Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 51 I DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 25. nóvember, verður sjötug Vilborg Valgeirsdóttir, Hagatúni 5, Homafírði. Hún tekur á móti gestum í Sjálfstæðishúsinu á Höfn í dag, milli kl. 15-20. BBIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LEGAN í lauflitnum er ekkert leyndarmál eftir hindrun vesturs, en vitn- eskjan ein dugir ekki til vinnings. Suður gefur, NS á hættu. Norður ♦ K52 V Á642 ♦ 8652 ♦ 52 Suður ♦ ÁD7643 V 9 ♦ ÁK ♦ ÁK63 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf* 3 lauf Dobl** Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass *Sterkt lauf. **7+HP. Útspil: Laufdrottningin. Austur fylgir í fyrsta slag með laufáttu og suður drepur á ás. Hv'emig á hann síðan að spila? Ein hugmynd er að taka tromp tvisvar. Falli þau 2-2, er vandinn leystur, því þá má trompa eitt lauf í borði, En ef austur á þrílit fer slemman niður efir þá byij- un. Segjum að sagnhafi taki spaðaás og kóng. Norður ♦ K52 V Á642 ♦ 8652 ♦ 52 Vestur Austur ♦ 10 ♦ G98 V G1097 IIIIH V KD85 ♦ 107 111111 ♦ DG943 ♦ DG10974 * 8 Suður ♦ ÁD7643 V 9 ♦ ÁK ♦ ÁK63 •.. og spili síðan litlu laufí úr borði. Ef austur trompar, vinnst spilið, en austur er ekki skyldugur til að stinga í laufið! Ef hann hendir rauðu spili, getur sagnhafi ekkert gert. Hann drepur á kónginn og trompar lauf, en austur yfirtrompar og síðan fær vestur slag á lauf. Sagnhafi á að láta sér nægja að taka spaðaásinn. Síðan spilar hann hjarta á ás og laufi úr borði. Austur gefur, og suður drepur á kóng. Trompar síðan lauf með kóng(!), fer heim á tígul og trompar síðasta laufið með fimmu blinds. Austur getur yfirtrompað, en fleiri slagi fær vömin ekki. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 9. september sl. Kristin Gunnarsdóttir og Jóhann Kiernan. Heimili þeirra er í Dúfnahólum 6, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Helga Hall- dórsdóttir og Karl Otto Schiöth. Heimili þeirra er í Hörgshlíð 2, Reykjavík. Gaukur á Stöng Vegna mistaka í skemmtanaramma blaðs- ins í gær var dagskrá Gauks á Stöng sögð vera á Astró. Hér kemur rétt dagskrá Gauksins og leið- réttist þetta hér með. Hljómsveitin Reaggie on Ice leikur föstudags- og laugardagskvöld Dúndurfréttir taka svo við og leika sunnudags- og mánudagskvöld en þriðjudaginn 28. nóvember verður haldið Bítlakvöld í beinni útsendingu á Rás 2 þar sem fram koma hljóm- sveitimar Sixties, Rúnar Júl., Jón Ólafs o.fl. Á miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. nóvem- ber leika 3 two One ný hjjómsveit Egils Ólafs- sonar . Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 9. september sl. í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni María Fjóla Pétursdóttir og Guðlaug- ur Birnir Ásgeirsson. Þau eru búsett í Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. júlí sl. í Garða- kirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur Jónína Lýðsdóttir og Eggert B. Guðmundsson. Heimili þeirra er í Santjoanistes no. 33 Baixos 2a, 08006, Barc- elona. Fyrir kvenjúkdóma í grein Ólafs Ólafsson- ar landlæknis, „Varað við offjárfestingu í sjúkra- húsbyggingum", sem birtist í Morgunblaðinu fyrr á þessu ári, kom fram, að þegar áætíun var uppi um skurðstofuað- stöðu við Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar 1983 hafi landlæknir ekki talið þörf á að bæta við nýju sjúkrahúsi með skurð- stofuaðstöðu fyrir fæð- ingar á Reykjavíkur- svæðinu. Landlæknir hef- ur óskað eftir að koma því á framfæri að fyrir orðið fæðingar átti að standa fyrir kvensjúk- dóma. HÖGNIHREKKVÍSI „ Enqin ka.uphttkbun, ervþt 'tr léty mÍQ fe£ mei»£ nutztruriQoi LEIÐRÉTT STJÖRNUSPÁ eftlr Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að aðlagast breyttum að- stæðum og nýta þér þær. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vinnur að lausn á heima- verkefni, sem reynist tima- frekara en þú áttir von á. í kvöld berast þér góðar fréttir símleiðis. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú sættir þig illa við gagn- rýni frá vini, en ættir að íhuga hvort hún á við rök að styðj- ast svo þú getir bætt ráð þitt. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú færð góðar hugmyndir varðandi viðskipti, og þeim er vel tekið hjá ráðamönnum. Ferðalög og afþreying eru á dagskrá í kvöld. Krabbi (21.júní - 22. júlí) Þú átt rólegan dag heima, og þér gefst tækifæri til að lesa góða bók. Þegar dimma tekur bíður þín ánægjulegur fundur með vinum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þig langar að slaka á heima í dag, en betra færi að nota daginn til að blanda geði við góða vini. Þér verður boðið í samkvæmi. Meyja (23. ágúst - 22. september) & Þú gleðst yfir góðum fréttum, er varða vinnuna eða fjármál- in. Láttu ekki öfundsjúkan vin spilla góðum kvöldfagn- aði. V^g (23. sept. - 22. október) ^5 Þú finnur góða leið til að styrkja samband ástvina. Varastu óþarfa þunglyndi sem getur spillt ánægjulegri helgi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Áður en þú ferð í helgarinn- kaupin ættir þú að skrifa lista yfir allt sem þig vantar. Njóttu svo kvöldsins með fjöl- skyldunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir að nota daginn til að umgangast fjölskylduna og hugsa um börnin. I kvöld gefst svo tækifæri til að íhuga ferðalag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Vertu . ekki með óþarfa ^byggjur út af smá vanda- máli, sem á eftir að leysast af sjálfu sér. Þér berst freist- andi tilboð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að leysa smá vanda- mál heima árdegis, en slðdeg- ist gefst tími til að slaka á með vinum. Ástvinur kemur á óvart í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Eitthvað gerist í sambandi við vinnuna í dag sem færir þig skrefi nær settu marki. Horfur í fjármálum fara batn- andi. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Sp&r af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Spegla og myndabásinn is hveib ...í jólabaksturinn með hverri 1000 kr. sölu Um þessa helgi ætla þeir í Spegla og myndabásnum að gefa gæða- hveiti í jólabaksturinn með hverri sölu sem er hærri eh kr. 1000,- Notið tækifærið og kaupið fallegan spegil eða skeinmtilega mynd og tryggið ykkuf um leið ókeypis gæðahveiti í jóiakökurnar. ■Trábázrt v«rdf o< Islensk mikláf úrval ■ w Sölubás D27 lonavara ...peysur, sokkabuxur,A/ettlingar, húfur og fl. Helga Aðalsteinsdóttir framleiðir mikið úrval afvönduðum prjóna- fatnaði á hreint frábæru verði. Þú færð hjá henni gammosíur frá kr. 350, peysur frá kr. 1250, húfur frá kr. 500 og tvöfaldar lambús- hettur frá ltr. 550. Verslið rammíslenka prjónavöru á góðu verði. Matvælamarkaður GKozný ýsaflök _________ Tvö flök fyrir eitt ...tilboð þessa helgi hjá "Fiskbúðinni okkar Hann Pálmi er aftur með sprengitilboð á ýsuflökum um þessa helgi en um síðustu helgi kláruðust flökin strax á laugardag. Hann býður jafnframt kæsta skötu á kr. 200 - kg, glæný steinbítsflök á kr. 290 - kg, stóra laxahausa á 99,- kr. kg og var að fá glænýja síld í hús. Athugið breyttan opnunartíma! KCHAPORTIÐ MARKAÐSTORG 5-14. des. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Vöðvabólga, höfuðverkur, orkuleysi? Láttu ekki jólastressið ná tökum á þér! Lærðu að lesa úr skilaboðum líkamans og kynnstu aðferðum sem auka vellíðan. Kynning laugardag 2. desember kl 13. v>\í>GA *, >• *<• iá3; HEIMSLIOS Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15, 2. hæð, sími 588 4200. Leiðbeinandi: Krístín Noríand Krípalujógakennari. - Heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið Hefur þú áhuga á andlegum málefnum? Þarftu á sjálfstyrkingu að halda? Viltu ná betri tökum á lífi þínu og líðan? Ertu tilbúin að gera eitthvað í málinu? Námskeið í Reykjavík 27.-29. nóvember I. stig, kvöldnámskeið 9,-10. desember I. stig, helgarnámskeið 6,- 8. desember 2. stig. Verb á Patreksfirbi 30. nóv.-5. des. Nánar auglýst á staönum. Upplýsingar í síma 587 l334.Guðrún Óladóttir, reikimeistari. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.