Morgunblaðið - 03.01.1996, Qupperneq 56
56 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
R AÐ/A UGL YSINGAR
Fjarkennsla
um tölvur við
Verkmenntaskólann
á Akureyri
Kenndar verða eftirtaldar greinar, ef næg
þátttaka fæst:
Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði,
enska, félagsfræði, fjármál, íslenska, íþrótta-
fræði, líffræði, næringarfræði, rekstrarhag-
fræði, reikningsskil, saga, sálfræði, stærð-
fræði, verslunarreikningur, verslunarréttur,
þjóðhagfræði, þýska.
Öll kennsla er miðuð við yfirferð og kröfur í
samsvarandi framhaldsskólaáföngum.
Yfirferð lýkur með prófi.
Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu-
tíma í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími
461 1710, milli kl. 8.00 og 15.00 dagana 3.
til 9. janúar.
FJÖLBRAUTASXÚUNN
BBHÐHOITI
Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf-
virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum
Breiðholti, rafiðnadeild, í janúar og febrúar
1996.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 10. janúar
nk. kl. 18.00.
Innritun hefst 4. janúar nk., á skrifstofutíma,
í síma 557 5600.
Rafiðnadeild FB.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Innritun íkvöldnám
Innritað verður í eftirtalið nám 3. og 4.
janúar kl. 12.00-13.00 og 16.00-19.00 á
skrifstofu skólans:
I Meistaranám: Boðið er upp á meistara-
nám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest
afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn.
II Öldungadeild:
1.
2.
Almennt nám:
Bókfærsla
Danska
Enska
Eðlisfræði
Efnafræði
Félagsfræði
Fríhendisteikn.
Grunnteikning
íslenska
Ritvinnsla
Stærðfræði
Tölvufræði
Þýska
BÓK102/173
DAN102/202
ENS102/202/212/303
EÐL103/203
EFN103/203
FÉL102
FHT102
GRT103/203
ÍSL102/202-212/313
VÉL102
STÆ102/112/122/
202/303/323
TÖL102
ÞÝS103
Rekstrar- og stjórnunargreinar:
Fjármál
Markaðsfræði
Rekstrarhagfræði
Skattaskil
Tölvubókhald Ópus Alt
Lögfræði
Verslunarréttur
Verkstjórn
Stjórnun
3. Grunndeild rafiðna 2. önn.
4. Rafeindavirkjun.
5. Iðnhönnun.
6. Tölvufræðibraut.
Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á
hverja námseiningu, þó aldrei hærri upphæð
en kr. 21.000.
Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara
um þátttöku.
Frá Flensborgarskólanum
Vorönn1996
Öldungadeild
Flensborgarskólans
Innritun í öldungardeild Flensborgarskól-
ans fyrir vorönn 1996 fer fram dagana 4.-5.
janúar kl. 14.00-18.00 og 6. janúar kl. 10.00-
13.00.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu-
daginn 8. janúar.
Kennt verður 4 daga vikunnar, mánudaga -
fimmtudaga, kl. 17.20-21.40.
Námsgjöld eru kr. 11.500 fyrir 1-2 náms-
áfanga og 16.500 fyrir 3 áfanga eða fleiri. .
Nemendafélagsgjald er kr. 200.
Eftirtaldir námsáfangar verða kenndir, ef
næg þátttaka fæst:
Bókfærsla 303
Danska 153
Enska 202
Enska 402
Enska 532
Félagsfræði 103
Félagsfræði 303
Franska 103
íslenska 203
[slenska 323
íslenska 343
Landafræði 113
Rekstrarhagfræði 103
Saga 103
Sálfræði 103
Sálfræði 253
Stærðfræði 102
Stærðfræði 202
Stærðfræði 313
Stærðfræði 463
Tölvufræði 203
Uppeldisfræði 103
Þýska 203
Þýska 402
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans,
sími 565 0400.
Skólameistari.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Dagskóli:
Nýnemar á vorönn 1996 eru boðaðir í skól-
ann fimmtudaginn 11. janúar kl. 13.00.
Eldri nemar eru boðaðir í skólann sama dag
kl. 14.00.
Minnt er á að aðeins þeir nemendur, sem
greitt hafa skólagjöld vorannar 1996, fá af-
hentar stundatöflur.
Kennsla hefst föstudaginn 12. janúar og
verður þá kennt samkvæmt stundatöflu
fimmtudags og föstudags.
Öldungadeild:
Innritun fer fram dagana 8.-10. janúar og
hefst kennsla samkvæmt stundaskrá mánu-
daginn 15. janúar.
1. kennararfundur vorannar 1996 verður
haldinnn föstudaginn 5. janúar kl. 09.30.
Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér
segir:
í ensku föstudaginn 5. janúar ki. 17.00.
í þýsku og spænsku mánudaginn 8. janúar
kl. 18.00.
í frönsku, ítölsku og stærðfræði þriðjudaginn
9. janúar kl. 18.00.
í Norðurlandamálum og tölvufræði miðviku-
daginn 10. janúar kl. 18.00.
Rektor.
Umbúðasamkeppni 1996
Skilafrestur í Umbúðasamkeppni 1996 renn-
ur út 4. janúar nk.
Þátttökueyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofunni (s. 511 5555).
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
Frá Flensborgarskólanum
Vorönn 1996
Stundatöflur nemenda í dagskóla verða
afhentar fimmtudaginn 4. og föstudaginn
5. janúar kl. 09.00-15.00.
Kennsla hefst skv. stundaskrám mánudaginn
8. janúar í dagskóla og öldungadeild.
Kaupi gamla muni
s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir,
málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar,
Ijósakrónur, bollastell, gömul póstkort,
íslensk spil og húsgögn, stór og smá.
Upplýsingar í síma 567-1989.
Geymið auglýsinguna.
Framhald uppboðs til slita
á sameign
Framhald uppboðs tll slita á sameign á eftirtaldri eign verður háð
á hennl sjálfri sem hér segir:
Grund I, Borgarfirði eystra, þingl. eig. db. Sveins Gíslasonar, gerðar-
beiðendur Helga Sveinsdóttir, Anna Sveinsdóttir, Sigríður Sveins-
dóttir, Arndís Björg Smáradóttir og Magnea B. Sigurjónsdóttir,
9. janúar 1996, kl. 15.00.
2. janúar 1996.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
auglýsingor
Hörgshlíð 12
Bænastund i kvöld kl. 20.00.
Líföndun
Námskeið í losun og stjóm til-
finninga. Tekist á við ótta og
kvíða. Sjö miðvikudagskvöld.
Hefst 10. janúar.
^ Sáffraaðiþjónusts,
Gunnars Gunnarss,
sími 564 180.t
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfia
f kvöld og annáð kvöld verður,
hér í Ffladelfíu, hið vinsæla nám-
skeið um hjónabandið og fjöl-
skylduna með Eivind Fröen.
Námskeiðið hefst kl. 20.00 bæði
kvöldin og kostar 1.000 kr. á
mann. Skráning fer fram í síma
552 1111 og þar er einnig hægt
að fá allar nánari upplýsingar.
Námskeiðið er ekki ætlaö
börnum.
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í
Kristniboössalnum.
Ræðumaður Árni Sigurjónsson.
Allir velkomnir.
Bréfaskólanámskeið
í myndmennt
Á nýarsönn, janúar-maí, eru
kennd eftirfarandi námskeið:
Grunnteikning. Líkamsteikning.
Litameðferö. Listmálun með
myndbandi. Skrautskrift. Innan-
hússarkitektúr. Híbýlafræði.
Teikning og föndur fyrir börn.
Fáðu sent kynningarrit skólans
með því að hringja eða senda
okkur línu.
Sími 562 7644, box 1464, 121
Reykjavík.