuga á ferðalögum og bréfaskriftum: Jonns Mensah, P.O.Box 688, Manprobi-Accra, Ghana. 31 ÁRS kona i Danmörku vill skrifast á við íslepdinga sem búa þar í landi. Áhuga- mál hennar eru tónlist, tíska, listir og ferðalög: Helene Christensen, Hejreskovaile 2B 2TV, 3050 Humlebæk, Denmark. BANDARÍKJAMAÐUR, sem hefur hug á að læra íslensku og fræðast um Is- land, óskar eftir pennavin um: Bobbie D. Dixon, 221 E. Spring Street, Eaton, Ohio 45320, U.S.A. 13 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur áhuga á dansi, iestri, skriftum, tónlist og mörgu öðru: Emilia Mellberg, Slátterv&gen 119, 135 42 Tyresö, Sweden. SVÍI vill skrifast á við fólk sem hefur áhuga á fljúgandi furðuhlutum: Bernt Berglund, Generatogatan 4 F, S-77134 Ludvika, Sweden. 22 ÁRA sænsk stúlka sem hefur áhuga á lestri, bréfa- skriftum, dýrum og mörgu öðru: Lena Johansson, Box 237, 52105 Vartofta, Sweden. Arnað heilla r7 fTÁRA afmæli. í dag I t# sunnudaginn 19. nóvember er sjötíu og fimm ára Matthías Guðmunds- son húsasmíðameistari, Hringbraut 104, Kefla- vík. Eiginkona hans er Friðbjörg Ólína Krist- jánsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. /?r|ÁRA afmæli. Á vVmorgun, mánudag- inn 20. nóvember, verður sextug Bryndís Þorleifs- dóttir, Hjálmholti 8. Hún og eiginmaður hennar Jón Þór Jóhannsson, taka á móti gestum í veitingahús- inu Mánabergi, Lágmúla 4, milli kl. 18 og 20 á af- mælisdaginn. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Eva Rós Jóhannesdóttir og Klemens Arnarsson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Ástrós Anna og Einar Ingi, bróðir brúðarinnar. Hjónin eru í framhaldsnámi í Bandaríkjunum. Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI .. Fardt/ o/jgrv o//yrirc/ö>r>UntMri 'Jd meoan 'eg s/aph. us» fint." COSPER STJÖRNUSPA ftir Franees Drake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú sameinar hagsýni og hugvitssemi, sem greiða þér ieið til frama. Hrútur (21. mars - 19. aþríl) Ágreiningur, sem upp kemur milli vina árdegis, leysist jegar á daginn líður, og góð skemmtun bíður ykkar í kvöid. Naut (20. april - 20. maí) Gættu þess að stökkva ekki upp á nef þér þótt ættingi sé erfiður í umgengni í dag. Bjóddu ástvini út þegar kvölda tekur. Tvíburar (21. maf - 20. júnf) Þig langar út að skemmta )ér, en skyldan kallar heima. Að skyldustörfum loknum gefst nægur tími til að skvetta úr klaufunum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Verkefni, sem þú taldir auð- leyst, reynist erfiðara en þú ætlaðir, og þú ættir að leita aðstoðar. Bjóddu heim gest- um í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú kannt því illa þegar vinir deila, en ættir ekki að skipta þér af því. Allt fellur í ljúfa löð þegar á daginn líður. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Sí^ Þér gengur illa að finna lausnina á verkefni úr vinn- unni, og ættir að leggja það til hliðar í bili. Sinntu frekar ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kannt að láta gestum þín- um líða vel, og samkvæmi, sem þú býður til í kvöld, heppnast í alla staði mjög vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt góðar stundir í dag með vinum og samstarfs- mönnum, en þegar kvöldar kýst þú frekar að vera út af fyrir þig með ástvini. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þótt mikið sé að gera gefa ástvinir sér tíma til að hugsa hvor um annan í dag. í kvöld bíður þeirra svo vinafundur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt smá ágreiningur komi upp milli ástvina í dag leys- ist hann fljótlega og góðar sættir takast. Ferðalag er framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú getur orðið fyrir óvænt- um útgjöldum í dag, en það kemur ekki í veg fyrir góða skemmtun með vinum þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ?£* Vinur stendur fast á sínu og á erfitt með að fallast á rök þín í dag. Þú kynnist ein- hverjum sem reynist hjálp- legur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindaiegra stað- reynda. Rússnesk rómantík í Listasafni íslands mánudaginn 2Q. nóvgmber kí. 20.30. Kammersveit Reykjavíkur. Þernufélagið Kvöldverður verður í Humarhúsinu við Amtmannsstíg. þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.00 Upplýsingar hjá Valdísi í síma 553-0309. | fíáðg/öf í litavali og fatastíll Anna Sigríður Þorkelsdóttir frá Litrófinu og Halla Guðmundsdótfir, kjólameistari, verða með ráðgjöf í dag sunnudag frá kl. 13.00-17.00. Efni við allra hæfi. Saumum á staðnum. Vefnaðarvöruverslunin textilMne Faxafeni 12, sími 588-1160 Söng- og kóráhugafólk Vilt þú syngja með Heimskórnum á Listahátíð í júní 1996 ásamt listafólki á heimsmælikvarða? Heimskórinn (World Festival Choir) er alþjóð- legur kór fyrir jafnt byrjendur sem og vant kórfólk. Innritun stendur yfir, vantar bæði karla- og kvennaraddir. I. æfing 25. nóvember nk. Nánari upplýsingar í síma 567 7667. HEIMSKÓRINN Der Kynntu stórkostlega möguleika MasterHaU stálgrindarhúsanna MasterHall eru algjör tímamótahönnun á stálgrindarhúsum. Þau eru einföld, létt, þrælsterk og stöðluð í 3 metra einingum í 12 og 15 metra breiddum. Þau eru einföld í uppsetningu - á einum degi geta nokkrir menn reist 300 m2 skála og pakkað honum saman á jafn löngum tíma. MasterHall stálgrindarhúsin eru því sérlega athyglisverður valkostur þegar leysa þarf húsnæðismál á sveigjanlegan og hagkvæman hátt. Auk beinnar sölu eru ýmsir möguleikar í boði t.d. kaupleiga og leiga til lengri eða skemmri tíma í einstök verkefni. B] Electrolux ELECTROLUX QOODS PROTECTION Allar nánarí upplýsingar fúslega veittar. ^f| Arnarhús hf JÍllOEI Garðastræti 6 -101 Reykjavík Sími 562 5080 Eitt blab fyrir alla! - kjarni máisins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.