Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Fjögur komast til
Disneylands í París
SKAK
Skákmiðstöðinni,
Faxafeni 1 2
DISNEY MÓTIÐ
Laugardaginn 25. nóvember kl. 13.
Mótíð er undankeppni fyrir heims-
meistaramót 14 ára og yngri í stutt-
um skákum sem haldið verður í
Disneylandi í París í desember. Tveir
drengir og tvær stúlkur komast
áfram. Þátttökugjald kr. 500. Opið
öilum 14 ára og yngri.
FLUGLEIÐIR, SAM-bíóin og Vaka-
Helgafell gera Skáksambandi íslands
kleift að bjóða glæsileg verðlaun.
Keppt verður í fjórum flokkum og sig-
urvegaramir komast á mótið í París
sem haldið verður frá 14. til 18. des-
ember næstkomandi. Auk þess eru
glæsileg Disney aukaverðlaun í boði
og allir þátttakendur verða með í
happdrætti. í vinninga eru m.a. mynd-
bandsspólur með Konungi ljónanna frá
SAM-bíóunum og bókapakkar frá
Vöku-Helgafelli. Allir keppendur fá
svo boðsmiða á Disney-mynd í Bíóhöll-
inni.
Keppt er í þessum flokkum:
Drengir fæddir 1981 og 82
Stúlkur fæddar 1981 og 1982
Drengir fæddir 1983 og síðar
Stúlkur fædar 1983 og síðar.
Umhugsunartíminn er hálftími á
skákina.
Skákþing íslands
Jóhann Hjartarson gerði jafntefli
við Ágúst Sindra Karlsson í frestaðri
skák þeirra úr sjöttu umferð og varð
síðan einnig að láta sér nægja jafn-
tefli við Áskel Öm Kárason í þeirri
áttundu. Jóhann var svo óheppinn að
fá flensu inni í miðju móti. Hannes
Hlífar er nú kominn með vinnings
forskot og Jóhann verður að tefla til
vinnings gegn honum er þeir mætast
innbyrðis í síðustu umferð.
Staðan eftír átta umferðir:
1. Hannes Hlífar Stefánsson 7 v.
2. Jóhann Hjartarson 6 v.
3. Jón Garðar Viðarsson b'h v.
4. -5. Helgi Áss Grétarsson og Ágúst Sindri
Karlsson 5 v.
6.-8. Sævar Bjamason, Rúnar Sigurpálsson
og Magnús Pálmi Ömólfsson Vh v.
9. Benedikt Jónasson 3 v.
10. Áskell Öm Kárason 2'/!' v.
11. Kristján Eðvarðsson 2 v.
12. Júlíus Friðjónsson 1 'h v.
Síðustu tvær umferðirnar verða
tefldar nú um helgina og hefst taflið
kl. 17 alla þrjá dagana í fundarsal
Þýsk-íslenska, Lynghálsi 10.
Samkvæmt upplýsingum Gunnars
Bjömssonar, skákstjóra, þarf Jón G.
Viðarsson tvo vinninga úr síðustu
þremur skákunum til að hreppa
áfanga að alþjóðlegum meistaratitli
og Agúst S. Karlsson tvo og hálfan.
Björn Jónsson
Garðabæjarmeistari
Bjöm Jónsson vann Jóhann H.
Ragnarsson í síðustu umferðinni á
Skákþingi Garðabæjar og tryggði sér
þar með sigur á mótinu. Björn hlaut
sex og hálfan vinning af sjö möguleg-
um, sem er frábær árangur og var
vinningi á undan næsta manni, Leifi
Viimundarsyni, sem einnig var tap-
laus. Þeir tveir náðu þama báðir sínum
besta árangri til þessa. Sigurvegarinn
þakkar árangurinn fjölmörgum æf-
ingaskákum sem hann hefur teflt á
Intemetinu frá því í sumar.
Lokastaðan:
1. Bjöm Jónsson 6'h v.
2. Leifur I. Vilmundarson 5'/2 v.
3. -4. Jóhann H. Sigurðsson og Jón Þór Berg-
þórsson i'A v.
5.-8. Jóhann H. Ragnarsson, Baldvin Gislason,
Ingi Þór Einarsson og Baldur Möller 4 v.
9.-11. Kjartan Thor Wikfeldt, Sindri Guðjóns-
son og Ámi Emilsson 3 v. o.s.frv.
Fyrir sigurinn fékk Björn glæsileg-
an verðlaunabikar sem Guðmundur
Arason gaf.
íslandsmót kvenna
Skákþing íslands í kvennaflokki er
rúmlega hálfnað. Staða þeirra efstu
er sem hér segir:
1. ína Björg Ámadóttir 5 v. af 5
2. -3. Aldís Rún Lárusdóttir og Ingibjörg Edda
Birgisdóttir 4'/2 v. af 6
4. Anna Björg Þorgrímsdóttir 3 v. af 5
5. Harpa Ingólfsdóttir 3 v. af 6 o.s.frv.
Margeir Pétursson
RADA UGL YSINGAR
Sérstuðningur
Þroskaþjálfi, leikskólakennari eða ófaglærður
starfskraftur óskast í 100% stöðu við leik-
skólann Klettaborg, Borgarbyggð, frá
1. janúar 1996.
Umsóknarfrestur er til 15. desember nk.
Upplýsingar gefur Ásdís Baldvinsdóttir,
leikskólastjóri, í sfma 437 1425.
Til sölu
er húseignin Hrauntún 1, Breiðdalsvík, ef
viðundandi tilboð fæst. Húseignin er 135 fm.
Upplýsingar í síma 475 6652 eða 853 4793.
Hlutabréf- Eimskip
Tilboð óskast í 300-400 þús. kr. hlutabréf.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
28. nóvember, merkt: „A - 15554.“
Jarðýta til sölu
Cat D-7G jarðýta, árg. 1985, til sölu.
Upplýsingar í síma 487-5815 eða 854-2090.
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námsmenn athugið!
Umsóknir um lán vegna náms á
vormisseri 1996 þurfa að berast
LÍN fyrir 1. desember nk.
Umsóknir, sem berast eftir 1. desember, taka
gildi fjórum vikum eftir að þær berast sjóðnum.
Umsóknareyðúblöð og úthlutunarreglur
1995-’96 fást í afgreiðslu sjóðsins, hjá
námsmannasamtökum, lánshæfum skólum
hérlendis, útibúum banka og sparisjóða og
í sendiráðum íslands. Auk þess er hægt að
nálgast úthlutunarreglurnar á internetinu,
slóðin er http://www.itn.is/lin/
Skrifstofa LÍN
Skrifstofa sjóðsins er á Laugavegi 77 í Reykjavík. Hún er opin frá
kl. 9.15 til 15.00 alla virka daga. Símanúmer sjóðsins er 560 4000
og grænt númer er 800 6665. Bréfasími er 560 4090. Skiptiborðið
er opið frá kl. 09.15 til 12.00 og frá kl. 13.00 til 16.00.
Starf8menn lánadeildar veita upplýsingar og ráðgjöf í síma og með
viötölum. Símatimi lánadeildar er alla virka daga frá kl. 09.15 til 12.00.
Viðtalstimi er alla virka daga frá kl. 11.00 til 15.00.
Lánasjóður íslenskra námsmanna,
Laugavegi 77, 101 Reykjavík.
Stangaveiðimenn ath.
Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn
26. nóv. í Laugardalshöll kl. 10.20 árdegis.
Við leggjum til stangir. Kennt verður 26. nóv.,
10. og 17. des. Ath.: Aðeins 3 tímar fyrir jól.
Skráning á staðnum.
K.K.R., S.V.F.R og S.V.F.H.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92,
Patreksfirði, miðvikudaginn 29. nóvember 1995 kl. 14.00, á eftirfar-
andi eignum:
Aðalstræti 50, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan
Straumnes hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Klif hf.,
Patrekshreppur og Vátryggingafélag fslands hf.
Aðalstræti 98, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðjón Her-
mann Hannesson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf.
Gilsbakki 2, 0105, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð
(Patrekshr.), gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
30 rúmlesta réttindanámskeið
1. desember - 21. desember.
Sérstaklega ætlað smábátamönnum.
Öllum þó heimil þátttaka.
Upplýsingar og innritun á skrifstofu Stýri-
mannaskólans alla virka daga frá kl. 8.30-
14.00. Bréfsími (fax) 562 2750.
Skólameistari.
Framsóknarvist
Framsóknarvist verður haldin
sunnudagtnn 26. nóvember kl.
14.00 í Hótel Lind. Veitt verða
þrenn verðlaun karla og
kvenna. Ólafur Örn Haralds-
son, alþingismaður, flytur stutt
ávarp í kaffihléi.
Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffi-
veitingar innifaldar).
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðlsfirði, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 14.00, á eftirfarandl
eign:
Skógar 2, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
24. nóvember 1995.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs-
firði, fimmtudaginn 30. nóvember kl. 10.00 á neðangreindri eign:
Ólafsvegur 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva M. Stefáns-
sonar og Kristjönu J. Ásþjörnsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóös ríkis-
ins.
Ólafsfirði, 22. nóvember 1995.
Sýslumaðurinn í Ólafsfirði,
Björn Rögnvaldsson.
Mb. Andey BA-125, sknr. 1170, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeið-
endur A/S Fiskevegn, Byggðastofnun, Búnaðarbanki fslands, Búnað-
arbanki Islands, Stykkishólmi, Framkvæmdasjóður Islands, Gjald-
tökusjóður, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Jöklar hf., Kristján Ó.
Skagfjörð hf., Olíuverslun Islands, Ríkissjóður, Sjóvá-Almennar hf.,
Skipstj. og stýrimannafél. Bylgjan, sýslumaðurinn á Patreksfiröi,
Vélstjórafélag Islands og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, atv.tr.deild.
Sigtún 39, íbúð 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð (Patrekshr.), gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 61, íbúð 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Maria
Madalena Carrilha, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Stekkar 23, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ari Hafliðason
og Guðrún Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins.
Þórsgata 9, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan
Straumnes hf., gerðarbeiðendur Patrekshreppur og Vátryggingafélag
(slands hf.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
24. nóvember 1995.
»
Sma auglýsingar
Dalvegi 24, Kópavogi
Samkoma í dag kl. 14 í umsjá
unglinga.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur26. nóv.
1) Kl. 13.00 Reykjafell (268 m)
- Reykjadalur.
Ekið inn Reykjadal hjá Reykja-
lundl og genglð frá Suðurreykj-
um á Reykjafellið. Verð kr. 800.
Brottf ör f rá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin, og Mörkinni 6.
2) Kl. 14.00 - Afmælisganga.
Ferðafélagið efnir til afmælis-
göngu um Fossvogsdal í tilefni
afmælis F.í. (27. nóv.) og þennan
dag (26, nóv.) minnist Ferðafé-
lagið einnig aldarafmælis Björns
Ólafssonar, fyrrv. ráöherra, en
hann var einn af stofnendum
Ferðafélagsins. Lagt af stað í
gönguna frá Mörkinni 6 með
rútu kl. 14.00, ekið að Skóg-
ræktinni ( Fossvogsdal, gengið
til austurs að Stjörnugróf og
áfram göngustíga til baka að
Mörkinni 6 (um l’/a klst.). Ekk-
ert þátttökugjald.
Feröafélag Islands.
Borg Ijóssins
Borg Ijóssins er nýtt kristið sam-
félag sem boðar skírn í heilögum
anda og að náðargjafir andans
séu fyrir kirkjuna ( dag. Borg
Ijóssins tekur aftur á móti engan
þátt í hinni svokölluðu „Toronto"
blessun og viðurkennir ekki að
hún sé af heilögum anda guðs.
Samkoma verður hjá Borg Ijóss-
ins (Góðtemplarahúsinu, Suður-
götu 7, Hafnarfirði, kl. 20.30 í
kvöld. Guðbjörg Þórisdóttir
predikar. Allir velkonir.
] LÍFSSÝN
Samtök til sjálfsþekkingar
Lífssýnarfélagar
Laugardaginn 25/11 ætlum við
sem flest að vinna - mála - þrífa
- lesa í tarrot og hugleiða.
Höfum góða helgi saman.
Verið velkomnin í Bolholtið með
fötur - tuskur - þvegla - máln-
ingarrúllur og gott skap.
Húsið opnaö kl. 10.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 16.30. Ræöumaður Hafliði
Kristinsson.
Þriðjudagur: Safnaðarfundur kl.
19.00, aðeins fyrir safnaðarmeð-
linrii
Miðvikudagur: Lofgjörö, bæn
og biblíulestur kl. 20.00.
Föstudagur: Krakkaklúbbur kl.
17.30. Skrefið kl. 19.00. Ungl-
ingasamkoma kl. 20.30.