Morgunblaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995 49 BREF TIL BLAÐSIIMS Hvers vegna sögðum við okkur úr Langholtssókn? Frá Sjöfn Fríðríksdóttur og Skúla Jóni Sigurðarsyni: SATT að segja var nú ekki meining- in að skipta sér af deilumálum nú- verandi sóknarprests Langholts- kirkju, en þegar hann, í útvarpsvið- tali nú í vikunni, sendi séra Sigurði Hauki Guðjónssyni fyrrverandi sóknarpresti okkar tóninn á ósmekklegan hátt, var mælirinn fullur og ekki varð lengur orða bundist. Séra Flóki Kristinsson sagði þá m.a., að þegar hann kom til starfa við Langholtskirkju, hafi verið búið að vara sig við því að kirkjan þar væri í herkví kórsins, en hitt hefði sig ekki grunað að allt safnaðarstarfið hafi verið á rassinum. Séra Árelíus Níelsson, frumheij- inn, var kjörinn fyrsti sóknarprestur Langholtssafnaðar árið 1952. Sr. Sigurður Haukur þjónaði Lang- holtssöfnuði frá 1. janúar 1964, fyrst ásamt sr. Árelíusi og síðan einn. í lokin gegndi sr. Sigurður Haukur prestþjónustu við Lang- holtssöfnuð í fjarveru sr. Flóka Kristinssonar allt til 1. júní sl. sum- ar. Ég er viss um að minningin um þessa tvo ógleymanlegu Guðs þjóna, sr. Árelíus Níelsson og sr. Sigurð Hauk Guðjónsson, lifir lengi í hugum okkar Langhyltinga. Hvernig getur sr. Flóki sagt þetta við söfnuðinn sem hafði þessa mætu menn í kirkjunni sinni!? Söfnuðinn sem fyllti kirkj- una við Guðsþjónustur þeirra. Safnaðarstarfið var sannarlega ekki „á rassinum" þau ár sem þeir. þjónuðu hér. Jólamessur sr. Sig- urðar eru örugglega fleirum en okkur hjónum enn í fersku minni, t.d. síðast fyrir ári, þegar fólkið í Langholtssöfnuði fyllti kirkjuna og safnaðarheimilið út úr dyrum. Sl. vetur báðu þau sonur okkar og tengdadóttir sr. Sigurð Hauk, sem þá gegndi starfi sóknarprests, um að gifta sig í Langholtskirkju hinn 15. júlí nú í sumar. Sr. Sigurð- ur Haukur tók þeim ljúfmannlega eins og hans er háttur, athöfnin var ákveðin og skipulögð, boðskort voru send út o.s.frv. Hinn 1. júní tók sr. Flóki aftur við starfi sínu eftir árs fjarveru frá söfnuðinum. Skömmu síðar hafði sr. Sigurður Haukur samband við væntanleg brúðhjón og tilkynnti þeim, að hann gæti því miður ekki staðið við loforð sitt og framkvæmt athöfnina í Langholtskirkju, því hann fengi ekki kirkjuna lánaða til þess! Sr. Flóki sem sagt lítillækkaði sr. Sigurð Hauk og gerði hann að ómerking. Sr. Flóki lánaði ekki fyrr- verandi sóknarpresti okkar og stað- gengli sínum kirkju safnaðarins þar sem hann hafði þjónað Guði öll þessi ár! og var nú að ljúka 30 ára prestsþjónustu við okkur Langhylt- inga, - kirkjuna þar sem hann hafði á sínum tíma m.a. fermt væntanlegan brúðguma!! Sr. Sigurður Haukur óskaði unga fólkinu Guðs blessunar en Fylgstu meb í Kaupmannahöfn -kjarni málsins! sagði að eins og málum væri nú komið, vildi hann helst að þau fengju annan prest til verksins. Það er svo önnur saga að þrátt fyrir stuttan frest tókst að fá ann- an prest og aðra kirkju, þó ekki á öðrum tíma dags en kl. 6 að kvöldi. Ættingjar og vinir fengu ný og breytt boðskort og giftingarat- höfnin var falleg og ógleymanleg, en það var ekki sr. Flóka að þakka. Er það kristilegt hugarfar að loka kirkjunni fyrir ungu fólki og ætla þannig að spilla einni stærstu stund í lífi þeirra!? Við hjónin sem höfum haft sr. Sigurð Hauk fyrir prest og sálusorgara sögðum hvort við annað: „Maður sem kemur svona fram við gamla prestinn okkar og við okkur sóknarbörn sín, hann er einfaldlega ekki okkar prestur"! Okkur var sagt frá lögum nr. 9, frá 12. maí 1882, „um leysing á sóknarbandi“. Samkvæmt þess- um lögum er fólki gert auðvelt að skipta um sókn ef það svo kýs. í samræmi við þessi lög ræddum við fyrst við prest í nágrannasókn okkar og hann féllst á beiðni okk- ar um að verða prestur okkar. Síð- an eftir laganna bókstaf skrifuðum við héraðsprófastinum og tilkynnt- um honum, að af þessu gefna til- efni og að vel athuguðu máli, með trega í huga, hefðum við valið okkur annan sóknarprest svo sem við ættum rétt á. Því værum við ekki lengur sóknarbörn prests Langholtssóknar. Að lokum - það er ómögulegt að það sé í anda kristinnar kirkju eða í þágu safnaðarstarfsins í Langholtssókn að presturinn komi svona fram við sóknarbörn sín, við forvera sinn svo og við frumheija safnaðarins sem ekki geta lengur svarað fyrir sig. SJÖFN FRIÐRIKSDÓTTIR, SKÚLIJÓN SIGURÐARSON, Langholtsvegi 129a, Reykjavík. Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 10.000 GKR. 1976-2.fl. 25.01.96-25.01.97 kr. 14.908,40 1977-l.fl. 25.03.96 -25.03.97 kr. 13.914,50 1978-1.fl. 25.03.96 - 25.03.97 kr. 9.434,10 1979-1 25.02.96 - 25.02.97 kr. 6.238,10 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1981-l.fl. 25.01.96-25.01.97 kr. 246.108,00 1985-l.fl.A 10.01.96 - 10.07.96 kr. 71.975,10 1985-1.fl.B 10.01.96 - 10.07.96 kr. 34.194,80** 1986-l.fl.A 3 ár 10.01.96- 10.07.96 kr. 49.611,40 1986-1 .fl.A 4 ár 10.01.96- 10.07.96 kr. 57.021,90 1986-l.fl A 6 ár 10.01.96- 10.07.96 kr. 59.704,80 1986-1.fl.B 10.01.96 - 10.07.96 kr. 25.219,90** 1986-2.fl.A 4 ár 01.01.96-01.07.96 kr. 46.740,60 1986-2.fl.A 6 ár 01.01.96-01.07.96 kr. 48.847,20 1987-l.fl.A 2 ár 10.01.96 - 10.07.96 kr. 38.742,80 1987-1.fl.A 4 ár 10.01.96 - 10.07.96 kr. 38,742,80 1989-1.fl.A 2,5 ár 10.01.96 - 10.01.97 kr. 19.181,40 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **) Við innlausn fylgi ógjaldfallnir váxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 29. desember 1995 SEÐLABANKIÍSLANDS Sjónvarpstæki og heimabið frá Japis kr. 200.000 5529 32919 10996 50543 53415 57102 61335 63077 63174 87497 92622 96419 108861 117758 68729 87936 96337 96777 113405 122087 Bandalag íslenskra skáta Landsátak uni velterð barna í umferðinni Útdráttur 24. desember 1995: Hyndbandstfki frá Japis kr. 80.000 13850 15025 14625 27711 31473 33681 35461 52134 52264 71531 72427 85867 97421 103469 107251 122012 98138 105226 120054 122917 FerBavinningar frá SamvinnuferBum/Landsýn kr. 200.000 3216 31006 9651 36746 53834 54831 55226 67627 72489 72752 73144 76499 79130 91904 108908 118244 91726 102112 110835 120641 SkiBapakkar frá SkátabúSinni kr. 50.000 BMW520i/Akr. 3.986.000 37360 246 7445 20160 971 15201 20421 2118 17707 21035 23545 35459 40977 71113 91612 104198 109906 28114 37386 49381 79861 91680 105866 116263 34252 39910 56250 82173 92510 108020 118930 Geisladiskar frá Japis kr. 2.000 3788 17863 22547 34810 40941 60242 84265 93416 109683 119950 98 7588 14995 22257 29687 36349 42042 47724 54090 60478 67552 73532 79368 86538 93780 100310 108749 113804 120862 142 7778 15103 22373 29710 36396 42143 47806 54140 60812 67621 73633 79489 86582 94661 100356 108836 113841 121296 253 8850 15173 22440 29724 36435 42214 48895 54399 60986 67696 73789 79695 86878 94683 100661 108875 113865 121390 555 8946 15395 22622 29933 36492 42508 49042 54543 61116 67804 73904 80453 87133 95526 100910 108904 113979 121474 946 8964 15604 22783 30031 36665 42733 49121 54698 61370 68136 74020 80541 87142 95628 101130 108975 114207 121670 1090 8975 15867 23302 30070 36734 42805 49354 54971 61386 68164 74220 80575 87201 95664 101246 109142 115088 121800 1568 9006 16040 23593 30303 37312 43591 49606 55324 61406 68330 74281 80580 87211 95702 102211 109374 115177 121804 1592 9016 16223 23813 30448 37342 43599 49696 55444 61687 68635 74302 80604 87818 95916 102637 109403 115231 121826 1660 9163 16430 24107 30648 37451 43764 49802 55516 61982 6 8731 74730 80992 88255 95929 102764 109584 115250 122097 1695 9566 16454 24546 30935 37454 44107 49828 55976 62036 68749 74765 81361 88323 96260 102820 109678 115355 122348 2005 9591 16481 24647 31508 37495 44109 50235 56289 62106 68915 74868 82061 88502 96434 102869 109971 115398 122434 2565 9800 16657 24718 31757 37687 44229 50483 56424 62155 68919 75031 82155 88797 96863 102896 110301 115677 123020 2866 9952 16885 25575 31907 37857 44239 50720 56527 62304 68924 75041 82392 8897 5 97023 103051 110664 116080 123025 3430 10098 16931 25755 32097 37933 44260 50875 56682 62617 69166 75048 82492 88983 97118 103350 110719 116155 123381 3475 10704 16999 25824 32203 37974 44343 50932 56731 62736 69296 75185 82779 89031 97191 103379 110722 116433 123534 3738 10760 17075 26068 32445 38408 44577 50964 57225 63061 69562 75414 83179 89297 97215 103576 110819 116925 123823 3786 10866 17204 26217 32587 38483 44739 51127 57442 63378 69823 75893 83506 89365 97334 103625 110923 116973 123840 3810 10896 17281 26365 32619 38487 44743 51141 57893 63617 69845 76061 83713 89625 97368 103803 110982 117012 123974 4050 11269 17523 26473 32778 38610 45344 51449 58140 64108 70350- 76142 83838 89635 97431 104010 111156 117068 124238 4243 11495 17664 26732 32800 38913 45427 51467 58164 64199 70696 76198 83911 90045 97688 104076 111322 117246 124362 4270 11717 17701 27010 33003 38966 45715' 51473 58185 64223 70951 76209 83991 90172 98058 104228 111416 117777 124475 4780 11768 17970 27464 33291 39410 45743 51521 58341 64694 71219 76276 84012 90224 98256 104426 111423 118097 124828 5127 12032 18019 27494 33399 39412 45826 51546 58454 64727 71263 76400 84696 90843 98320 104573 111572 118374 5178 12109 18351 27534 33796 39429 45944 51603 58489 64897 71437 76862 84780 91519 98344 105739 111600 118689 5284 12174 18993 27750 33975 39445 46018 51786 58619 64927 71555 77043 85078 91604 98422 105766 111847 118691 5342 12237 19150 28140 34558 39480 46170 51869 58692 65021 71691 77256 85247 91930 98467 105790 111867 118914 5607 12748 19294 28147 34824 39658 46224 51941 58954 65333 71845 77286 85274 92436 98533 106840 111891 119182 5609 12869 19376 28261 34871 39747 46341 52125 58976 65697 71996 77489 85619 92512 98578 107235 112134 120019 5669 13659 19527 28533 34982 40094 46502 52143 59410 65868 72081 77927 85687 93062 98815 107268 112694 120030 6011 14108 20527 28552 35041 40284 46585 52581 59497 65973 72090 78154 85733 93251 98921 107888 112742 120031 6134 14205 20776 28642 35347 40369 46694 52832 59498 66290 72103 78254 85783 93292 99095 107969 112862 120229 6752 14234 21075 28754 35361 40499 46780 52950 59654 66501 72291 78473 85837 93303 99872 107989 112864 120244 6814 14251 21238 28821 35481 40577 47133 53403 59692 66798 72761 78651 85866 93411 100002 108226 112974 120410 7375 14405 21261 28935 35511 40912 47178 53609 60005 66879 72766 78892 85923 93544 100061 108433 113359 120493 7433 14615 21304 28995 35680 41205 47423 53727 60115 66988 73227 78912 8616 4 93558 100062 108439 113747 120692 7532 *L 4652 21446 29021 35686 41546 47465 53818 60127 67339 73333 79031 86278 93720 100102 108609 113757 120716 7574 14749 22102 29574 35754 41749 47648 54015 60435 67440 73483 79071 86297 93736 100130 108656 113795 120816 Upplýsingar um vinninga i síma 562-31 90 á skrifstofutima. Þökkum landsmönnum góðan stuðning. Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.