Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAfíTIR 14. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Nýrf lífill ©SM 6 sférgébu wtfei Audiovox GSM - 650 263 g með rafhlöðunni sem fylgir símanum • Rafhlaða endist í 70 mín. samtal eða 18 klst. bið • Tekur stórt kort | Kyniíingarver^ W a6eins kr. 34.^80,- sigt. uimm m RAOCREIÐSLUR PÓSTUR OG SÍMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Þjónustumiðstöð í Kirkjustræti, sími 550 6670 Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Póst- og símstöðvum um land allt FRÉTTIR Nýtt útlit á gamla bænum í Keflavík Morgunblaðið/Björn Blöndal BJARNI Marteinsson arkitekt útskýrir fyrir íbúum Keflavíkur verð- launatillögurnar um nýtt útlit á gamla bænum. V erðlaunatillagan kynnt almenningi Keflavík. Morgunblaðið. HÖFUNDAR verðlaunatillögu um nýtt útlit á gamla bænum í Kefla- vík, þeir Bjarni Marteinsson arki- tekt og Kjartan Jónsson innanhús- arkitekt hjá Arkitektastofu Suð- urnesja, kynntu verðlaunatillögur sínar fyrir íbúum bæjarins í síð- ustu viku. Tillögur þeirra félaga gera m.a. ráð fyrir að Hafnargatan, aðal- verslunargata Keflvikinga, fái nýtt útlit og hlýlegra yfirbragð en nú er. Hringtorg verða sett á götuna, ökuhraða verður haldið niðri, kom- ið verður upp eyjum og lágvaxinn gróður verður í gróðurkössum. Að sögn Jóhanns Bergmanns bæjarverkfræðings verður nú kapp lagt á nánari útfærslu og kostnaðaráætlun og reiknaði hann jafnvel með einhveijum fram- kvæmdum á næsta sumri. Bygging íþróttahúss hafin á Hvolsvelli NÚ ERU hafnar framkvæmdir við byggingu íþrótta- húss á Hvolsvelli. Að sögn Agústs Inga Ólafssonar sveitar- stjóra var fyrsti áfangi hússins boð- inn út nú í haust og átti Byggingarþjón- ustan á Hvolsvelli lægsta tilboð í verkið uppá 6,1 milljón en áætlaður kostnaður var 9,7 milljónir. Fyrsti áfangi hússins er tengi- bygging við sundlaugina, í henni verður aðalinngangur í húsið, snyrt- ingar og herbergi undir ýmiskonar félagsaðstöðu. Reiknað er með að framkvæmdum við tengibygginguna verði lokið í maí á næsta ári. Annar áfangi hefur þegar verið boðinn út, í opnu al- útboði. Er þar um að ræða sjálfan íþróttasalinn án grunns. Miðað er við að boðið verði í tvær stærðir af sal, þ.e. 26x34 m og 26x44. Ágúst Ingi segir það m.a. gert til að kom- ast að raun um hversu miklu munar á kostnaði á þessum tveim stærðum en reiknað er með að hagkvæmasta leið verði valin við bygg- ingu hússins. Frestur til að sækja útboðsgögn rennur út 9. janúar. Áætlað er að öðrum áfanga verði lokið í október á næsta ári. Húsið á þá að vera fok- helt, en ætlunin er að ljúka byggingu þess eins fljótt og auðið er. SKURÐGRAFA tekur fyrstu skóflustunguna. Mynd þessi var tekin, þeg- ar framkvæmdir hófust. 9.650 Borðsrill • GRILL CONTACT Hitnar á 10 mínútum. Vatn í bakka undir grillinu dregur úr lykt. Viðloðunarfrí grillplata sem er auðvelt að þrífa. • M°39 o// Kaffikanna • CAFÉ SELECTION Milt eða sterkt, þitt er valið. 90 gráðu vatnshiti og 80-85 gráðu kaffihiti. 1200 Woglagar 1,51 á 8 mínútum. fy,í r«, t/ 5.400 Bamaborgari • KID BURGER. Steikir hamborgara á 7 mínútum og hitar brauðin um leið. Með viðloðunarfrírri húð sern er auðvelt að þrífa. raelclnusic) brasðmikil smásaga frá 9óÖurf er íéti f>að Hakkar 300 g af kjöti á 10 sekúndum og fer létt með lauk, súkkulaði, möndlur, osto.fl. 750 w, 8.000 snúningar á mlnútu. Fáanleg fyrir blandara. Djúpsteikingarpottur • MINUTE SNACK Lítill og nettur fyrir litla skammta. Steikir einn skammt af frönskum á 5 mínútum. Safarik Ávaxta- og grænmetispressa • 200 Wog 14.000 snúninga. Tekur 500 g í einu og skilar safa 12 glös af ávaxtasafa í senn. ■ Brauðrist • 850 W hitavarin brauðrist með rafeindastýrðum tímastilli sem tryggir jafnari glóðun. Mylsnubaidti sem er auðvelt að losa. BRÆDURNIR ORMSSON HF Lágmúla 8, sími 553 8820
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.