Morgunblaðið - 03.01.1996, Side 7

Morgunblaðið - 03.01.1996, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 7 NÝIRTÍMAR Nýtt ár felur í sér margháttáðar breytingar hjá Eimskip, þar sem markmiðið er að auka þjónustu við viðskiptavini félagsins um land allt og styrkja samkeppnisstöðu þeirra. Flutningakerfi Eimskips mun taka breytingum í áföngum á næstu mánuðum. Flutningaþjónusta á siglingaleiðum til Evrópu og Ameríku verður efld, svo og landflutningar og vöru- dreifingarþjónusta innanlands. Framundan er því víðtækari og öflugri flutningaþjónusta Eimskips sem auka mun möguleika viðskiptavina okkar. Styrkjum samkeppnisstöðu íslands á tímum vaxandi alþjóðasamkeppni! Eimskip óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum velfarnaðar á nýju ári! EIMSKIP HVlTA HÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.