Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIf
hb m
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
I kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 uppselt - fös.
8/12 örfá sæti laus - lau. 9/12 örfá sæti laus.
0 GLERBROT eftir Arthur Miller
5. sýn. fös. 1/12 - 6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
I dag kl. 14 uppselt - á morgun kl. 14 uppselt - lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt
- lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt.
Litla sviðið kl. 20:30
0 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst.
Mið. 29/11 - fös. 1/12 næstsíðasta sýnlng - sun. 3/12 síðasta sýning.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright.
[ kvöld uppselt - á morgun uppselt - þri. 28/11 aukasýning, laus sæti - fim. 30/11
uppselt - lau. 2/12 uppselt - mið. 6/12 laus sæti - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12
uppselt - sun. 10/12 uppselt. Ath. síðustu sýningar.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
0 „PRÝÐI Á KVENFÓLKI"
Dagskrá um konur og kvenlega hefð í íslenskum bókmenntum frá upphafi til seinni
hluta nítjándu aldar. Umsjónarmaður er Helga Kress, bókmenntafræðingur. Lesarar
með henni eru skáldin Ingibjörg Haraldsdóttir, Nína Björk Árnadóttir og Vilborg
Dagbjartsdóttir. Dagskráin hefst kl. 21.00.
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
freS'/fSViS t'i&fss'fV'
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið:
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. rdag kl. 14 fáein sæti laus, sun. 26/11 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 2/12 kl. 14,
sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14.
• TVÍSKINNUNGSÓPERAN
gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. i kvöld fáein sæti laus, næst síðasta sýning, lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir
einn miða, færð tvo!
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Aukasýning fös. 1/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju.
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 2/12, fös. 29/12, lau. 30/12.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. í kvöld uppselt, sun. 26/11 uppselt, fös. 1/12 uppselt, lau. 2/12 fáein sæti laus,
fös. 8/12, lau. 9/12, lau. 26/12.
0 SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. fim. 30/11, uppselt, allra síðasta sýning.
0 TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30.
Bubbi Morthens þri. 28/11. Miðaverð 1.000 kr.
íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði:
0 SEX BALLE11VERK - Síðasta sýning!
Aukasýning sun. 26/11 kl. 20.
Tiljólagjafafyrir börnin: Linu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma!
Sexí, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun
Miðasalan opin
mán. - fös. kL 13-19
og lau 13-20.
I kvöld kl. 23:30, örfá sæti laus.
Fös. I.des. kl. 20:00
Lau. 2. des. kl. 23:30, örfá sæti laus.
Síðustu sýníngar fyrir jól.
ItasMnm
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu,
sími 552 3000
fax 562 6775
• ÆVINTYRABOKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Sýning í dag kl. 14, uppselt. kl. 16, örfá sæti laus,
Si'ðustu sýningar fyrir jól.
Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðaverð 700 kr.
W1
HAFNÆIWRÐAKL EIKHL 'SIÐ
| HERMÓÐUR
? OG HÁÐVÖR
SÝNIK
HIMNARÍKI
CEÐKL()FINN (IAKIANLEIKUR
ÍJ l’Á TTUM EFTIR AKNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi.
Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen
A.HANSEN
30. sýn i kvold. uppselt
31. lau. 25/11. nokkur sæti laus
32. fos. 1/12
33. lau 2/12
34. fos. 8/12
35. lau. 9/12
(Arni Ibsen viðstadriur allar sýningar)
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekið á moti pontunum allan
solarhringinn.
Pontunarsími: 555 0553.
Fax: 565 4814.
býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900
CXrmina Burana
Sýning sun. 26. nóv. kl. 21.00, lau. 2 des. kl. 21.00.
MAJUHA
BIJTTKRFLY
Sýning í kvöld kl. 20, föst. 1. des. kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til
kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
í FRÉTTUM
Tarantino
umboðs-
maður
Travolta
► JOHN Travolta er nú
kominn aftur upp á
stj'örnuhimin og leikur í
hverri myndinni á fætur
anparri. Nú eru þrjár
myndir væntanlegar
sem skarta honum í einu
aðalhlutverkanna. Hlut-
verk í tveimur þessara
mynda fékk hann eftir
eindregin meðmæli
Quentins Tarantinos
sem leikstýrði hon-
um í myndinni
„Reyfara“ með eft-
irminnilegum ár-
angri. „Byrði
hvíta manns-
ins“ (White
man’s burd-
en) og „Náið
þeim stutta“ (Get Shorty) eru
heiti myndanna.
„Ég á mér leyndarmál og það
er að Tarantino er orðinn um-
boðsmaður minn,“ segir Tra-
volta og hlær. „Staðreyndin er
reyndar sú að að Tarantino
sagði sem svo að mér ætti ekki
að vera neitað um góð hlutverk
aðeins vegna þess að ég nýt
velgengni,“ sagði hann.
Þriðja myndin sem má sjá
hann í á næstunni er „Brotna
örin“ (Broken arrow), mynd
leiksljórans Johns Woo frá
Hong Kong. Þar er Travolta í
hlutverki hasarhetju þótt hann
viðurkenni ekki að hann sé að
feta í fótspor Bruce Willis, þess
kunna hasarmyndaleikara. „Ég
leik ekki í hasarmyndum. Ég
gerði undantekningu í þetta
sinn, aðeins vegna þess að ég
vildi vinna með John Woo og
ég er hrifinn af verkum hans,“
sagði Travolta að lokum.
Mars
og
Yenus
Á Otgáfuhátíð
bókarinnar „Karlar
eru frá Mars, konur
eru frá Venus“ eftir
dr. John Grey ,döns-
uðu David Greenall
og Júlía Gold frum-
saminn dans eftir
David sem hann
kallar „Mars og
Venus". Hátíðin fór
fram í Hinu Húsinu
og vakti dansatriðið
hrifningu gesta.
Bókinni er ætlað að
styrkja sambönd
kynjanna og bæta
samskipti þeirra.
DRAMATISKT andartak í dansi Davids
Greenall og Júlíu Gold í Hinu húsinu.
HalfiLcikhúsiðl
í HLADVARPANIJM
Vesturgötu 3
KENNSLUSTUNDIN
í kvöld kl. 21.00,
fim. 30/11 kl. 21.00,
lau. 2/12 kl. 21.00.
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
fös. 1/12 kl. 21.00, g
lau. 9/12 kl. 23.00.
SOGUKVOLD
mió. 29/11 kl. 21.00.
GÓMSÆME GRÆNMITI8BÉTTIB
ÖLL LEIKSÝSTSGÁBK7ÖLD
|Miöasala allan sólarhringinn i sima 551-9055
ÚR sýningu
„Insight
Lighting".
Listvinafélag Hallgrímskirkju,
síml 562 1390
Heimur Guðríðai
Síðasta heimsókn Guðríðar
Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir|
Steinunni Jóhannesdóttur.
Sýning í safnaðarsal Hallgrímskirk|
Miðvikudaginn 29. nóv. kl. 20. Síðasta s
Miðar seldir í anddyri Hallgrímskiij
kl. 16-18 daglega.
Miðapantanir í síma 562 153
Sýning í Hallgrímskirkju í Sa^
sunnud. 26. nóv. kl. 2jg
Sýning í Blönduóskirkfa,
Sýning í Griq
í KVÖLD verða tónleikar Gus Gus
hópsins í Tunglinu. Tónleikarnir eru
fyrstu tónleikar hópsins og í tilefni
þeirra hafa verið fengnir tjl landsins
breskir listamenn sem kalla sig „In-
sight Lighting" en þeir hafa unnið
með mörgum stærstu nöfnunum í
danstónlistarheiminum. Sýningar
listamannanna eru sambland af
kvikmyndum, leysigeislum og
skyggnum. Innviðir Tunglsins
verða skreyttir með verkum þeirra
í takt við tónlist Gus Gus svo úr
verður samstæð sjónræn og lagræn
heild.
• BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru j Tjarnarbíói.
Sýn. sun 26/11 kl. 15.00, síðasta sýning.
Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar.
Kópavogs-
leikhúsiö
GALDRAKARLINN I OZ eftir L. Frank Baum
Tvær sýningar laugardaginn 25. nóvember kl. 14.00, uppselt,
og kl. 16.30. Síöustu sýningar.
MiAasalan opin föstudaga kl. 16-18 og frá kl. 12 sýningardaga.
SlMI 554 1985.