Morgunblaðið - 14.12.1995, Síða 35

Morgunblaðið - 14.12.1995, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 35 AÐSENDAR GREINAR Eflum þróunarstarfið enn frekar í SÍÐUSTU viku gerði ég að umtalsefni í blaðagrein að megin- umræðan um grunn- skólann síðustu mánuði hafi einskorðast við fjárhagsleg sjónarmið. Slíkt er ekki óeðlilegt þegar tekið er tillit til erfiðrar fjárhagsstöðu sveitarfélaganna og ótta við að auknar kröf- ur þýði aukin útgjöld sem verði ekki mætt í tekjustofnum. Þessi umræða má þó engan veginn draga úr fijórri umræðu um Árni Sigfússon öflugra þróunarstarf, ekki síst vegna heilsdagsskólans þess að í því verður að felast að góð meðferð fjár _er hluti af vönduðu skólastarfi. Áhersla á árangurs- stjórnun getur skilað betri menntun, hagkvæmari byggingum og hag- kvæmari rekstri. Eg er sannfærður um að metnaður fyrir innra starfi skólans er vísastur til að leysa kröf- ur um byggingar, vinnutíma og laun kennara á skynsamlegastan hátt. Án metnaðar fyrir fræðslustarfinu sjálfu, þar sem stefnt er á að veita bestu grunnskólamenntun í heimi, verður umræða um byggingar og launakjör allsráðandi, en skilar hvorki kennurum né nemendum fram á veg. merkir áfangar í fyrra og sjálfstæðismenn munu leggja áherslu á að áfram verði haldið á þeirri braut. Nú nýta um 2.300 börn sérþjónustu Heils- dagsskóla. Verkefninu sem hafið var 1993 er ætlað að veita þeim börnum aukið félags- legt öryggi, heilbrigt umhverfi og skynsam- leg not á tíma. Þetta verkefni getur einnig kennt okkur ýmislegt um skynsamlega nýt- ingu fjár. Forverar voru skóladag- heimilin. Þau veittu vandaða þjón- ustu, en kostnaður var afar mikill. Fyrir tilkomu heilsdagsskólaþjón- Efla þarf hugsjóna- starf, segir Arni Sigfússon, fyrir betri grimnmenntun. Mikilvæg skref í átt til framtíðar Á undanförnum árum hefur skóla- starf í Reykjavík þróast ört fram á við. Þetta starf hefur verið undir forystu sjálfstæðismanna. Mikilvæg skref hafa varðað veginn til framtíð- ar. Þar má nefna átak í tölvuvæð- ingu grunnskólanna sem hófst árið 1992. Nú eru á 6. hundrað tölvur í grunnskólunum. Hér má ekki láta staðar numið. Framundan er að efla sérþekkingu kennara og styrkja not þessa búnaðar í þágu hinna ýmsu námsgreina. Þróunarsjóði sem stofnaður var af Reykjavíkurborg fyrir þremur árum er ætlað að efla nýjungar sem gætu leitt til betra skólastarfs. Við sjálfstæðismenn töldum mikilvægt að þessum sjóði yrði beint í átt að vísindakennslunni og gæðamati á skólastarfi. í báðum tilvikum náðust ustu voru 350 börn á skóladagheim- ilum, sem kostaði borgarsjóð um 116 milljónir króna á ári. Þótt fjöldi barna T' þjónustu heilsdagsskólans sé orðinn sexfaldur miðað við fjöld- ann á skóladagheimilunum er kostn- aður borgarsjóðs aðeins um 69% af því sem skóladagheimilin kostuðu, eða um 80 milljónir króna. Fyrir hluta þeirra barna sem nýttu skóla- dagheimilin er þjónustan ekki eins víðtæk og áður var en fyrir þúsund- ir barna hefur verið skapað öryggi og fræðsla, sem alls ekki var til stað- ar. Verkefnið Tilveran hefur nú verið boðið af Reykjavíkurborg til allra 12 og 13 ára barna í grunnskólum borgarinnar s.l. 3 ár. Verkefninu er ætlað að efla sjálfstæð viðhorf ungl- ingsins og heilbrigða lífssýn. Skóla- búðir að Ulfljótsvatni hafa verið sett- ar upp m.a. til að styrkja þetta verk- efni. Hér eru talin helstu verkefnin, auk einsetningaráforma, sem við sjálf- stæðismenn höfum viljað vinna að. Einnig mætti telja stuðning við ný- í sumar upplifði ég martröð fyrri tíma, afturhvarf til fortíðar, segir Lárus Helgason og bendir á að nú sé enn talað um skerðingu fjár til Landspítala og því væntanlega um leið til geðdeilda. til þess að þeir fái bestu meðferð er völ er á og valdi ekki truflun á meðan. í sumar varð að loka ann- arri móttökudeildinni. Og margir sjúklingar með oflæti eða sturlun voru því lagðir inn á hina móttöku- deildina til þess að unnt væri að viðhalda nauðsynlegu meðferðar- umhverfi. Sjúklingum leið illa og aðstandendum, sem voru að koma með sjúklinga til innlagnar eða komu í heimsókn, féllust hendur. Mikið álag hvíldi á starfsfólki og stóð það sig með ágætum í því að bjarga því sem bjargað varð. Sum- arorlof voru skert. Nú þegar komið er fram í desember kemur í ljós við uppgjör skrifstofunnar að ijöldi starfsmanna, ekki síst lækna, á meira eða minna óúttekið orlof sem verður að taka út nú í vetur eða tvöfalt orlof næsta sumar. sköpun og listkynningu í skólum. Önnur verkefni sem við höfum sinnt varða t.d. aukið sjálfstæði grunn- skóla borgarinnar. Sérstakir skóla- sjóðir voru lagðir til skólanna fyrst árið 1992 til frjálsrar ráðstöfunar. Þá tókum við þá stefnu að skólarnir ^ hefðu frjálsari hendur með not þeirra framlaga sem til þeirra fóru. Sam- hliða þróun mats á skólastarfi eru hér lykilverkefni til aukinnar hag- kvæmni í rekstri og aukinna gæða í skólastarfi. Tilgangur þessa greinarkorns er að hvetja foreldra og skólamenn til áframhaldandi hugsjónastarfs fyrir betri grunnmenntun. Aðeins þannig verður „fjöregg þjóðarinnar" flutt óbrotið á milli ríkis og sveitarfélaga. Höfundur er oddviti sjálfstæðis- manna í borgarstjórn. Fyrst á starfsferli mínum sem geðlæknir eða fyrir u.þ.b. 30 árum var meðferð skammt á veg komin. Lyf gáfu takmarkaðan árangur og oft reyndist erfitt að hindra fram- gang alvarlegra geðsjúkdóma. Sjúklingar skertust og sumir urðu ósjálfbjarga, aðrir öryrkjar. Ástand þeirra hafði áhrif á viðhorf almenn- ings til geðsjúkdóma. Á starfsferli mínum hefi ég notið byltingar á þessu sviði. Nú fá allir einhvern bata, margir fullan bata. í sumar upplifði ég hins vegar martröð fyrri tíma, nokkurs konar „afturhvarf til fortíðar". Síinnlagningum fjölgaði, þjáningar sjúklinga lengdust og sum- ir skertust verulega. Margir aðstand- endur urðu fyrir miklu álagi og sár- um vonbrigðum. Við sem störfum við geðdeild Landspítalans viljum ekki takast aftur á við þær hörmung- ar er áttu sér stað síðastliðið sumar. Við viljum fá að veita þá þjónustu sem við getum verið stolt af. Nú heyrist talað um enn frekari skerðingu fjár Landspítalans og þá væntanlega um leið til rekstrar geð- deilda. Afleiðing þess verður enn meiri skaði af sjúkdómnum. Fyrir utan þjáningár lengist fjarvera frá störfum og meira verður um varan- legan skaða. Þetta mun leiða til meiri hörmungar og kostnaðar fyrir sjúklinga jafnt sem aðstandendur og einnig fyrir Tryggingastofnun ríkisins. Höfundur er yfirlæknir við skor 1, geðdcild Landspítalans. °j i£ sejrn sinaa. EGGERT feldskeri Sími5511121 Heilandi og þroskandi jóiagjafir HUGLEIÐSLUSNÆLDUR OG STAÐFESTINGARSPJÖLD GUÐRÚNAR BERGMANN NYKOMNAR SNÆLDUR Elskaðu líkamann Á hliö A er ein hugieiösla sem hjálpar þér aö senda kærleik til líkamans. Hugsunin er eitt sterkasta afl sem þú átt og meö henni getur þú haft áhrif á starf- semi líkamans. Með því aö nota f myndunaraflið getur þú breytt orkuflæðinu og losað burtu neikvæöa orku. Á hliö B eru jákvæöar staöfest- ingar sem tengjast líkamanum. Þú getur hlustað á þær heima, í bílnum eöa hvar sem er. Þær hjálpa þér aö skynja líkamann á nýjan máta og að ELSKA LÍKAMANN - alltaf. ,jj ; | Heilun jarðarinnar Hliö A: Jöröin sem heimili þitt. Hliö B: Kærleikur og friöur til jaröar. Með því aö senda kærleiks- ríkar hugsanir og jafnvægisstil- landi orku til jarðarinnar, þá getur þú stutt hana í þeim umbreytingum, sem hún er aö fara í gegnum. Um leið og þú heilar jörðina og breytir viðhorfi þínu til hennar, þá heilar þú sjálfan þig, því líkami þinn er af jörðinni. Hvert og eitt okkar leggur heiluninni lið, hvort sem við vinnum ein eða mörg saman að því. Jih Éf Witi hfifítilí (titt Kterteitiur tJg p-iðttr tíljurBminatrr .tíuðnm <L líi-iginann EINNIG ÞESSAR SIGILDU SNÆLDUR Tré lífsins Tenging viö sálarljósiö kennir okkur að skynja og efla Ijós sálarinnar sem býr í hjartanu. Við lærum líka að tengja það við hug- og tilfinningalíkamann. Rósin hjálþar okkur að skynja kærleikann og að allir hlutir eru angar af sömu heild. Tré lífsins sýnir okkur að við erum eins og tré, sem þarf að hafa sterkar rætur, styrkan stofn og breiða laufkrónu til aö halda jafnvægi í jarðvistinni. Lögun trésins sýnir okkur hvar við þurfum að bæta jafnvægiö. Til móts viö meistarann hjálpar okkur áleiðis á þroskabraut okkar og virkar eins og hvatning til aukins andlegs þroska. Eiskaðu Ifkamann Markmiðiömeðþessum staðfesfmgum eraðhjál- Paþerað elska líkama Pinn eins og hann er. f gegnum líkamann uppli- 'r Þu allt í þessu lífj °9 Þugeturbætt tengsl nn, Vk hann með Því að nofa þessar staöfestin- 9ar daglega. Hin geysivinsælu Kærleikskon komin aftur: Þessi frábæru staöfestingarspjöld eru ætluö þér til hjálpar til aö staöfesta þær breytingar sem þú vilt aö veröi á eigin lífi í kærleika, Ijósi og friö. Slökun Þeir, sem eiga erfitt með svefn geta notað slökun. Það er í lagi að sofna út frá henni, því undirmeðvitundin skynjar skila- boðin. Þeir sem vilja stunda slökun til að draga úr daglegri spennu, ættu að hlusta á slökunarsnælduna á morgnana áður en þeir fara að . vinna. Þannig hefja þeir daginn betur undirbúnir og eiga auðveldar með að kalla fram minninguna um slökunina ef þeir finna til spennu. Slökun krefst æfinga og því er ráðlegt að hlusta á þessa snældu 40 daga í röð ef ná á varanlegum árangri. Efling orkustöðvanna Megin orkustöðvar líkamans eru sjö. Þær eru staðsettar með- fram hryggsúlunni og tengjast helstu innkirtlum líkamans, Orkustöðvarnar sjá um orkuflæði til ákveðinna líffæra og sam- einaðar vinna þær að heildar- jafnvægi í líkamanum. Ef þetta heildarjafnvægi fer úr skorðum leiðir það til heilsuleysis í líkam- anum. Hver orkustöö á sér samsvörunarlit og með því að hugsa sér aö viðkomandi litur sé settur í orkustöðina eflist kraftur hennar. Og með því að hugmynda spírala út frá hverri orkustöð (þannig hreyfist orkan) þá byggj- um við huglægt upp örvun í starfsemi hennar og eflum lifskraft okkar. Veitum persónulega ráðgjöf og þjónustu Póstsendum Greiðslukortaþjónusta bGUR^P.l[T er 'ótCu** BorgarkringHinni^^^- œtfajcí Kringlunni 4, sími 581 1380

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.