Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 59 DÁGBÓK VEÐUR 25. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVfK 1.57 0.6 8.08 3,9 14.24 0,7 20.27 3,5 10.24 13.13 16.02 16.12 ÍSAFJÖRÐUR 3.46 0,2 9.53 2,5 16.28 0,2 22.13 2,9 10.56 13.19 15.42 16.19 SIGLUFJÖRÐUR 0.12 1,3 6.02 0,2 12.18 1,4 18.33 0,0 10.39 13.01 15.23 16.00 DJÚPIVOGUR 5.52 2,5 11.25 0,4 17.19 2,2 23.30 0,3 10.55 12.43 15.31 14.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) ▼ Heiðskírt -<É> Ö Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é * & é 6 4 é $!}S 4 2§5 4 6 sjs é $ Alskýjað Snjókoma XJ Él rj Skúrir 'JJ Slydduél 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 6 Þoka Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Vfirlit: Yfir Skotlandi er víðáttumikil og nærri kyrrstæð 988 mb lægð. Yfir Austur-Grænlandi er minnkandi 1.042 mb hæð sem hreyfist suður. Spá: Norðan kaldi eða stinníngskaldi á austan- verðu landinu en gola að kaldi vestan til. Smáél austanlands en þurrt og víða léttskýjað í öðrum landshlutum. Frost verður 0-6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á fimmtudag í næstu viku verður fremur hæg norðlæg eða breytileg átt á landinu. Úr- komulaust að mestu og víða léttskýjað. Áfram fremur kalt í veðri en þó frostlaust að deginum vestanlands eftir helgi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Suðurlandi, Vesturlandi og á Vestfjörðum eru vegir yfirleitt færir. í Strandasýslu fer veður versnandi. Á Holtavörðuheiði gengur á með mjög dimmum éljum og einnig víðast um Norð- ur- og Norðausturland allt austur á firði, vegir teljast þó færir ennþá. Ófært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Versn- andi veður og færð er á Austfjörðum og er Fjarð- arheiði talin ófær af þeim sökum. Á austanverðu Suðurlandi er víða mjög hvasst og vont ferðaveð- ur svo sem undir Eyjafjöllum. Sandbylur er á Mýrdalssandi og einnig mjög hvasst á milli Hafn- ar og Djúpavogs. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars stað- ar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: 988 mb lægð yfir Skotlandi sem hreyfist litið. Hæðin yfir Grænlandi fer minnandi og hreyfist suður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -5 snjóél Glasgow 12 skúr^ Reykjavík 5 snjóél Hamborg 10 skýjað Bergen 9 rigning og súld London 13 skýjað Helsinki 5 skýjað LosAngeles 13 þokumóða Kaupmannahöfn 8 þokumóða Lúxemborg 7 alskýjað . Narssarssuaq 8 alskýjað Madríd 12 hálfskýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga 19 léttskýjað Ósló 3 þokumóða Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 7 súld Montreal vantar Þórshöfn 4 alskýjað NewYork 4 alskýjað Algarve 18 skýjað Oriando 13 skýjað Amsterdam 10 alskýjað París 10 skýjað Barcelona 11 rigning Madeira 20 léttskýjað Berlín vantar Róm 11 þokumóða Chicago -9 hóifskýjað Vín -1 hrímþoka Feneyjar 8 þokumóða Washington vantar Frankfurt 9 þokumóða Winnipeg -10 snjókoma Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 kuldaskjálfta, 4 stillt- ur, 7 Gyðingar, 8 sams- innum, 9 skýra frá, 11 lögun, 13 hugboð, 14 kjánár, 15 raspur, 17 svanur, 20 eldstæði, 22 manna, 23 nabbinn, 24 nagdýr, 25 mál. 2 óslctt, 2 minnist á, 3 numið, 4 áreita, 5 h|jóð- færi, 6 kvæðið, 10 hátíð- in, 12 nestispoka, 13 hvítleit, 15 gangfletir, 16 gjafmild, 18 dáin, 19 áma, 20 árna, 21 tarfur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 vitskerta, 8 volar, 9 gamla, 10 góu, 11 terta, 13 rymja, 15 mótum, 18 kamar, 21 áll, 22 kapal, 23 aftan, 24 grunnfæra. Lóðrétt: - 2 illur, 3 sarga, 4 elgur, 5 tæmum, 6 hvít, 7 gata, 12 tíu, 14 yla, 15 maka, 16 tapar, 17 málin, 18 klauf, 19 mætir, 20 röng. í dag er laugardagur 25. nóvem- ber, 329. dagnrársins 1995. Katrínarmessa. Orð dagsins er: Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægt- ir. Ég er fullreyndur orðinn í öll- um hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Bakkafoss, Helgafell, MælifeU, Goðafoss, Ámi Frið- riksson og lettneski tog- arinn Odincova sem hefur verið hér lengi til viðgerðar. Þá kom franska herskipið Surco- uf í reynslusiglingu í sinni fyrstu ferð til Sundahafnar og fer á mánudag. í dag er Viðey væntanleg úr siglingu og Knud Kosan til Gufu- ness. Danska eftirlits- skipið Triton fer í dag. Fréttir Katrínarmessa er í dag. „Katrín var mær og písl- arvottur frá Alexandríu. Hún neitaði að giftast Rómarkeisara vegna þess að hún væri brúður Krists eins, og lagði síðar flörutíu heimspekinga að velli í rökræðum um kristindóminn. Hún var þá sett í dýflissu en dúfa kom á hveijum degi og fætði henni mat. Að lok- um átti að pína hana á þjóli og steglu en elding af himnum klauf stegl- una. Var Katrín þá háls- höggvin og rann mjólk úr stijúpanum. Englar fluttu síðan líkama henn- ar til Sínaífjalls. Kross- ferðimar juku mjög dýrkun Katrínar og varð hún einn af flórum helstu kvendýrlingum vestur- kirkjunnar, segir m.a. í Sögu Daganna. „Kristur læknar sjúka“ heitir mynd eftir Mugg og skreytir jóla- kort sem Ragnar Jóns- son hefur nýlega gefið út. Allur ágóði af sölu kortanna mun renna til (Fil. 4, 12.) þeirra fjölskyldna sem misst hafa ástvini sína og heimili í hörmungun- um á Flateyri 26. októ- ber sl. Kortin fást í Dreifmgarmiðstöð Há- skóla íslands sími 525-4229 og uppl. gefn- ar í símum 854-5031 og 553-2534. Mannamót Vitatorg. Spuminga- keppni Félags eldri borgara verður í Vita- torgi miðvikudaginn 29. nóvember kl. 14. Hresst verður upp á aðventu- kransinn fimmtudaginn 30. nóvember kl. 13.30. Ferð verður farin á lög- reglustöðina í Mjódd miðvikudaginn 6. des- ember kl. 14. Jóla- og aðventufagnaður verður haldinn föstudaginn 8. desember kl. 18.30. Laufabrauðsgerð verður 14. desember. Þátttöku í alla þessa liði þarf að skrá á vakt. Vesturgata 7. Hin ár- lega ferð með lögregl- unni verður farin fímmtudaginn 30. nóv- ember kl. 14. Komið við í Seljakirkju. Skráning í síma 562-7077. Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. í tilefni af kynn- ingu á fombókmenntun- um sem hafa verið í Ris- inu á miðvikudögum, býður Stefán Karlsson, forstöðumaður Stofnun- ar Áma Magnússonar, félagsmönnum að skoða handritin í Ámagarði, miðvikudaginn 29. nóv- ember kl. 16-17.30. Félag fslenskra Há- skólakvenna og Kven- stúdentafélag íslands halda jólafund í Þing- holti, Hótel Holt, á morgun sunnudag kl. 15. Eftirmiðdagskaffi. Sigfús Halldórsson leik- ur eigin lög kl. 15.30. Friðbjörn G. Jónsson syngur. Boðið verður upp á jólakort Samein- uðu þjóðanna, fallega handunna muni og ýmislegt fleira. Allir era velkomnir til þessarar eftirmiðdagsstundar. Skaftfellingafélagið og Söngfélagið verður með sameiginlegan haustfagnað í kvöld og opnar húsið kl. 19. Amfirðingafélagið í Reykjavík. Arlegur messudagur félagsins verður í Áskirkju á morgun sunnudag kl. 14. Guðsþjónustuna annast sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son. Kaffiveitingar verða að lokinni messu í safnaðarheimili Ás- kirkju. Kvenfélag Seljasókn- ar heldur árlegan jóla- fund sinn þriðjudaginn 5. desember nk. kl. 20. Sögulestur, jólapakkar o.fl. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir föstudag- inn 30. nóvember í s. 557-6019 eða 557-5715. Bahá’ar era með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl, 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama í dag kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag verður Rómversk-kaþólska kirkjan í Hafnarfírði heimsótt. Kaffiveiting- ar. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14 í umsjá unglinga. SPURT ER... IÉinstakur matmaður er meðal persóna í skáldsögunni Maður og kona. Hver er hann? 2New Orleans í suðurhluta Bandaríkjanna er í grennd við ósa þekkts fljóts. Hvað heitir það? 3Einn vinsælasti * söngvarinn á íslandi núna er Páll Óskar Hjálmtýsson. Hvað heitir nýjasta platan hans? 4Á Nýja-Sjálandi býr aðallega fólk af evrópskum stofni en þar eru einnig frumbyggjar af öðrum kynþætti. Hvað eru þeir kallaðir? 5Nokkrar tegundir erlendra barrtijáa hafa dafnað vel á íslandi. Fyrir landnám var hér að- eins ein slík, hvað heitir hún? - Seyðisfjörður er gamall þétt- býlisstaður og var eins konar höfuðstaður Austurlands á 19. öld. Hver er bæjarstjóri Seyðfirðinga? 7Eftirmaður Yitzhaks Rabins 1 Israel var lengi keppinautur hans en síðustu árin störfuðu þeir náið saman. Hvað heitir hann? 8Konan á myndinni er þýsk og var árum saman ein af þekkt- ustu íþróttakonum heims. Hvað heitir hún? 9Við mynni Fáskrúðsfjarðar er lítil en gróðursæl eyja með mikilli og fjölbreyttri fuglabyggð, Hvað heitir eyjan? SVOR: •onpnojfs *6 ’WÍAV ‘8040^ uouiiqs •/. *uos -suireq^f jnpfeAJOd ‘9 *J!u!a ’S **rejJoe|\i ’ÍHM 'C •iddississjw 'Z ’!PPU» J«ui|9fti •%. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. ámánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.