Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ í Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 19.-26. nóvember: Mánudagur 20. nóvember: Erindi á vegum Verkfræðideildar Háskóla íslands um umhverfismál. Einar B. Pálsson verkfræðingur ] flytur erindi um matsatriði í um- hverfismálum. VR II, stofa 158, kl. 1 17:00. Á vegum íslenska málfræðifé- lagsins flytur dr. Jóhannes G. Jóns- son fyrirlestur sem nefnist „Bene- faktíf andlög í ensku og íslensku." Árnagarður,,. stofa 423, kl. 17:15. Allir velkomnir. Þriðjudagur 21. nóvember: Tryggvi Þorvaldsson lyfjafra::ð- ingur flytur á vegum málstofu í lyfjafræði fyrirlestur um frásog Ilyfja frá nefholi til heila. Hagi v/Hofsvallagötu, stofa 104, kl. | 12:10. Miðvikudagur 22. nóvember: Háskólatónleikar í Norræna hús- inu kl. 12:30-13:00. Miklós Dalmay, pianó, flytur verk eftir Chopin og Bartók. Aðgangur kr. 300. Ókeypis fyrir handhafa stúd- entaskírteinis. Fimmtudagur 23. nóvember: Sigurður Erlingsson dósent flyt- ur fyrirlestur á vegum málstofu j umhverfis- og byggingaverkfræði- I skorar sem nefnist „Hreyfingar- fræðileg greining - sveiflur af völd- um rokktónleika á Ullevi-leikvangi, Gautaborg.“ Föstudagur 24. nóvember: Föstudagsfyrirlestur Líffræði- stofnunar flytur að þessu sinni Páll Marvin Jónsson, Rannsóknasetri Háskóla íslands í Vestmannaeyjum; „Rannsóknasetur í Vestmannaeyj- J um: a) Kynning á starfsemi. b) Líf- Ifræði og atferli loðnunnar." Grens- ásvegur 12, stofa G-6, kl. 12:20. Allir velkomnir. Dagskrá Endurmenntunar- stofnunar: í Tæknigarði, 20.-24. nóv. kl. 8:15-16:00, vika í lok jan. og vika í lok feb., alls 105 stundir. Öldrun- arfræði; yfirlitsnámskeið. Leiðbein- endur: Jón Björnsson sálfræðingur, Björn Þórleifsson félagsráðgjafi og Jón E. Jónsson læknir. í Tæknigarði, 20.-21. nóv. kl. 13:00-17:00. Æfingar: a) 23. nóv. kl. 13:00-15:45 og 24. nóv. kl. 16:15-19:00, b) 23. nóv. kl. 16:15-19:00 og 24. nóv. kl. 13:00-16:00. Flutningur máls og framkoma í ræðustóli og sjónvarpi. Leiðbeinendur: Dr. Sigrún Stefáns- dóttir lektor og fjölmiðlafræðingur og Margrét Pálsdóttir málfræðing- ur. í Norræna húsinu, 20. nóv. kl. 8:30-16:30. Hjúkrun og krabba- mein. Fyrirbygging, umönnun og endurhæfing. Leiðbeinandi: Nanna Friðriksdóttir M.Sc. hjúkrfr., krabbameinsdeild Lsp. Lögmannafélagi íslands 20.-21. nóv. kl. 16-19. Starfsreglur lög- manna. Umsjón: Marteinn Másson. í Tæknigarði, 21., 22. og 24. nóv. kl. 16:15-19:30. Upprifjun fyrir fjármálastjóra, reikningshald- ara o.fl. Helstu lög, reikningsskila- reglur o.fl. Leiðbeinandi: Árni Tóm- asson endursk., Lögg. endurskoð. hf., kennari HÍ. 21.-22. nóv. kl. 8:30-16:00. Loftræstikerfi - nýjungar. Leið- beinendur: Verkfræðingarnir Rafn Jensson og Herdís B. Rafnsdóttir, RJ-verkfr., Júlíus Karlsson, Verkfrst. Afli hf., dr. Oddur B. Björnsson, Fjarhitun hf., og Jón Pálmason, Rafteikningu hf. í Tæknigarði, 22. nóv. kl. 8:30- 12:30. Að bæta frammistöðu starfs- manna með bættri stjórnun fræðslu og endurmenntunar. Leiðbeinandi: Randver C. Fleckenstein fræðslu- stjóri íslandsbanka hf. í Tæknigarði, 23. nóv. kl. 9:00- 13:00. (Fullbókað, biðlisti.) Internet og heilbrigðismál. Leiðbeinandi: Anne Clyde dósent í bókasafns- og upplýsingafræði, HÍ. 23. nóv. kl. 8:30-16:00. Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda - Reynsla af framkvæmd matsins. Leiðbeinendur: Halldóra Hreggviðs- dóttir, Skipulagi ríkisins, dr. Lúðvík Gústafsson, Hollustuvernd rík., Eyjólfur Árni Rafnsson og Matthías Loftsson, báðir hjá Hönnun hf., Sigurður Ragnarsson og Þorgeir Helgason, báðir hjá Línuhönnun hf. 24. nóv. 8:30-12:30. Starfs- ánægja, lausn starfsmannavanda- mála Leiðbeinandi: Þórður S. Ósk- arsson vinnusálfræðingur, KPMG Sinnu hf., auk gestafyrirlesara. í Tæknigarði, 24. og 25. nóv. kl. 9-12:30. Intemet-kynning. Leiðbeinandi: Hjálmtýr Hafsteins- son, dósent í töivunarfræði við HÍ. Fræðslufundur um veðurfræði til fjalla BJÖRGUNARSKOLI Lands- bjargar og Slysavarnafélags ís- lands í samvinnu við Ferðafélag íslands standa fyrir fræðslufundi fyrir almenning um veðurfræði til fjalla þriðjudaginn 21. nóvem- ber kl. 20. Fyrirlesari verður Einar Svein- björnsson, veðurfræðingur. Fundurinn verður haldinn í Mörkinni 6, félagsheimili Ferða- félags íslands. Fundurinn er öll- um opinn. Þátttökugjald er 1.000 kr. og er fræðslurit um veðurfræði inn- ifalið í þátttökugjaldinu. í I Fræðslufundir Dagsskrá: kl. 20-22 mánudag, þriðjudag og miðvikudag. I í I I 1. Aðventuskreytingar Skreytingameistararnir Gitte Nielsen, Hjördís Jónsdóttir og Michael Jörgensen sýna fólki réttu handtökin og nýjustu línurnar í aðventuskreytingum. Sýndar verða ýmsar gerðir hurða- skreytinga, bæði á úti- og innihurðir. 2. Hurðakransar 3. Jólapakkinn Pakkaskreytingar - Slaufuborðar. Fáið nýjar hugmyndir að jólapakkanum hjá fagfólki. Dagarnir sem skreytingakvöldin verða: n Mánudagur 20. nóv. ® Þriðjudagur 21. nóv. ® Miðvikudagur 22. nóv. Dagskráin hefst kl. 20. Vinsamlegast skráið þátttöku í síma 568 9070 Ókeyp is aðgangur - allir velkomnir. _____._____________________<______________* bl KDUOl SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 37 AQUA GLYCOUC® SNYRTIVÖRUR ý i;n?out X -r~* .HH ' .YttHJ* Ávaxtasýra fyrir andlitið og allan líkantann AQUA CLYCOLIC - vörurnar (sem inni- halda 10-12% Glycolic Compound") hreinsa húðina, losa stíflur, þétta og styrkja húðina, bæta litarhátt og áferð hennar og vinna á áhrifa- ríkan hátt gegn flestum húðvanda- málum. Húðsérfræðingar nota og mæla með Glýkólsýru. AQLA CLYCOLIC fæst í apótekunum. Biðjið wn íslenskan bœkling. Geymið auglýsinguna. TILBOÐ 1 NOVEMBER Vandaðir gripir á einstöku verði! V.' Hrærivél MUM 4555EU Ein vinsælasta hrærivélin á Islandi í mörg ár. Nú á jólabakstursafsláttarverði. Blandari, grænmedskvörn og hakkavél fylgja með. Verð: 16.900 kr. stgr. Ryksuga VS 62A00 Nýjasta ryksugan frá Siemens á sétstöku kynningarverði fýrir þrifna Islendinga. 1300 W. Létt og lipur, kröftug og endingargóð. Verð: 11.900 kr. stgr. Símtæki með símsvara EUROSET 832 | y Snoturt og fyrirferðarlítið símtæki með spólulausum símsvara. Með skjá og hátalara. Þctta er tækið sem þú heíur verið að bíða eftir. Verð: 11.900 kr. stgr. Þráðlaust símtæki GIGASET 910 Létt og meðfærilegt þráðlaust símtæki með skjá, laust við allar truflanir. Langur endingartími rafhlöðu. Fylgir þér eins og skugginn um híbýli þín. Verð: 26.900 kr. stgr. UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvitárskála • Hellissandun Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guöni Hallgrlmsson • Stykkishólmur: Skipavlk • Búðardalur: Ásubúð • ísafjöröur Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur Rafsjá • Siglufjörður: Torgiö • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavfk: öryggi • Þórshöfn: Noröurraf • Neskaupstaöur: Rafalda • Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir: Sveinn Guömundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavlk: Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði í verslun okkar aö Nóatúni SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.