Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 3 Bjöm Th. Bjömsson Sögulegt skáldverk Hraunfólkib eftir Björn Th. Björnsson er söguleg skáldsaga sem gerist í Þingvallasveit á öndveröri 19. öld. Þetta er saga um fjölskrúöugt mannlíf, átök og ástir á haröbýlum stað, eftir höfund metsölubókar- innar Falsarinn. „Þetta er mjög skemmtileg bók [...] Hann er snillingur í fyrri alda stíl [...] Samtöl og lýsingar á fólki og fénaöi, atburöum og útúrboruhætti, glæsimennsku eöa hverju sem er eru mjög fallegar og vel geröar og mikill húmor í mannlýsingum og frásögn." - Ingunn Ásdísardóttir, RÚV „Hraunfólkiö [er] skemmtileg bók, skrifuö á fallegu og kjarn- yrtu máli" - Sigríöur Albertsdóttir, DV „Bókin er skemmtileg aflestrar enda nýtur höfundur þess greinilega aö segja sögu." - Þröstur Helgason, Morgunblaöinu „Hún er afar vel stíluö, enda er Björn Th. einn okkar bestu stílista. í henni er samankomin mikill sögulegur fróöleikur." - Kolbrún Bergþórsdóttir, Alþýöublaöinu „í he.ildina séö hefur Birni Th. Björnssyni tekist aö ná fram því eftirsótta markmiöi [...] aö skrifa bók sem er bæöi sagnfræöi og skáldverk. [...] Á þessari bók er afar skemmtilegt mál, stílbrigöin iöulega svo Ijóöræn aö þaö þarf aö lesa þau hægt til aö njóta þeirra til fulls." - Birgir Cuömundsson, Tímanum Mál Ip^l og menning Laugavegi 18, sími 552 4240 Síöumúla 7-9, simi 568 8577 Steinunn Sigurðardóttir Ævmiýmleg ferð... Ab bjarga barninu sínu; getur nokkur móðir lagt í erfibari ferð? Aöalpersóna þessarar nýju skáldsögu Steinunnar Siguröardóttur verbur ab takast hana á hendur meb .unglingsdóttur sína, til ab koma henni til ættingja fyrir austan. En leibangurinn sem upphaflega var lagt í til ab bjarga barni veröur öbrum þræbi ab leit móburinnar ab sjálfri sér. Þetta er ævintýraleg ferb um ytri heima og innri. Hib ytra ber fyrir stórbrotib landib og ógleymanlegt fólk sem landiö hefur fóstrab. En hin innri ferb er ekki síður stór- brotin. Hjartastaður er ótrúlega grípandi saga, fyndin og sársaukafull og geymir ótal spurningar sem fá óvænt svör í bókalok. Meb þessari sögu sinni hittir Steinunn Sigurbardóttir lesendur sína í hjartastað. „Hjartastabur er margbrotin og margflókin skáldsaga en jafnframt heilsteypt. Hún er fyndin og harmræn í senn, hugljúf og spennandi [...] Hjartastabur hlýtur ab teljast meb því besta sem Steinunn hefur sent frá sér til þessa." - Þröstur Helgason, Morgunblabinu „Mér finnst allt mjög vel heppnab í þessari sögu." V|S / OISOH VljAH ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.