Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 37
i
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 37
I
I
I
)
I
I
:
I
I
i
I
I
j
I
í
I
!
:
í
i
í
Í
i
I
AÐSENDAR GREIIMAR
Ávarp bindindis-
dags fjölskyld-
unnar1995
er um afleiðingar spurt, aldrei um
mannlega heill og hamingju, enn
síður um eyðingu þess mannauðs
sem öllu er dýrri. Þetta er okkur
hollt að hugleiða þegar holur fag-
urgalinn ætlar að æra eyru okkar
og afskræming hins fagra frelsis-
hugtaks er sem allra verst.
A bindindisdegi fjölskyldunnar
myndi öllum hollt að eiga stund
íhugunar og uppgjörs varðandi
áhrif vímuefna á hag og heill fjöl-
skyldunnar, ekki sizt með uppvax-
andi kynslóð í huga, hvað henni
mundi helzt til fararheilla verða á
framtíðarvegi.
Hamingjan felst í allt öðru en
þeim gullnu veigum sem glitra svo
tælandi, en geta orðið fólki sá fjöt-
ur, sem erfitt eða ómögulegt getur
orðið undir að rísa.
Bindindi á vegi betra lífs, bjart-
ari stunda getur sköpum skipt um
allt okkar ævihlaup. Og eitt er
víst að enginn sér eftir því að
hafa átt bindindið að bandamanni,
en ótölulegur flöldi iðrast þess
sárlega að hafa átt Bakkus að
„bezta vini“ um ævina. Þau eru
boð bindindisdagsins, boð allra
daga til okkar allra, uppalenda
allra helzt, sem ættu að staldra
við og íhuga vel hversu leiðin til
lífshamingju verður bezt vörðuð.
Þín afstaða getur úrslitum ráðið,
ekki aðeins fyrir eigin hag og
hamingju, heldur annarra einnig,
þeirra sem þú átt nánasta í ævi-
fylgd. r
Innst inni vita allir um ófarnað
þann sem af getur leitt, ef hollir
lífshættir eru látnir lönd og leið.
Láttu skýnsemina ráða ofar
skrumskælingu þess sem þér er
dýrmætast. Veldu veg bindindis
og vel mun þá farnast.
Höfundur er fyrrverandi alþingis■
maður.
ÁKVEÐIÐ hefur verið að gera
laugardaginn 25. nóv. að Bind-
indisdegi fjölskyldunnar ársins
1995. Við mælumst mjög eindreg-
ið til þess við alla góða íslend-
inga, að þeir láti allt áfengi lönd
og leið þennan dag, geri hann að
áfengislausum degi.
Hvers vegna? spyr kannski ein-
hver.
Tilgangurinn
er fjölþættur
Áfengislaus dagur á að undir-
strika þann vilja að dregið sé úr
áfengisneyslu á íslandi. Hann á
að minna á öll þau vandamál, slys
og dauðsföll sem orðið hafa vegna
áfengisneyslu. Hann á að minna
á hvernig fjöldi þeirra sem missa
tök á áfengisneyslu sinni hefur
aukist ár frá ári. Hann á að minna
á að sífellt fleiri ungmenni gera
áfengisdrykkju að leik og að aldur
þeirra sem áfengis neyta fer sí-
fellt lækkandi.
Bindindisdagurinn á að undir-
strika vilja til að minnka unglinga-
drykkju, vilja til að koma í veg
fyrir áfengisneyslu barna, vilja til
að halda í heiðri þau lög sem í
landinu gilda.
Áfengislaus dagur fjölskyldunn-
ar á að sýna í verki að heill henn-
ar og hamingja skipar fyrirrúmið.
Við leggjum áherslu á breytta
lífshætti, betra umhverfi og bætt-
an hag fjöl-
skyldunnar.
Það gerum
við með því
að draga úr
áfengis-
drykkju og
forða þannig
ýmsum frá
því að verða
fórnarlömb
á altari
Bakkusar.
Þess vegna heitum við á þig að
taka þátt í Bindindisdegi fjölskyld-
unnar 1995. Gerum hann að
áfengislausum degi.
Vertu með. — Það munar um
þig. — Gefum Bakkusi frí.
Þingstúka Reykjavikur,
Halldór Kristjánsson;
Sumarheiraili templara,
Katrín Eyjólfsdóttir;
Stöðvum unglingadrykkjuna,
Valdimar Jóhannesson;
Áfengisvarnaráð,
Ólafur Haukur Árnason;
Umdæmisstúka Suðurlands;
Jón K. Guðbergsson;
Landssamband gegn áfengisbölinu,
Hörður Zóphaníasson;
Stórstúka Islands I.O.G.T.,
Björn Jónsson;
Hjálparstofnun kirkjunnar,
Jónas Þórisson;
Lögreglustjóraembiettið í Rvk.,
Böðvar Bragason;
Kvenfélagasamband Íslands,
Drífa Hjartardóttir;
Unglingareglan,
I.ilja Harðardóttir.
Upplysingar um Honda Civic 5 dyra '96:
knaffcmikill 90 hestafis léttmálmsvél
1 6 vents og bein innsprautun
hnaöstengt vökva- og veltistýni
• þjófavörn
rafdrifnar núður og speglan
■ viðaninnrétting í maelabonði
■ 1 4 tommu dekkjastænö
• útvanp og kassettutaeki
• stynktarbitan í hunðum
■ sénstaklega hljóðeinangnaðun
■ fáanlegun sjálfskiptun
■ samleesing á hunðum
■ spontsaeti
- núðuþunnka fynin aftunnúðu
- fnamhjóladnifin
- 4ne hnaða miðstöð
með inntaksloka
- hæðanstillanlegun
fnamljósageisli
- stafnaen klukka
- bnemsuljós í aftunnúðu
- eyðsla 5.B I á 90 km/klst.
-4,31 metni é lengd- - DOOai
- nyðvönn og sknéning innifalin
bma
ŒJ
Gunnar Bernhard hf., Vatnagöröum 24, Reykjavík, simi 568 9900
Kays listinn ókeypis, jólalistinn kominn.
Full búð afvörum, alltaf útsala.
í hádeginu
9. 10. 15.
16. 17. og
22. desember.
Verö 2.100 kr.
Skötu
~M
irréttir
Lambapate
Kavíar á ís
Reyktur lax
Graflax
Villibráðarpate
Fiskipate
Sjávarréttasalat
Síld, ýmsar gerðir
yöalréttir
Grísasteik, tjúkandi heit
Reykt grísalæri
Sykursaltað læri
Eldsteikt villibráð
Pottréttur
Kalkúnn
saltfisks-
hlaöborö ó
Þorióksniessu
Drottningarskinka
_______Skinkusalat_______
______Kalkúnasalat
og að sjálfsögðu allt
það meðlæti sem tilheyrir
ifyfyftirréttir
Riz á l'allemande__
Súkkulaði mousse
Eplakaka________
Smákökur________
Ensk jólakaka
Vatnsdeigsbollur
Tertur, margar gerðir
Jarðarberja souffle
Mjúkís fyrir börnin
eins mikið og þau vilja
BORÐAPANTANIR
í SÍMA: 562 0200