Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
MIIMNINGAR
+ Stefanía Stef-
ánsdóttir fædd-
ist 12. október 1931
í Garðshomi í
Norðfirði og and-
aðist í Landspítal-
anum 6. desember
sl. Foreldrar henn-
ar vom Stefán
Thorarensen, lög-
regluþjónn (1902-
1969) og Þorgerður
Pétursdóttir (1913)
Stefanía ólst upp
hjá móður sinni og
fósturföður, Björg-
vini ívarssyni
(1904-1988). Systkini Stefaníu
sammæðra era Anna Margrét
Björgvinsdóttir, f. 12.2. 1934,
d. 14.3. 1951, Haukur Björg-
vinsson, f. 9.4. 1935, Fjóla
Björgvinsdóttir, f. 15.2. 1937,
Ragna Björgvinsdóttir, f. 10.7.
1938, Berta Björgvinsdóttir, f.
1.10. 1939, ívar Björgvinsson,
f. 30.1. 1941, Björk Björgvins-
dóttir, f. 29.9. 1942, Pétur
Björgvinsson, f. 24.4. 1944,
óskirð stúlka, f. 13.10. 1945, d.
13.10. 1945, Hrafnhildur Björg-
vinsdóttir, f. 9.8. 1947, Pálmar
Björgvinsson, f. 29.6. 1949 og
Anna Margrét Björgvinsdóttir,
f. 18.3. 1951. Bróðir Stefaníu
FRÁ ÞVí ég man fyrst eftir mér
hefur Stebba frænka verið nálæg.
Hún var elst systkina móður
minnar og því held ég að við sem
yngri vorum höfum alltaf litið upp
til hennar. Þegar við urðum eldri
kynntumst Stebbu betur óx
samfeðra er Sigfús
Thorarensen, f.
25.6. 1937. Stefanía
giftist eftirlifandi
eiginmanni sínum,
Gunnari Árnasyni,
framkvæmda-
sljóra, þann 8. sept-
ember 1951. For-
eldrar hans eru
Árni S. Böðvarsson,
útgerðarmaður, og
Maria Wilhelmína
Heilmann Ey-
vindardóttir, sem
bæði eru látin. Börn
Stefaníu og Gunn-
ars em: Kjartan, rekstrarhag-
fræðingur, f. 23.10. 1951,
kvæntur Hrefnu Sölvadóttur,
viðskiptafræðingi, og eiga þau
fjögur böm, Klöm Rún, Stefán
Má, Kára Hrafn og Elsu Björk.
Þorgerður, geðhjúkrunarfræð-
ingur, f. 7.6. 1955, gift Ásgeiri
Grétari Sigurðssyni, fulltrúa,
og eiga þau þijú böm, Gunnar
Jörva, Atla Þór og Ástu Rún.
Anna María, f. 3.9. 1962, gift
Niels Moller-Jensen, bygginga-
tæknifræðingi, og eiga þau þijú
böm, Nínu, Emil og Jakob.
Útför Stefaníu fer fram frá
Digraneskirkju í dag og hefst
athöfnin kl. 13.30.
virðingin og álit okkar á henni.
Stebba var svo heppin að eiga
góðan mann og börn. Á leið í gegn-
um lífíð með þeim steytti hún stund-
um á skeri en varð jafnan meiri
manneskja á eftir en ekki minni.
Þungt var áfallið þegar veikindi
hennar komu fyrst í ljós fyrir nokkr-
um árum. Stebba lét þau ekki buga
sig en varð samt að lokum að lúta
í lægra haldi.
í ágústmánuði 1993 hittist fjöl-
skyldan á Djúpavogi til þess að
halda upp á 80 ára afmæli ömmu.
Ég vil fá að muna Stebbu eins
og hún var kvöld eitt þegar við
fórum á þorpskrána. Þá var Stebba
hrókur alls fagnaðar; fallegasta og
skemmtilegasta konan á staðnum
þótt hún væri fárveik og sárþjáð
af krabbameini.
Þannig verður hún ógleymanleg
enda varð hún þetta kvöld hluti af
viðstöddum sem aldrei verður við-
skila.
Ég veit að Stebba er enn á með-
al okkar í móður sinni, manni, börn-
um, barnabörnum og systkinum.
Þau eru lánsöm að njóta þeirrar
nærveru.
ívar Pétur Guðnason.
í dag verður til moldar borin
heiðurskonan Stefanía Stefánsdótt-
ir. Þrátt fyrir löng og erfið veikindi
kom andlát hennar á óvart.
Stefanía hafði margt til brunns
að bera. Hún var hlý og elskuleg
kona og hafði mikla listræna hæfi-
leika. Hún var höfðingi heim að
sækja og glæsilegt heimili hennar
og manns hennar, Gunnars, stóð
alltaf opið þeim fjölda ættingja sem
hafa átt athvarf hjá þeim hjónum
til lengri og skemmri tíma gegnum
árin.
Nú er þessi góða og glæsilega
kona horfin af sjónarsviðinu alltof
snemma. Ég er þakklát fyrir þær
stundir sem ég átti með henni á
lífsleiðinni sem raunar voru alltof
fáar nú seinni ár.
Ég votta fjölskyldu hennar mína
einlægustu samúð.
Hugrún Jóhannesdóttir.
Þegar lífshlaupi vina og vanda-
manna er lokið, þá vakna í huga
manns minningar liðinna tíma.
Ég man fyrstu kynni mín af Stef-
aníu mágkonu. Gunni bróðir kom
með hana heim til pabba og mömmu
á Klöpp á Seltjarnarnesi. Þau voru
nýtrúlofuð og hamingjan brosti við
þeim. Þau eignuðust þijú yndisleg
böm og níu bamabörn, sem sakna
nú ömmu Stebbu.
Oft dáðist ég að hve vel hún
hugsaði um heimilið sitt, allt skín-
andi hreint og fágað. Hún var vel
virk hvort sem hún eldaði mat,
saumaði eða pijónaði. Allt lék í
höndunum á henni.
Mikið var gaman að heimsækja
æskuheimilið hennar að Miðhúsum
á Djúpavogi. Við fórum þangað í
september sl., þá var Stebba orðin
mikið veik en harkan og dugnaður-
inn drifu hana áfram. Þorgerður
móðir hennar tók okkur svo vel og
dekraði við okkur. Nú er skarð fyr-
ir skildi og höggvið stórt, að missa
elsta barnið sitt.
Nú stöndum við hnípin og hnugg-
in og lifum á góðum minningum.
Við emm þakklát fyrir þann tíma
sem við áttum með henni.
Ég votta hennar stóm, góðu fjöl-
skyldu mína innilegustu samúð.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
(V. Briem.)
Erna Árnadóttir.
Elskulega vinkona, nú ert þú
farin til æðri heimkynna og eftir
sit ég með söknuðinn, en einnig
með minningamar um allar okkar
góðu samvemstundir.
Ég kynntist Stefaníu árið 1970
STEFANIA UNA
STEFÁNSDÓTTIR
Erfidrykkjur
Glæsileg kaffi-
hlaðborð, fallegir
salir og mjög
góð þjónusta
Upplýsingar
í síma 5050 925
og 562 7575
FLUGLEIÐIR
iítel limtieu
OLAFIA AGUSTA JONSDOTTIR
Föðurnafn Ólafíu Ágústu Jóns-
dóttur misritaðist í fyrirsögn í
Morgunblaðinu í gær. Birtist
það hér með leiðrétt ásamt
æviágripi og biður Morgunblað-
ið hlutaðeigandi afsökunar á
mistökunum.
Crfisdrykkjur
A
VcMngohú/ið
GMH-mn
Sl'ml 555-4477
ERFIDRYKKJUR
P E R L A N sími 562 0200
+ Ólafía Ágústa
Jónsdóttir
fæddist 24. ágúst
1916 að Holtaseli á
Mýrum, Austur-
Skaftafellssýslu.
Hún andaðist á
Hrafnistu í Reykja-
vík 30. nóvember
síðastliðinn. For-
eldrar hennar vora
Pálína Erlends-
dóttir frá Rauða-
bergi í A.-Skaft. og
Jón Þórðarson
bóndi í Holtaseli.
Þau eignuðust
fimm börn og var Ólafía þeirra
yngst, bræður hennar voru
Þórður og Elías, búsettir á
Höfn í Homafirði, báðir látnir,
Karl og Ingvar, báðir búsettir
í Reykjavík. Pálína var ættuð
úr Öræfum, en Jón
úr Suðursveit.
Eftirlifandi eig-
inmaður Ólafíu er
Guðlaugur Stefáns-
son, fyrrverandi
verslunarmaður og
kaupmaður, á
Bóndastöðum,
Hjaltastaðaþinghá
í Múlasýslu, f. 22.1.
1905. Þau eignuð-
ust þijá syni. Þeir
eru: Stefán Ragnar
sjómaður, f. 13.7.
1939, fórst af slys-
förum 25.4. 1975,
hæstaréttarlögmaður,
1946, og Bragi vegg-
fóðrarameistari, f. 31.3. 1950.
Útför Ólafíu hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Baldur
f. 8.12,
I okkar sameiginlegu sjúkrahúsvist
og við löðuðumst hvor að annarri
svo úr varð góður vinskapur, sem
hélst fram á þennan dag. Við reynd-
um að hittast vikulega og þá kynnt-
ist ég hennar elskulega eigin-
manni, Gunnari Árnasyni og börn-
um þeirra og þeirri umhyggju og
hlýju, sem þar ríkti.
Stefanía eyddi öllum sínum lífs-
krafti og umhyggju til að hlúa að
manni sínum og bömum og einnig
var hún ávallt mikil hjálparstoð sín-
um foreldrum og systkinum og fjöl-
skyldu Gunnars. Hún bjó yfir ótrú-
legum lífskrafti og elju í öllum sín-
um störfum og kom það berlega í
ljós i öllum hennar veikindum og
ekki síst nú síðustu árin í barátt-
unni við mesta ógnvaldinn, krabba-
meinið.
Á síðasta sumri var sem hana
grunaði, að nú færi að styttast í
síðasta áfangann. En hugurinn og
hinn óþijótandi vilji knúði hana
áfram til að framkvæma það sem
hana langaði að ná áður en hún
kveddi, og hún náði því þó sárþjáð
væri, að komast til dótturinnar og
bamabarnanna í Danmörku, og síð-
an til aldraðrar móður á Djúpavogi
og systranna á Norðurlandi.
Eitt sinn sagði hún við mig:
„Gulla, við þurfum endilega að fara
saman niður Laugaveginn og fá
okkur kaffi, eins og við gerðum
stundum," en við vissum báðar, að
það gat ekki ræst.
Ég þakka þér, kæra vinkona,
fýrir allar okkar samverustundir,
þar sem við gátum talað saman um
öll okkar hjartans mál og alltaf kom
ég glaðari og ánægðari frá okkar
fundum.
Einnig vil ég senda Gunnari og
bömunum mínar innilegustu sam-
úðarkveðjur. Megi Guð gefa þeim
styrk í þeirra miklu sorg.
Megi vegir þínir í nýjum heim-
kynnum verða bjartir og blómum
stráðir.
Hafðu þökk fyrir allt.
Þín vinkona,
Guðlaug Hróbjartsdóttir.
í dag verður til moldar borin mág-
kona mín, Stefanía Una Stefáns-
dóttir, Digranesheiði 11, Kópavogi.
Stefanía hafði um margra ára skeið
átt við margs konar veikindi að
stríða uns hún varð að lúta lægra
haldi fyrir hinum skæða vágesti,
krabbameini.
Stefanía var einstök manneskja.
Þrátt fyrir langvarandi og margs
konar veikindi var hún alltaf glað-
vær og indæl í viðmóti og hafði
fremur áhyggjur af einhveijum öðr-
um er áttu við erfiðleika að glima.
Frá henni stafaði innileiki, hlýja og
sálarstyrkur. Stefanía var fædd elst
af tólf systkinum og fluttist hún
ung að aldri til Kópavogs og stofn-
aði heimili með eiginmanni sínum,
Gunnari Árnasyni. Fyrsta heimili
þeirra nefndist Hlíðarendi. í byijun
var það lítið hús, en fyrir atorku
eiginmannsins og einstaka smekk-
Leikur nr. 28 í Lengjunni
Tindastóll - Breiðablik