Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ erumfíntfyrirjólin Gjafakort frá Persíu eru tilvalin jólagjöf w á austurlenskum teppum frá Pakistan, stofuboröastærð verð frá kr. 19.800 frá Kína, stofuborðastærð verð frá kr. 21.800 TS l CL Sérverslun með stök teppi og mottur Suðurlandsbraut 46 - Sími: 568 6999 Onih alla <uinniirl»na fram ah inlnm fyrir ferðamanninn veiðimanninn þingmanninn könnuðinn leikmanninn fjallaklífrarann sjómanninn húsmóðurina föndrarann þjóninn lístamannínn.. werðfFá 610.- mÆMimiimm ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík S. 51 I 2200 „Hátíð fer að höndum ein“ KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur jólatónleika sína í 22. sinn í Áskirkju sunnudaginn 17. desember kl. 17. Á efnisskránni eru verk eftir A. Vivaldi, A. Marcello og J.S. Bach. „í starfi Kammersveitarinnar skapaðist strax sú venja að á jólaföstu væri boðið tií jólatón- leika, þar sem leikin væru verk þessa tímabils tónlistarsögunn- ar. Þótt verkin sjálf séu sjaldan samin sérstaklega með flutning á aðventu eða um jól í huga, vekur þessi tónlist bæði eftir- væntingu og gleði í huga okk- ar,“ segir í kynningu. Á jólatónleikunum koma fram eftirtaldir hljóðfæraleikarar: Eiríkur Orn Pálsson og Einar St. Jónsson á trompeta, Bryndís Halla Gylfadóttir og Inga Rós Ingólfsdóttir á selló, Daði Kol- beinsson á óbó, Bernharður Wilkinson á flautu, Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu og Charles Harrison á sembal. Miðasala verður við inngang- inn og á tónleikunum verður geisladiskur Kammersveitar- innar, „Jólatónleikar", til sölu á tilboðsverði. Hringadrottinssaga Tolkiens (Lord of the Rings) er nú öll komin út á íslensku í þýðingu Þorsteins Thorarens- ens. 3. bindið, sem Fjölvaútgáfan er nú að senda frá sér, 'nefn- ist Hilmir snýr heim, en með því er átt við áð útlaginn Stígur eða Aragorn kemur til rík- is í Gondor. Nú er liðinn meira en áratugur síðan Þor- steinn hóf þýðingu þessa mikla verks, sem í heild er nærri 1.200 bls. Eftir að hann var tilbú- inn með verkið, hafa bindin komið út reglulega þrjú ár í röð. Fyrri bindin nefndust Föruneyti Hrings- ins og Tveggja turna tal. „Hringadróttinssaga er viður- kennt sígilt bókmenntaverk og nýtur óhemju vinsælda um víða veröld. Tolkien var nokkuð sérvitur prófessor í Oxford og skapaði sér í ritum heila ævintýraveröld. Gekk honum í fyrstu illa að koma þessu verki fyrir almenn- ingssjónir, útgefendur höfðu ekki trú á því, en svo sló það óvænt algjörlega í gegn. Þessum heimi og ferð- um um hann er lýst svo ýtarlega, að les- endum finnst hann raunverulegur og lifa sig inn í hann,“ segir í tilkynningu. Meginþráður sög- unnar spinnst um Hringinn eina sem býr yfir ógnarvaldi. Komist hann í hendur Myrkrahöfðingjans er öll heimsbyggðin í voða. Hringadróttinssaga er prentuð í Prentstofu G.Ben-Eddu. Bókin er um 400 síður með viðauka og er verð henmir 3.860 kr. Nýjar bækur Hringadróttins- saga öll á íslensku Tolkien á kynningarverði! með 6 földu míkrófílterkerfí. Kynnlngarveri kr. 14.700 eba kr. 13.965 stgr. PREMIER 1300W _______________ með 5 földu míkrófilterkerfí. Glæsilegor ryksugur x Kynningarverbkr. 9.900 eða kr- 9-405 stgr. Vib bjóbum nú þessar glæsilegu og vönduðu ryksugur frá einum stærsta og virtasta framleibanda Þýskalands á sérstöku kynningarverbi. EIO ryksugvmar eru tæknilega fullkomnar, lágværar, meö slillanlegum sogkraftí og míkrófilterkerfi, sem hreinsar burt smæstu rykagnir. Soghausinn er á hjólum, svo þab er leikandi létt ab ryksugal I Einar Farestveit & Co hf, Borgartúni 28 -zr 562 2901 og 562 2900 Jólatónleikar Landsbanka- kórsins LANDSBANKAKÓRINN heldur sína árlegu jólatónleika í Seltjarn- arnarneskirkju fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30. Sungin verða ýmis jólalög eftir innlenda og erlenda höfunda. Söng- stjóri er Guðlaugur Viktorsson. Ein- söngvari með kórnum er Svava Ing- ólfsdóttir og undirleik annast Pavel Smid og strengjakvartett. Aðgangur er ókeypis. ----» « 4--- Fræðslufundur Minja og sögu NÆSTI fræðslufundur Minja og sögu verður haldinn í Norræna hús- inu í dag, fimmtudag, kl. 17.15. Þór Whitehead fjallar um nýút- komna bók sína, Milli vonar og ótta, og nefnir spjall sitt: Smáríki teflir við stórveldin, sjálfstæðis- og lífs- barátta Islendinga í upphafi síðari heimsstyijaldar. Að því loknu svar- ar Þór fyrirspurnum fundarmanna. Blab allra landsmanna! 2Mwj0tmMafotib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.