Morgunblaðið - 14.12.1995, Side 16
16 FIMMTUDAfíTIR 14. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Nýrf lífill ©SM
6 sférgébu wtfei
Audiovox GSM - 650
263 g með rafhlöðunni
sem fylgir símanum •
Rafhlaða endist í 70 mín.
samtal eða 18 klst. bið •
Tekur stórt kort
| Kyniíingarver^
W a6eins kr. 34.^80,- sigt.
uimm m
RAOCREIÐSLUR
PÓSTUR OG SÍMI
Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800
Þjónustumiðstöð í Kirkjustræti, sími 550 6670
Söludeild Kringlunni, sími 550 6690
Póst- og símstöðvum um land allt
FRÉTTIR
Nýtt útlit á gamla bænum í Keflavík
Morgunblaðið/Björn Blöndal
BJARNI Marteinsson arkitekt útskýrir fyrir íbúum Keflavíkur verð-
launatillögurnar um nýtt útlit á gamla bænum.
V erðlaunatillagan
kynnt almenningi
Keflavík. Morgunblaðið.
HÖFUNDAR verðlaunatillögu um
nýtt útlit á gamla bænum í Kefla-
vík, þeir Bjarni Marteinsson arki-
tekt og Kjartan Jónsson innanhús-
arkitekt hjá Arkitektastofu Suð-
urnesja, kynntu verðlaunatillögur
sínar fyrir íbúum bæjarins í síð-
ustu viku.
Tillögur þeirra félaga gera m.a.
ráð fyrir að Hafnargatan, aðal-
verslunargata Keflvikinga, fái nýtt
útlit og hlýlegra yfirbragð en nú
er. Hringtorg verða sett á götuna,
ökuhraða verður haldið niðri, kom-
ið verður upp eyjum og lágvaxinn
gróður verður í gróðurkössum.
Að sögn Jóhanns Bergmanns
bæjarverkfræðings verður nú
kapp lagt á nánari útfærslu og
kostnaðaráætlun og reiknaði hann
jafnvel með einhveijum fram-
kvæmdum á næsta sumri.
Bygging íþróttahúss
hafin á Hvolsvelli
NÚ ERU hafnar
framkvæmdir við
byggingu íþrótta-
húss á Hvolsvelli. Að
sögn Agústs Inga
Ólafssonar sveitar-
stjóra var fyrsti
áfangi hússins boð-
inn út nú í haust og
átti Byggingarþjón-
ustan á Hvolsvelli
lægsta tilboð í verkið
uppá 6,1 milljón en
áætlaður kostnaður
var 9,7 milljónir.
Fyrsti áfangi
hússins er tengi-
bygging við sundlaugina, í henni
verður aðalinngangur í húsið, snyrt-
ingar og herbergi undir ýmiskonar
félagsaðstöðu. Reiknað er með að
framkvæmdum við tengibygginguna
verði lokið í maí á næsta ári.
Annar áfangi hefur þegar verið
boðinn út, í opnu al-
útboði. Er þar um
að ræða sjálfan
íþróttasalinn án
grunns. Miðað er við
að boðið verði í tvær
stærðir af sal, þ.e.
26x34 m og 26x44.
Ágúst Ingi segir það
m.a. gert til að kom-
ast að raun um
hversu miklu munar
á kostnaði á þessum
tveim stærðum en
reiknað er með að
hagkvæmasta leið
verði valin við bygg-
ingu hússins.
Frestur til að sækja útboðsgögn
rennur út 9. janúar. Áætlað er að
öðrum áfanga verði lokið í október
á næsta ári. Húsið á þá að vera fok-
helt, en ætlunin er að ljúka byggingu
þess eins fljótt og auðið er.
SKURÐGRAFA tekur
fyrstu skóflustunguna.
Mynd þessi var tekin, þeg-
ar framkvæmdir hófust.
9.650
Borðsrill • GRILL CONTACT
Hitnar á 10 mínútum. Vatn í bakka undir grillinu dregur úr lykt.
Viðloðunarfrí grillplata sem er auðvelt að þrífa. •
M°39
o//
Kaffikanna •
CAFÉ SELECTION
Milt eða sterkt, þitt er valið.
90 gráðu vatnshiti og
80-85 gráðu kaffihiti.
1200 Woglagar 1,51
á 8 mínútum.
fy,í
r«, t/
5.400
Bamaborgari • KID BURGER.
Steikir hamborgara á 7 mínútum og hitar
brauðin um leið. Með viðloðunarfrírri húð
sern er auðvelt að þrífa.
raelclnusic)
brasðmikil smásaga frá
9óÖurf
er íéti
f>að
Hakkar 300 g af kjöti á 10
sekúndum og fer létt með
lauk, súkkulaði, möndlur,
osto.fl. 750 w, 8.000
snúningar á mlnútu.
Fáanleg fyrir blandara.
Djúpsteikingarpottur • MINUTE SNACK
Lítill og nettur fyrir litla skammta.
Steikir einn skammt af frönskum á 5 mínútum.
Safarik
Ávaxta- og
grænmetispressa •
200 Wog 14.000
snúninga.
Tekur 500 g í einu og
skilar safa 12 glös af
ávaxtasafa í senn.
■
Brauðrist •
850 W hitavarin brauðrist
með rafeindastýrðum
tímastilli sem tryggir jafnari
glóðun. Mylsnubaidti sem er
auðvelt að losa.
BRÆDURNIR
ORMSSON HF
Lágmúla 8, sími 553 8820