Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 55 ATVIN N tMAUGL YSINGA R Bakarí vestur í bæ óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstu- daginn 5. janúar, merktar: „Reyklaus - 4182.“ Vélaviðgerðir Innflytjandi á járnsmíða- og trésmíðavélum óskar að ráða mann til viðgerða og uppsetn- inga á nýjum og notuðum iðnaðarvélum. Vélvirkja- eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 1200“. Snyrtivörur Heildsala, með þekktar snyrtivörur, óskar eftir sölumanni sem fyrst. Umsækjandi þarf að: • Vera vanur sölu á snyrtivörum. • Vera góður sölumaður. • Geta unnið sjálfstætt. • Vera jákvæður. • Vera á aldrinum 22-35 ára. • Hafa bifreið til umráða. • Geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Snyrtivörur - 11687“, fyrir 10. janúar. Þelamerkurskóli Vegna barnsburðarleyfis vantar nú þegar kennara til að kenna íslensku og ensku í unglingadeildum út þetta skólaár. Um er að ræða 30 kennslustundir á viku. Upplýsingar gefur Karl Erlendsson, skóla- stjóri, í símum 462 1772 eða 462 6555. Framkvæmdastjóri Gilfélagið auglýsir eftir framkvæmdastjóra Listasumars '96. Ráðningartími er frá 15. jan. - 31. ágúst. Nánari upplýsingar veitir formaður Gilfélags- ins, Þröstur Ásmundsson, í síma 462 7149. Umsóknir sendist Gilfélaginu, pósthólf 115, 602 Akureyri fyrir 12. janúar nk., merktar: „Framkvæmdastjóri." REYKJALUNDUR Deildarlæknir Starf deildarlæknis á Reykjalundi er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitiryfirlæknir, sími 566 6200. Vantar þig aukavinnu eða viltu breyta til? Vegna nýrra verkefna vantar okkur nú þegar fólk til ræstingarstarfa í eftirtalin hverfi: Mið- og vesturbæ. Vinnutími frá kl. 16.00, 2,5-3 tímar á dag. Háaleitishverfi. Vinnutími frá kl. 8.00-13.00 mánudaga til laugardaga aðra hvora viku. Einnig á kvöldin frá kl. 20.00-24.00. Hafnarfjörður. Vinnutími frá kl. 8.00-19.00 aðra hvora viku. Einnig vantar okkur starfsmann í þvottahús- ið okkar, vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Ef þú ert 20 ára eða eldri, vandvirk(ur) og samviskusöm(samur), þá höfum við starf fyrir þig. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 9 og 11 til og með 8. janúar nk. RAÐ/\ UGL YSINGAR YMISLEGT Dansherra óskast fyrir dömu,fædda 1983, hæð 166 cm. Dansar í riðli 12-13 ára og hefur unnið til margra verðlauna. Upplýsingar í síma 551 0908. Þjóðhátíðarsjóður, Seðlabanka Islands, Kalkof nsvegi 1,150 Reykjavík Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um á árinu 1996. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menning- ar, sem núverandi kynslóð hefurtekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðs- ins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til nátt- úruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðs- ins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar- verðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöf- unarfé hverju sinni í samræmi við megintil- gang hans, og komi þar einnig til álita viðbót- arstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.“ Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 1996. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma 569 9600. Reykjavík, 28. desember 1995. Þjóðhátíðarsjóður. Hótel til leigu Vel staðsett hótel í Reykjavík er til leigu. Hótelið er miðlungsstórt, vel búið að öllu leyti og í fullum rekstri. Þeir, sem áhuga hafa á því að taka að sér slíkan rekstur, eru beðnir að senda inn um- sóknir til KPMG Sinnu ehf. eigi síðar en 16. janúar nk. Frekari upplýsingar má fá á skrifstofu. Sinna ehf. rekstrar- og stjórnunarráðgjöf, Vegmúla 3, Sími 588-3375. 108 Reykjavík. Myndriti 533-5550. Söngsmiðjan Nú geta allir lært að syngja, lagvísir sem laglausir Innritun er hafin. ★ Byrjenda- og framhaldsnámskeið. ★ Söngleikja-/gospelnámskeið. ★ Unglinganámskeið (aldursskipt). ^ ★ Barnanámskeið (aldursskipt). ★ Einsöngsnám. Innritun í síma 561 2455 eða á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík, alla virka daga milli kl. 10-18. Nýi söngskólinn „Hjartansmál11 - Hefðbundið einsöngsnám. - Hópkennsla. - Raddþjálfun. - Almennar hliðargreinar auk hljómborðs- og tungumálanámskeiðs. Innritun fer fram á Ægisgötu 7, 4., 5. og 8. janúar frá kl. 16.00-19.00. Kennsla hefst 9. janúar. Upplýsingar í símum 562 6460, 551 1395, 562 2027 og 553 8843. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar. Skólameistari. Námskeið til 30 rl. réttinda 10. jan.-6. mars á mánudags- og miðviku- dagskvöldum 1900 - 2300. IMámskeið til HAFSIGLIIMGA (Yachtmaster Off Shore) 11. jan.-7. mars á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum 1900 - 2300. Upplýsingar og innritun í síma 588 3092. SICLINCASKOLINN ulgmúla 7 - medlimur i Alþjódasambandi siglingaskóla, ISSA Skemmtilegt tónlistarnám 12 vikna námskeið hefst í byrjun janúar. Kennt á píanó, orgel, harmóniku og hljóm- borð af hinum ýmsu gerðum. Einkatímar í hljóðfæraleik, en tónfræði, hljómfræði, samspil og tónlistarkynningar í hóptímum. Nemendur skólans eru á öllum aldri, byrjend- ur jafnt sem lengra komnir. Skráning og upplýsingar í síma 567 8150. TONSKOLI GIÐMIAÐAR Guðmundur Haukur kennari og hljómlistarmaður. Hagaseli li, I09 Reykjavík. Sími 50 7 8 1 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.