Morgunblaðið - 03.01.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 03.01.1996, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 49, AÐSENDAR GREINAR Avinningur ein- staklings er ávinn- ingnr þjóðar Fræðsluskylda UNDANFARIÐ ár hefur ein- kennst af meiri skólaumræðu en flest önnur ár. Kemur þar margt til, m.a. flutningur grunnskóla yfir til sveitarfélaga. Skólakerfi, lög og reglur, skyldur og kostnaður eru áber- andi í umræðunni. En fyrir hvern einstakling skiptir mestu hvernig skólagangan skilar honum út í atvinnulíf- ið. Og fyrir atvinnulíf- ið hefur það úrslita- áhrif hvers konar framkvæmdahendur það fær til sin. Á síð- ustu 40 árum hefur starfsgreinum fjölgað margfalt og þjóðfélagsgerðin verð- ur stöðugt flóknari. Það er ekki auðvelt að vera ungur í dag og finna sinn rétta farveg. Skortur á aðgengilegu efni hefur verið ein ástæða þess að skólar hafa ekki verið þess umkomnir að sinna eðli- legri fræðslu um starfsgreinar. Á upplýsingaöld verður krafan um alls konar upplýsingar háværari. Áhrifamáttur nýrrar tölvutækni vegur þar þungt. Þess vegna er mikilvægt að skólayfírvöld og at- vinnulíf takist í hendur við að útbúa aðgengilegar og réttar upp- lýsingar um störf þjóðfélagsins. Undanfarin ár hefur slíkt fyrir- myndarsamstarf þróast með það að leiðarljósi að bæta úr brýnni fræðsluþörf um iðnað og iðngrein- ar. í því samstarfí hafa fulltrúar atvinnulífs litið á það sem skyldu sína að koma til móts við að bæta þessa fræðslu. Er hér átt við verk- efni sem kallast INN. INN INN er skammstöfun á: IÐNAÐ- UR, NEMENDUR, NÝSKÖÐPUN. INN er samstarfsverkefni mennta- málaráðuneytis, Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Samtaka iðnaðarins og fræðslusamtaka atvinnurek- enda og launþega í iðnaðú í fram- haldi af gerð svokallaðrar „INN- tösku“, sem var útbúin á síðasta skólaári, voru hannaðir bæklingar um þrettán löggiltar iðngreinar. Á þessu skólaári fá allir grunnskólar á landinu senda INN-bæklinga fyr- ir nemendur í 9. bekk. Bæklingarn- ir undirstrika kröfur og áherslur í þessum iðngreinum og opna leið fyrir beint samband nemanda eða skóla til iðngreinanna. Hver iðn- grein hefur myndað samstarfsnet milii fræðsluumdæma til að koma til móts við fyrirspurnir og heim- Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastnipflugvclli og Rábhústorginu Guðrún Þórsdóttir sóknir nemenda. Bæklingamir eru hinir fyrstu sinnar tegundar á ís- landi og bæta úr brýnni þörf. Ávinningur einstaklings Það er löngu vitað að fjöldi nemenda í framhaldsnámi ferð- ast milli sviða og skóla vegna óvissu um náms- og starfsval. Slíkt flakk kostar bæði fjármuni og rótleysi. Þegar nemandi ákveð- ur sitt framhaldsnám verður hann að hafa handbærar ALLAR upplýsingar um mögu- leika til starfs og náms. En eins og stað- an hefur verið til skamms tíma þá má líkja nemendum við kjósendur sem eiga að kjósa en fá einungis að sjá suma þeirra sem prýða framboðslistann. Vegna þessa verður misgengi í námsvali Það er misgengi í náms- vali nemenda, segir Guðrún Þórsdóttir, of margir fínna ekki sína réttu braut. nemenda. Niðurstaðan verður allt- of stór hópur einstaklinga sem seint eða aldrei fínnur sína réttu braut. Eldur iðnaðar Sjálfstæði þjóða byggist m.a. á öflugum iðnaði og efling iðnaðar byggist á hugviti og hæfileika- fólki. Eldur iðnaðar er nýsköpun og framþróun. Ungt fólk á erindi í iðnað og það á rétt á nauðsynleg- um upplýsingum þegar það velur sér starf. Það er ávinningur þjóðar þegar hún gerir sér ljósa þá skyldu að hafa ætíð tiltækar upplýsingar um nám og störf fyrir unga fólkið. Höfundur er kennslufulltrúi á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Áramótavinningar Happdrættis Háskóla ísiands Aukavinningur happdrættisársins 1995, áibíiiinn nr. 35971 B , kom á miða Einnig var dreginn út ferðavinningur úr nöfnum þeirra sem endurnýjuðu eða keyptu miða fyrir áramót. Vinningurinn sem er Tæiandsferð fyrir tvo eða ferð að eigin vali með Samvinnuferðum-Landsýn, að verðmæti 250.000 kr. kom á miða nr. 42452 B Jólakortahappdrætti HHÍ 1995 Eftirtalin númer voru dregin út úr jólakortahappdrætti HHÍ en viðskiptavinir happdrættisins fengu send númeruð jólakort fyrir jólin. Atfiugið að þessi númer tengjast ú engan fiátt númerum í flokkahappdrœttinu. 20 gjafabréf á veitingahús - 6000 kr. hvert 2556 8212 18872 24839 29080 4720 10234 19210 26460 33122 4846 13761 19666 27284 36310 8153 18840 24253 28656 39980 40 bækur frá Vöku-Helgafelli - 3000 kr. hver 627 5976 14208 25089 33380 2126 7765 16626 25196 33848 2430 8240 16963 25313 34279 2916 9687 17993 25620 35202 2933 9745 18692 27950 36514 3552 11035 18827 28263 36758 4048 12225 19580 31381 37710 4507 13166 20526 33174 37855 40 geisladiskar frá Japis - 2000 kr. hver 1050 8565 12847 21511 33508 1816 9702 13,132 22082 34808 2082 9748 13849 22582 35016 2497 10127 14651 24991 35866 3477 10674 15591 25836 36121 5227 11754 17633 26645 36773 5687 12254 17901 27056 36934 8023 12744 19787 27864 39311 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings! Lokað í dag H jtUrgunbfobib -kjarni málsim! UTSALAN hefst á moraun enellon Laugavegi 97 Sími 552 2555 Blab allra landsmanna! m - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.