Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 19 MEÐALALDUR Evrópubúa hækkar sífellt, karlmenn verða að meðaltali sjötíu og þriggja ára og konur átt- ræðar. Þeim fækkar sem fá falskar tennur og í löndum ESB deyja æ færri böm vegna smitsjúkdóma. Þetta eru góðu fréttimar í skýrslu sem framkvæmdastjóm ESB lét gera um heilsufar í aðildarlöndum og fjall- að var um í The European fyrir nokkm. Slæmu fréttimar eru t.d. þær að sjúkdómar vegna loftmeng- unar era í örum vexti og um 50 milljónir Evrópubúa búa án við- unandi hreinlætisaðstöðu. Á meðan meðalmaður í Bretlandi neytir um 80 kílóa af grænmeti á ári hesthúsa Grikkir um 280 kíló og Danir borða tvisvar sinnum meira kjöt en Spánvetjar. Með'almaðurinn í Þýskalandi borðar fjóram sinnum meira smjör en sá ítalski. Hjartasjúkdómar eru algengari í N-Evrópu en S-Evrópu og svo virðist sem þar sé m.a. mataræði um að kenna. Lágt hlutfall hjartasjúkdóma í Suður-Evrópu kann þó að vera að breytast því þó íbúar þar borði mikið af ávöxtum og grænmeti borða þeir æ meira af fituríku kjöti og minna af grófu mjöli. Samkvæmt The European hafa þýskar rannsóknir sýnt fram á að grænmetisætur fá í 30% færri tilvik- um hjartasjúkdóma en kjötætur og minna er um krabbamein hjá þeim í meltingarfærum. Þeir sem oft borða kjöt era líka þéttvaxnari en þeir sem NEYTENDUR Mataræði og heilsa í Evrópu EVRÓPUBÚAR eru hvattir til að borða meira af ávöxtum og grænmeti hafa það sjaldan á borðum. Forsvars- menn heilsugæslu víða í Evrópu mælast til að fólk minnki kjöt- og sykurát og auki neyslu ávaxta, græn- metis og grófs mjöis. Spánverjar auka sykurát N-Evrópubúar hafa lengi haft vinninginn þegar kemur að sykuráti. Þeir hafa hinsvegar minnkað sykurát á meðan Spánveijar auka neysluna. Mikið sykurát, sérstaklega hjá þungu fólki hefur verið tengt sykursýki en aukning hefur orðið á þeim sjúkdómi í Evrópu. Þrátt fyrir að íbúar N-Evr- ópu hafi minnkað sykurát eru þeir enn margir hverjir alltof feitir og er fimmtungur Þjóðveija álitinn 30% yfir kjörþyngd. Frjósemi hefur minnkað í Evrópu sl. 25 ár. Á Spáni og Ítalíu er fæðing- artíðnin 1,2 böm á hveija konu og ekki búist við að aukning verði á barneignum þar í náinni framtíð. Reykingar og of mikil áfengis- drykkja orsaka dauða milljóna Evr- ópubúa árlega. Karlmenn halda áfram að drepa í sígarettunum en konurnar ekki. Engu að síður er það aðeins í Danmörku sem fleiri konur reykja en karlar. Mikil aukning hefur einnig orðið á reykingum 13-15 ára unglinga. Sérfræðingarnir sem skrif- uðu umrædda skýrslu segja að ef unglingamir halda áfram að reykja séu meira en 50% líkur á að þeir láti lífið af sjúkdómum sem rekja má til reykinga eins og lungnasjúk- dómum og hjartasjúkdómum. Þegar kemur að áfengisdrykkju eru Dan- mörk og Bretland sérstaklega tekin út í skýrslunni til að benda á að lifrar- sjúkdómar séu að aukast. AíG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG PIUI DtfEf Uppþvottavél 775 i-w 7 þvottakerfi. Tekur 12 manna matarstell. 4 falt öryggi meS hljóSmerki vegna leka. Mjög hlióðlát. Hæo stillanleg: 82-87 cm breidd: 60 cm dýpt: 57 cm Orkunotkun aðeins 0,9 kwst á hraðkerfi.Vélin er til inn- byggingar, og gert róð fyrir ao Kiæoa þurfi vélina ad framan. gt er aö fá vélina afgreidda ) hvítlakkaSri viSarhurS. Verö ábur 94.350Verb nú með afborgun 68.421,- BRÆÐURNIR D1QEMSSQN HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 AEG AEG A6G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AiG EIGENDUR Arma Supra, Ól- afur Ólafsson og Kristín Ivarsdóttir í nýju húsnæði. Arma Supra flutt ARMA Supra, verslunin sem selur hermannafatnað og fylgihluti, hefur verið flutt í nýtt og stærra húsnæði að Hverfísgötu 46. Verslunin er einn- ig með leigu á einkennisbúningum frá ýmsum löndum og tímabilum fyrir leikhópa eða aðrar uppákomur. Jólasveinamerki JÓLASVEINANA íslensku er nú hægt að fá á barmmerkjum sem heild- verslunin Markvisst hefur látið fram- leiða. Hjónin Leppalúða og Giýlu er líka hægt að nálgast á barmmerkjum. Erla Sigurðardóttir teiknar Grýlu, Leppalúða og jólasveinana sam- kvæmt fyrirmynd Þjóðminjasafnsins. Á hveiju merki koma fram sérkenni viðkomandi jólasveins ásamt nafni. X ATOMIC SKIÐI sem standa sig Við bjóðum dökkgrænan og fallegan normannsþin sem heldur barrinu alla jólahátíðina. Einnig rauðgreni og stafafura. Sendum gjarnan jólatré hvert á land sem er. Opið til kl. 22.00 öll kvöld til jóla Jólatré um landið Ath. Enn lengrí opnunartími /' ■ j ! Bp* * VM ' , |f» ‘ii^ »•Jl IP^llll '"f II* ’■ l . *, 'Jhk SjBf1 h\1 ilkf1 ^Al
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.