Morgunblaðið - 03.01.1996, Page 17

Morgunblaðið - 03.01.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 17 Þorrakræsingar Múlakaffis landskunnur gæðamatur Já, góðir landsmenn, þorrinn, 26. janúar, er á næsta leiti og ekki seinna vænna að skipuleggja þorrablótin. Við í Múlakaffi höfum undanfarna mánuði verið að fylla öll trog og kirnur af gómsætum þorramat, allt samkvæmt gulltryggðum áratuga uppskriftum, sem notið hafa hylli vandlátustu matháka. VEISLUÞJÓniUSTA MÚLAKAFFIS Undir stjórn Jóhannesar Stefánssonar, matreiðslumeistara og veitingamanns, býður veisludeild Múlakaffis nú upp á víðtæka og rómaða þjónustu: Árshátíðir Fermingarveislur Afmælisveislur Brúðkaup Erfisdrykkjur Móttökur /síðdegisboð Fjölbreytt úrval heitra og kaldra rétta Úrvals smurbrauðsþjónustu Pinnamat í hæsta gæðaflokki Landsþekkt kaffihlaðborð Jóhannesar. Veislusali fyrir 70-250 gesti Heimsendingarþjónustu Veislupantanir í símum 553 7737 og 553 6737 Frá okkur fer enginn svangurl /m/vK/vm Hallarmúla - símar 553 7737 og 5536737 ^Ér ÞORRAÞJÓIUUSTA MÚLAKAFFIS • Fjölskyldukassar. Ef þið viljið njóta matarins heima, er bara að koma í Múlakaffi og sækja hann. • Þorratrog fyrir 5 manns eða fleiri afgreidd á staðnum, send heim til ykkar eða á vinnustaði. • Þorraveisluþjónusta í heimahús eða samkomustaði. • Landsbyggðarþjónusta. Að sjálfsögðu sendum við þorra- mat hvert á land sem er. • Bjóðum sali undir þorrablót fyrir 70-250 gesti. Porraþjónusta Múlakaffis byggir alltaf á sömu uppskrlftinnl: • Úrvals hráefni • Meistaraleg úrvinnsla • Skammtar, sem seðja landsins mestu matháka Verið hjartanlega velkomin!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.